
Olíudreifing vill fjölga eldsneytisgeymum á fyrirhuguðu verndarsvæði Vopnafjarðar
Fyrirtækið Olíudreifing telur á sig hallað í athugasemdum sem lögmaður fyrirtækisins hefur komið á framfæri við sveitarstjórn Vopnafjarðar vegna hugmynda um að lögfesta sérstakt verndarsvæði í byggð á miðbæjarsvæðinu.