
Skóflustunga vegna ellefu nýrra íbúða í Neskaupstað
Fyrsta skóflustungan að nýju ellefu íbúða fjölbýlishúsi við Sólbakka í Neskaupstað var tekin í dag en bæði framkvæmdaaðilar sem og flestir birgjar vegna verksins eru austfirskir.
Fyrsta skóflustungan að nýju ellefu íbúða fjölbýlishúsi við Sólbakka í Neskaupstað var tekin í dag en bæði framkvæmdaaðilar sem og flestir birgjar vegna verksins eru austfirskir.
Fyrirtækið Olíudreifing telur á sig hallað í athugasemdum sem lögmaður fyrirtækisins hefur komið á framfæri við sveitarstjórn Vopnafjarðar vegna hugmynda um að lögfesta sérstakt verndarsvæði í byggð á miðbæjarsvæðinu.
Félagar í austanlandsdeild Ferðaklúbbsins 4x4 stikuðu í sumar leiðina frá Kárahnjúkavegi alla leið að Snæfellsskála og reyndar gott betur í átt að sjálfum Brúarjökli.
Gestum við helstu ferðamannaperlur Austurlands, Stuðlagil, Hafnarhólma og Hengifoss, hefur fjölgað verulega það sem af er ári miðað við síðasta ár og hafa aldrei mælst fleiri síðan teljarar voru settir upp á þessum stöðum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.