Fimmta smitið greint á Austurlandi

Fimm einstaklingar hafa nú greint með covid-19 veiruna á Austurlandi. Yfir tvö hundruð manns eru nú í sóttkví í fjórðungnum.

Lesa meira

Fjórir smitaðir á Austurlandi

Fjórir einstaklingar á Austurlandi hafa greinst með covid-19 smit og 160 eru í sóttkví. Verið er að tryggja heilbrigðisþjónustu á Vopnafirði þar sem lykilstarfsmenn eru í sóttkví.

Lesa meira

Áætlun Strætisvagna Austurlands endurskoðuð

Ný leiðartafla til bráðabirgða fyrir Strætisvagna Austurlands (SvAust) mun taka gildi á mánudag. Þegar hafa verið gerðar breytingar á ferðum áætlunarbifreiða vegna samkomubanns og tilmæla sóttvarnalæknis.

Lesa meira

Ekkert nýtt smit á Austurlandi

Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi undanfarinn sólarhring. Beðið er eftir niðurstöðu úr sýnum sem tekin voru í gær.

Lesa meira

Vopnfirðingar tilbúnir í bakvarðasveit Sundabúðar

Íbúar á Vopnafirði hafa tekið vel í beiðni um að vera til taks ef á þarf að halda til að halda starfsemi hjúkrunarheimilisins Sundabúðar gangandi. Hjúkrunarforstjórinn segist finna fyrir hlýhug úr samfélaginu til heimilisins.

Lesa meira

„Krakkarnir sýna frábæran aga“

Margvíslegar ráðstafanir hefur þurft að gera í grunn- og leikskólum Fjarðabyggðar í samræmi við ráðstafanir til að hindra útbreiðslu covid-19 veirunnar. Fræðslustjóri segir bæði nemendur og kennara hafa staðið sig vel við erfiðar aðstæður og eigi hrós skilið.

Lesa meira

Tvö staðfest smit á Austurlandi

Tveir einstaklingar hafa verið greindir með covid-19 smit á Austurlandi. Á annað hundrað manns eru í sóttkví. Gripið hefur verið til aðgerða í Egilsstaðaskóla eftir að starfsmaður greindist með smit.

Lesa meira

Margrét María skipuð lögreglustjóri á Austurlandi

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Maríu Sigurðardóttur í embætti lögreglustjórans á Austurlandi frá 1. apríl næstkomandi. Hún var meðal þriggja sem mestin voru hæfust til að gegna starfinu.

Lesa meira

Stækkun flugbrautar á Egilsstöðum undirbúin

Ný akbraut við flugvöllinn á Egilsstöðum er meðal stærri samgönguframkvæmda sem eru hluti af 20 milljarða fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar til að mæta samdrætti í kjölfar covid-19 veirunnar. Bryggjur, vegir og ofanflóðavarnir eru meðal þess sem ráðist verður í á Austurlandi.

Lesa meira

Fjórtán starfsmenn HSA í sóttkví

Fjórtán starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) hafa verið settir í sóttkví eftir að í ljós kom að starfsmaður hennar væri smitaður af covid-19 veirunni. Forstjóri stofnunarinnar segir hana vel undirbúna og öryggi hennar veikustu skjólstæðinga tryggt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.