Hvað er Sigfúsarstofa?

Á síðasta fundi sínum, þann 16. september 2020, samþykkti bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs stofnskrá fyrir nýja og sjálfstæða starfseiningu á sviði sögu og menningar sem nefnist Sigfúsarstofa – miðstöð fræða og sögu á Austurlandi.

Lesa meira

Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi

Nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson staðfest Strandsvæðaskipulag Austfjarða með bros á vör. Athugasemdum þurfti að skila inn fyrir 15. sept. 2022. Níutíu og átta athugasemdir bárust, flestar varðandi Seyðisfjörð.

Lesa meira

Galin stjórnsýsla

Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum samkvæmt svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði bæði upphafi og enda.

Lesa meira

Nú hefur fólk sýnt sitt rétta andlit

Takk minnihluti sveitarstjórnar Múlaþings fyrir að standa með lýðræðinu og leggja fram tillögu um að standa með 75% íbúa Seyðisfjarðar, sem eru á móti sjókvíaeldi í Seyðisfirði, sem var reyndar felld af meirihlutanum. Auðurinn liggur í fólkinu. Vonum að Múlaþing átti sig á því og komist á þá braut að vera ávallt í fararbroddi sveitarfélaga hvað lýðræðisleg vinnubrögð varðar.

Lesa meira

Öxi, lífæð samfélagsins

Nú þegar það eru að verða þrjú ár frá fæðingu Múlaþings hefur orðið æ sýnilegra hversu mikilvæg Öxi er fyrir eðlilegt samstarf á milli kjarna sveitarfélagsins.

Lesa meira

Laxeldi í Seyðisfirði blásið af!

Uppbygging Seyðfirðinga á samfélagi sínu og trú þeirra á að halda henni áfram á sínum forsendum spratt hvoru tveggja að frumkvæði heimafólks. Af sama meiði óx líka markviss, vísindalega rökstudd vinna gegn laxeldi í Seyðisfirði undir merkjum VÁ – Félag um verndun fjarðar.

Lesa meira

„Ef þú getur ekki verið kurteis, verð ég að biðja þig um að fara“

Í kjölfar af Alþjóðlega baráttudegi kvenna sem haldinn var 8. mars síðastliðinn fannst mér kjörið að setja saman nokkur orð og datt mér þá í hug grein sem Jón Gnarr ritaði fyrir nokkrum árum um freka karlinn. Þar tókst honum að fanga vel þá ofbeldismenningu sem felst í því að hjóla í manneskjuna en ekki málefnin, sýna mátt sinn og megin með einvörðu sína skoðun að vopni og gera lítið úr þeim sem eru ósammála. Svo ég vitni í orð Jóns:

Lesa meira

Rannsókn á árstíðabundnu þunglyndi

Hópur rannsakenda á vegum Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands vinna nú að rannsókn á skammdegisþunglyndi sem kallast EPIC SAD study. Fyrst og fremst er verið að skoða hvort munur er á hegðun og líðan fólks á milli árstíða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.