Körfubolti: Hugsum stórt þegar komið er í úrslitakeppnina

Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið mætir Val á Hlíðarenda. Þetta er í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina en þangað hefur liðið stefnt lengi.

Lesa meira

Píla: Kolev í úrslit á sterku alþjóðlegu móti

Vopnfirðingurinn Dylian Kolev komst um helgina í úrslit á alþjóðlegu móti í pílukasti sem haldið var í Færeyjum. Hann var nýverið valinn inn í íslenska landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í maí. Árangur Kolev vekur síst athygli þar sem tiltölulega er skammt síðan hann byrjaði að stunda íþróttina.

Lesa meira

Blak: Bæði lið Þróttar úr leik

Tímabilinu er lokið hjá meistaraflokksliðum Þróttar í blaki eftir ósigra gegn annars vegar KA, hins vegar HK, fyrstu umferð úrslitakeppni Íslandsmótsins um helgina. Kvennaliðið náði fram oddahrinu í sínum leik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.