Isavia ohf. hefur nýlega kynnt um að félagið hyggist hefja innheimtu á bílastæðagjöldum við innanlandsflugvellina á Akureyri og Egilsstöðum. Ekki stendur til að hefja sambærilega gjaldtöku á Reykjavíkurflugvelli eða öðrum flugvöllum sem Isavia annast rekstur á að svo stöddu.
Við sem höfum búið og starfað í litlum samfélögum þekkjum þau vandamál sem geta komið upp við ákvarðanatöku í hinum ýmsu málum. Fjölskyldu og vinatengsl geta gert ákvarðanir tortryggilegar.
Hjá Bókaútgáfunni Hólum er komin út bókin „Björn Pálsson, flugmaður og þjóðsagnapersóna“. Þar segir frá Birni Pálssyni sem var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi, en hann starfaði við það frá árinu 1949 þar til hann lést árið1973.
Höfundur: Margrét María Sigurðardóttir • Skrifað: .
Síðustu árin hefur Almannavanefnd Austurlands unnið markvisst að því að efla almannavarnir í umdæminu. Alvarlegir og stórir atburðir hafa orðið eins og skriður á Seyðisfirði og snjóflóð í Neskaupstað, auk þess sem ofsafengin veður hafa riðið yfir og valdið miklu tjóni. Verkefni viðbragðsaðila hafa verið ærin í þessum aðstæðum og að sama skapi leitt til aukinnar þekkingar okkar allra og reynslu til að takast á við almannavarnaaðstæður.
Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist.
Nú er aðventan að ganga í garð með öllu því sem henni tilheyrir. Allskyns tilboð hrúgast inn í pósthólfið og lúguna. Staðbundin verslun hefur átt undir högg að sækja með tilkomu netverslana, innlendra sem og erlendra.