
Veggjalús finnst oftar á Austurlandi en flestir átta sig á
Heilbrigðiseftirliti Austurlands (HAUST) berast árlega tvær til þrjár tilkynningar um hina leiðigjörnu veggjalús og þar fyrst og fremst frá hótelum og gististöðum.
Heilbrigðiseftirliti Austurlands (HAUST) berast árlega tvær til þrjár tilkynningar um hina leiðigjörnu veggjalús og þar fyrst og fremst frá hótelum og gististöðum.
Sveitar- og hafnarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, telur að yfirhafnarvörður á Seyðisfirði hafi brugðist rétt við þegar leitað var hjálpar fiskeldis Austfjarða til að koma í veg fyrir olíuleka úr El Grillo.
Enn eru töluverðir fjármunir eftir í sjóðum Rótarýklúbbs Neskaupstaðar eftir vel heppnaða söfnunarherferð snemma í vor en sú var haldin til styrktar þeim er urðu fyrir fjárhagslegu tjóni sem ekki fékkst bætt í kjölfar snjóflóðanna í bænum í marsmánuði.
Eftir að hafa veitt Vopnfirðingum þjónustu um rúmlega 30 ára skeið hefur Ingólfur Arason ákveðið að loka endanlega verslunni Bragabúð.
Síðla sumars 2022 var lokið við uppbyggingu fyrsta veghluta af þremur alls á Jökuldalsvegi frá Hringveginum og að hinum vinsæla ferðamannastað Stuðlagili í Efri-Jökudal. Nú er komið að útboði á öðrum hlutanum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.