Frostakafli framundan á Austurlandi

Nú sér fyrir endann á hlýindaskeiðinu sem ríkt hefur í landinu öllu lunga nóvembermánaðar og frá og með  sunnudeginum eru hitatölur bláar frameftir næstu viku.

Lesa meira

Áforma 500 MW vindorkugarð í landi Klaustursels

Fyrirtækið Zephyr Iceland áformar allt að 500 MW vindmyllugarð í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Er það tvöfalt stærra heldur en fyrstu áætlanir um garðinn gerðu ráð fyrir.

Lesa meira

Eydís nýr skólameistari VA

Eydís Ásbjörnsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá og með deginum í dag.

Lesa meira

Lokahelgi rjúpnaveiða en velflestir komnir með nóg í jólamatinn

„Mögulega hefur verið minna af henni uppi á heiðum en hér í fjörðunum hefur verið mikið af fugli og velflestir hér búnir að ná sér í jólamatinn nú þegar,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi og veiðimaður með meiru.

Lesa meira

Öll hreyfing stöðvast á Seyðisfirði

Ekki er lengur talin ástæða til að vara við umferð um skriðu- og lækjarfarvegi á Seyðisfirði líkt og verið hefur í rúma viku og göngustígur upp með Búðará er opinn á ný. Öll hreyfing sem verið hefur á fjallshlíðunum þar hefur stöðvast.

Lesa meira

Fimmtán ár frá gangsetningu Fljótsdalsstöðvar

Fimmtán ár eru í dag liðin frá því að Fljótsdalsstöð var gangsett. Reksturinn hefur alla tíð gengið mjög vel og skilar hún meira afli en upphaflega var ráð fyrir gert.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.