13. nóvember 2025
Leggja til stækkun iðnaðarsvæðis við Sævarenda vegna umsvifa fiskeldis
Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur lagt fram til kynningar tillögu að breytingu á bæði aðal- og deiliskipulagi vegna stækkunar iðnaðarsvæðis við Sævarenda á Stöðvarfirði.