Gleðilega Hinsegin daga

Á júnínóttu árið 1969 urðu vatnaskil í sögu réttindabaráttu hinsegin fólks þegar lögreglan mætti einu sinni sem oftar á barinn Stonewall í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Þá er ég beislaði Gandinn - Örlagasaga

Það var að kvöldlagi um hávetur að ég var staddur í foreldrahúsum. Ég hafði glímt við sáran húðþurrk í andliti sem olli mér ama og hafði ágerst í frosthörkum. Ég var ráðalaus og nokkuð uppgefinn á þessu ástandi.

Lesa meira

Mannauður á meistaramóti

Þvílíkur mannauður austur á Egilsstöðum! Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á hinum glæsilega Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um liðna helgi. Frjálsíþróttadeild Hattar stóð með miklum glæsibrag að allri framkvæmd.

Lesa meira

Enn ein gersemin á Austurlandi

Aðra helgina í júlí lagði ég leið mína til Stöðvarfjarðar, ásamt fleiri Pírötum, til að fagna 10 ára afmæli Sköpunarmiðstöðvarinnar.

Lesa meira

Sátt um aflaheimildir í þágu sjávarbyggða

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í ríkiskassann. En umræðan hefur aðallega snúist um misnotkun á valdi, yfirgang gagnvart starfsfólki, brask og brall.

Lesa meira

Austurland utan þjónustusvæðis

Þann 21. apríl sl. kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, vörumerkið Vörðu - Merkisstaði á Íslandi, sem ætlað er að mynda umgjörð um áfangastaðastjórnun ferðamannastaða á Íslandi.

Lesa meira

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber að taka það hlutverk alvarlega.

Lesa meira

Fyrsta skólastigið?

Að vera foreldri í Svíþjóð er ánægjuleg lífsreynsla. Gervallt samfélagið er margfalt, margfalt barnvænna en hið íslenska. Réttur foreldris til að vera heima vegna veikinda barns er 120 dagar á ári. Foreldraorlofið er 480 dagar sem foreldrar geta deilt á milli sín uns barnið nær átta ára aldri.

Lesa meira

Að VERA saman. Hérna. Núna.

Í síðustu grein minni fjallaði ég um núvitund. Aukin færni í núvitund getur haft fjölþætt jákvæð áhrif á andlega heilsu, en hún getur einnig haft mikil áhrif á sambönd við annað fólk. Ég ætla að útskýra þetta í stuttu máli og beina sjónum sérstaklega að parsamböndum, þótt flest af þessu eigi í raun við um öll náin sambönd.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.