Austurglugginn í austfirsku knattspyrnunni

Nýr Austurgluggi kom út í dag. Auk frétta og annars efnis fylgir blaðinu sérblað um austfirska knattspyrnusumarið 2009. Þá er í Austurglugganum umfjöllun um hverju austfirsk sveitarfélög gætu staðið frammi fyrir finnist olía á Drekasvæðinu.

Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum og fótboltablaðið liggur frammi á helstu eldsneytissölustöðum fjórðungsins og er ókeypis.

ftbolti.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.