Orkumálinn 2024

Blak: Bæði liðin töpuðu 1-3 gegn HK

Bæði karla og kvennalið Þróttar töpuðu í úrvalsdeildunum í blaki á heimavelli fyrir HK 1-3. Sérstaklega karlaleikurinn var jafnari en úrslitin gefa til kynna.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur örugglega áfram í aðra umferð bikarsins

Höttur tryggði sér í gær sæti í annarri umferð bikarkeppni karla í körfuknattleik með stórsigri, 54-107, á Snæfelli í Stykkishólmi. Liðið tapaði hins vegar illa fyrir Njarðvík í úrvalsdeildinni á föstudagskvöld.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur marði Breiðablik

Höttur vann sinn annan leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið hafði betur 80-73 gegn Breiðabliki á Egilsstöðum í gær. Leikurinn var ekki áferðafallegur en Höttur marði sigurinn fyrir rest.

Lesa meira

Körfubolti: Sigur strax í fyrsta leik

Höttur hóf keppni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi með 87-104 sigri á Grindavík á útivelli. Höttur náði snemma leiks tíu stiga forskoti og lét það aldrei af hendi.

Lesa meira

Blak: Fyrstu stig kvennaliðs Þróttar

Kvennalið Þróttar náði í sín fyrstu stig í vetur þegar liðið vann Þrótt Reykjavík um helgina og spilaði oddahrinu gegn Völsungi í gærkvöldi. Karlaliðið hefur líka náð í fjögur stig úr tveimur leikjum síðustu daga.

Lesa meira

Blak: Tveir 3-0 ósigrar í höfuðborgarferð

Lið Þróttar í úrvalsdeildum karla og kvenna í blaki töpuðu bæði 3-0 um helgina. Karlaliðið fyrir Hamri í Hveragerði, kvennaliðið fyrir Álftanesi.

Lesa meira

Hetti loks spáð áframhaldandi veru í úrvalsdeild

Í fyrsta sinn síðan Höttur komst í úrvalsdeild karla í körfuknattleik er því spáð í árlegri spá fjölmiðla og félaganna að liðið muni halda sæti sínu í deildinni. Keppni í deildinni hefst í kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.