Opið bréf til lubbamenna og lúðulaka í Múlaþingi
„Sjálf og sjálfsmynd eru hugtök sem vísa til reynslu okkar og tilfinninga í okkar eigin garð.“ Sumir sálfræðingar orða þetta þannig „að sjálfsmynd okkar ákvarði hegðun okkar. Við erum það sem við upplifum.“ (Sálfræðibókin. Mál og menning. Bls. 456.)Margur verður af aurum api
Er það ekki meira en nóg fyrir íbúa Seyðisfjarðar að takast á við olíumengandi flakið af El Grillo á botni fjarðarins í tæp 80 ár?Austfirskur heilbor
Það er ekki mikið mál að gera veggöng með heilbor. Ef vel er að verki staðið eru það margir menn að gera það sama dag eftir dag. Verkfærið er öflugt og stórt, en þetta er bara einfalt verkfæri. Auðvitað gerist stundum eitthvað óvænt en annars myndi maður bara deyja úr leiðindum.Að blekkja Alþingi svo Fjarðarheiðargöng verði næstu göng á Íslandi
Að blekkja Alþingi - svo Fjarðarheiðargöng verði næstu göng á Íslandi - sbr. umfjöllun á Íslandi í dag 11. apríl 2023