


Leirinn frá Borgarfirði sérstakur
Íslensk leirlistakona segir leir sem hún hafi fengið frá Austfjörðum, nánar tiltekið Borgarfirði eystra, vera með allt aða eiginleika en þann leir sem hún hafi kynnst annars staðar á landinu.
„Þeir sem gátu hætt snemma gerðu það“
Austfirðingar hafa í dag notið óvenjulegrar veðursældar miðað við að enn er miður mars. Hitinn fór í yfir tuttugu stig á tveimur stöðum eystra.
Lundinn sestur upp í Hafnarhólmann
Lundinn er kominn til Borgarfjarðar eystra og sestur upp í Hafnarhólmann.
Hákon Hansson hlýtur Landstólpann
Hákon Hansson, dýralæknir og fyrrverandi oddviti á Breiðdalsvík, hlaut í gær Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar.
Mottan helfraus við björgunarstörfin
Félagar í björgunarsveitinni Jökli eru meðal þeirra sem taka þátt í söfnunarátaki Mottumars, árvekniátaks um krabbamein í körlum, sem lýkur á morgun. Sumum hefur þó orðið kalt þegar yfirvaraskeggið er eitt eftir.
Simmi Vill Mosfellingur ársins
Sigmar Vilhjálmsson eða Simmi Vill, sem uppalinn er á Egilsstöðum, var nýverið útnefndur Mosfellingur ársins 2020 af bæjarblaðinu Mosfellingi en hann hefur búið í Mosfellsbæ frá árinu 2007.
Frumflutningur tónverka eftir Austfirðinga
Dagskrá helgarinnar ber með sér að menningin sé að lifna við eftir samkomutakmarkanir. Fyrstu viðburðir ársins verða á Skriðuklaustri og tónleikar í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.