Fyrsti kolmunni haustsins á land í Fáskrúðsfirði

„Þetta var bara mjög ánægjulegur túr, allt veitt innan landhelginnar og þetta tók tiltölulega skamman tíma,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar, en fyrsta kolmunnafarmi haustsins var landað í vikunni.

Lesa meira

Um tuttugu hús bætast við á hættusvæði C

Húsum á hættusvæði C, mesta hættusvæði, á Seyðisfirði fjölgar um tuttugu samkvæmt nýju hættumati sem kynnt var íbúum í dag. Hættumatið er unnið miðað við að engar varnir verði reistar. Hættumatið er að mestu svipað og það sem gefið var út árið 2019.

Lesa meira

Börkur II verður Barði

Uppsjávarveiðiskipið Barði II hefur fengið nafnið Barði og einkennisstafina NK 120. Skip með þessu nafni hefur ekki verið í safni Síldarvinnslunnar síðustu fjögur ár.

Lesa meira

Eskja bindur kolefni á ábyrgan hátt með Skógarkolefni

Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði.

Lesa meira

Ragnari snérist hugur kominn hálfa leið til Skotlands

Gæs, merkt á Íslandi í sumar, snéri við og flaug aftur til landsins þegar hún var komin hálfa leið á vetrarstöðvarnar á Bretlandseyjum. Merking gæsarinnar var hluti af alþjóðlegu rannsóknaverkefni á grágæsastofninum.

Lesa meira

Síðasti dagur Subway

Veitingastaður Subway á Egilsstöðum verður lokað eftir daginn í dag. Framkvæmdastjóri Subway segir að um langa hríð hafi gengið erfiðlega að ráða fólk þar í vinnu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.