Leitar að upplýsingum um kaupmanninn Thomsen

Kaupmennirnir Peter Christian Petræus og Thomas Fredrich Thomsen stofnuðu fyrstu verslunina á Seyðisfirði árið 1848. Langlangafabarn Thomsen leitar nú upplýsinga um sögu ættarinnar.

Lesa meira

Sparisjóðurinn 100 ára í dag

Haldið er upp á það í dag að 100 ár eru liðin síðan Sparisjóður Norðfjarðar, sem frá árinu 2015 hefur borið heitið Sparisjóður Austurlands, hóf starfsemi. Hann er einn fjögurra sparisjóða sem eftir eru í landinu en þeir urðu flestur rúmlega 60 talsins um 1960.

Lesa meira

Haustsýning um einingarhús og listræna tjáningu

Haustsýningin í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi, fjallar að þessu sinni um einingarhús undir formerkjunum PREFAB/FORSMÍÐ Einingarhús og listræn tjáning frá einum aldamótum til annarra.

Lesa meira

Úr sóttkví og inn í hljóðver

Tríóð Ómland sendi fyrir helgi frá sér sitt fyrsta lag „Geymi mínar nætur.“ Fyrir sveitinni fara Rósa Björg Ómarsdóttir, sem ættuð er frá Norðfirði og Þórdís Imsland frá Hornafirði. Þær byrjuðu að semja saman lög þegar þær lentu saman í sóttkví í vor.

Lesa meira

Batt inn bækur um íbúðarhús á Reyðarfirði

Vigfús Ólafsson frá Reyðarfirði færði bókasafni staðarins nýverið höfðinglega gjöf, innbundnar bækur með upplýsingum um tæplega 50 eldri íbúðarhús á staðnum.

Lesa meira

Vonlaust að átta sig á hver segir satt í máli Sunnefu

Nýtt austfirskt leikverk um ævi Sunnefu Jónsdóttur verður frumsýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Höfundur verksins segir söguna flókna en bjóða upp á spennandi efnivið fyrir leikskáld.

Lesa meira

Passaðu tvo metrana gæskur/gæska

Starfsmenn Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum leituðu í austfirska málhefð þegar koma þurfti upp merkingum til að áminna gesti stöðvarinnar um að halda tveggja metra samskiptafjarlægð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.