Baráttan sem ætti að sameina okkur

Það liggur þráður í íslensku þjóðarsálinni sem tengir okkur við landið. Okkur þykir vænt um það, við erum stolt af náttúrunni. Þó getur hlaupið snurða á þráðinn þegar samfélögum er stillt upp við vegg og þeim lofað öllu fögru, séu þau tilbúin að fórna náttúrunni.

Lesa meira

Bleikur dagur

Í dag, 23. október, er Bleikur dagur, sem er hluti af októberátakinu. Á þessum degi fögnum við styrknum og seiglunni sem einkennir baráttuna gegn brjóstakrabbameini. Það er tilefni til að íhuga mikilvægi forvarna, klæðast bleikum litum til stuðnings, og hvetja konur til að mæta í skimun. Október er tími umhyggju þar sem við minnumst samstöðu og sýnum stuðning í baráttunni gegn þessum alvarlega sjúkdómi.

Lesa meira

Hugum að framtíð barnanna okkar, fjárfestum í kennurum

Í síðustu viku samþykkti starfsfólk í níu skólum, leikskólum, grunnskólum, tónlistaskóla og framhaldsskóla boðun verkfalls sem hefst þann 20.október næstkomandi nema að samið hafi verið um jöfnun launa á markaði. Það er ekki léttvæg ákvörðun að boða til verkfalls, sama á hvaða hátt slíkt er gert. Að þessu sinni standa öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands saman að þessu baráttumáli.

Lesa meira

Kílómetragjald - gjöf fyrir marga, refsiskattur fyrir aðra

Það var með ólíkindum að hlusta á umræður á Alþingi þann 24. október síðastliðinn um áform álagningar nýs kílómetragjalds og þau fjarstæðukenndu rök sem fyrrverandi innviðaráðherra og núverandi fjármálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson heldur fram í þeim efnum.

Lesa meira

Landsbyggðin okkar

Samgöngur á landsbyggðinni skipta okkur sem búum þar miklu máli. Segja má að ástand vega og tengingar milli svæða ráði því hvort hægt sé að búa þar og starfa. Fámenn samfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna þess meðal annars að atvinnulíf er oft á tíðum einhæft og afþreying af skornum skammti, ekki síst fyrir börnin og unglinga.

Lesa meira

Jöfn tækifæri til menntunar

Menntun er einn af hornsteinum samfélagsins og okkar hlutverk er meðal annars að jafna stöðu einstaklinga til náms óháð búsetu. Þannig styrkjum við enn frekar tækifæri, velferð og lífsgæði fólks í heimabyggð og tækifæri til áframhaldandi búsetu.

Lesa meira

Aðgangur verðandi foreldra á Austurlandi að hnakkaþykktarmælingu

Ég er ófrísk af mínu öðru barni og er komin 14 vikur á leið þegar þetta er skrifað. Eiginmaður minn og ég ákváðum að ég skyldi fara í 12 vikna sónarskoðun og hnakkaþykktarmælingu. Við höfðum fengið þær upplýsingar að með tilliti til búsetu okkar gæti það verið styrkur að fara í slíka skoðun.

Lesa meira

Styðjum Njál Trausta með sjálfstæðisstefnuna í öndvegi

Sterkan reynslumikinn leiðtoga þarf til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í víðfeðmu Norðausturkjördæmi. Viðkomandi þarf að búa yfir skýrri sýn, ná til sem flestra, heiðarleika og traust, góða ímynd og orðspor.

Lesa meira

Múlaþing í stöðugum vexti vegna skemmtiferðaskipa en blikur á lofti vegna tollfrelsis

Sumarið hefur reynst afar farsælt fyrir hafnir Múlaþings og nærsamfélagið, þar sem mikill vöxtur og þróun hefur átt sér stað á Seyðisfirði, Borgarfirði eystri og Djúpavogi. Með stöðugri fjölgun í komum skemmtiferðaskipa halda hafnirnar áfram að þróast og bæta aðstöðu með sjálfbærni viðskiptanna og hagsmuni samfélagsins í fyrirrúmi. Töluvert hefur verið lagt í framkvæmdir og undirbúning fyrir næstu ár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.