Umræðan

Getum við nýtt okkur tækifæri byggð á Covid?

Getum við nýtt okkur tækifæri byggð á Covid?
Frá því að ég fór að fylgjast með sveitarstjórnarmálum á Austurlandi fyrir mörgum árum hefur umræða um fjölgun opinberra starfa reglulega skotið upp kollinum. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að sannfæra hina kjörnu fulltrúa á Alþingi og embættismenn ríkisstofnana um tækifæri sem liggja í dreifðri starfsemi. Þrátt fyrir góðan vilja hefur reyndin orðið á þann veg að opinberum störfum hefur fækkað á landsbyggðinni og atvinnumarkaðurinn orðið einsleitari.

Lesa meira...

Rafíþróttadeild Hattar

Rafíþróttadeild Hattar
Það var fyrir rúmu ári síðan sem hugmyndin um stofnun rafíþróttadeildarinnar kviknaði. Það var eftir að ég sá innslag í fréttaskýringaþætti Kveiks á RÚV, þar sem var fjallað um þennan nýja veruleika sem tölvuleikjaspilun er.

Lesa meira...

Að staðsetja eða staðsetja ekki

Að staðsetja eða staðsetja ekki
Á dögunum lagði bæjarráð Fjarðabyggðar fram bókun er varðaði auglýst starf Matvælastofnunar á sviði fiskeldismála. Þar var því mótmælt að umrætt starf væri auglýst með starfstöð á Egilsstöðum í stað þess að starfstöð viðkomandi væri á Austurlandi. Þykir það skjóta skökku við samkvæmt starfslýsingu að viðkomandi eigi að vera með aðstöðu þar sem ekkert fiskeldi er né verður.

Lesa meira...

Fréttir

Fækka tilkynningum á ný

Fækka tilkynningum á ný
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurland hefur ákveðið að byrja á ný að senda tilkynningar um stöðu Covid-19 faraldursins í fjórðungum til íbúa aðeins á þriðjudögum og föstudögum.

Lesa meira...

Fyrstu nýju íbúðahúsin í áratugi rísa á Borgarfirði eystri

Fyrstu nýju íbúðahúsin í áratugi rísa á Borgarfirði eystri
Verið er að reisa fyrstu nýju íbúðahúsin í áratugi á Borgarfirði eystri. Bílalest kom með húsin til Borgarfjarðar í nótt.

Lesa meira...

Hörð mótmæli veiðifélaga vegna laxeldis í Seyðisfirði

Hörð mótmæli veiðifélaga vegna laxeldis í Seyðisfirði
„Stjórnir Veiðifélaga Hofsár og Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár í Vopnafirði mótmæla harðlega áformum Fiskeldis Austfjarða um 10.000 tonna laxeldi, sem áætlað er að innihaldi 6500 tonn af ógeldum norskum eldislaxi, í opnum sjókvíum í Seyðifirði.“

Lesa meira...

Vilja halda rafrænt þorrablót á næsta ári

Vilja halda rafrænt þorrablót á næsta ári
Þorrablótsnefnd Egilsstaða hefur óskað eftir fjárstuðningi hjá sveitarfélaginu til þess að hægt verði að koma á rafrænu þorrablóti á næsta ári.

Lesa meira...

Lífið

Rithöfundalestin: Hansdætur eftir Benný Sif Ísleifsdóttur

Rithöfundalestin: Hansdætur eftir Benný Sif Ísleifsdóttur
Benný Sif Ísleifsdóttir sendir nú frá sér sína aðra skáldsögu, Hansdætur. Sögusviðið er vestur á fjörðum þótt Benný Sif sé alin upp á Eskifirði.

Lesa meira...

Rithöfundalestin 2020: Heillaspor eftir Gunnar Hersvein, Helgu Kjerúlf og Heru Guðmundsdóttur

Rithöfundalestin 2020: Heillaspor eftir Gunnar Hersvein, Helgu Kjerúlf og Heru Guðmundsdóttur
Heimspekingurinn Gunnar Hersveinn er einn þriggja höfunda nýrrar bókar, Heillasporin – gildin okkar, sem kom út fyrr á árinu. Helga Björg Kjerúlf og Hera Guðmundsdóttir skrifa bókina með honum.

Lesa meira...

Rithöfundalestin: Sumar í september eftir Svein Snorra Sveinsson

Rithöfundalestin: Sumar í september eftir Svein Snorra Sveinsson
Sumar í september er fjórtánda bók Sveins Snorra Sveinssonar frá Egilsstöðum og hans önnur skáldsaga. Bókin er ástarsaga tveggja einstaklinga með ólíkan bakgrunn.

Lesa meira...

„Tökum þessu af hógværð og miklu þakklæti“

„Tökum þessu af hógværð og miklu þakklæti“
Félag ljóðaunnenda á Austurlandi fékk á mánudag sérstaka viðurkenningu á degi íslenskrar tungu fyrir störf í þágu íslensks máls. Formaður félagsins segist hafa orðið undrandi þegar hann fékk tíðindin en viðurkenningin sé félaginu mikils virði.

Lesa meira...

Íþróttir

Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins

Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins
Brynjar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar/Hugins í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Brynjar hefur verið aðstoðarþjálfari og fyrirliði liðsins síðustu tvö ár en á þess utan að baki yfir 200 leiki í meistaraflokki.

Lesa meira...

Biðja um að fá að æfa til að geta byrjað að keppa þegar það má

Biðja um að fá að æfa til að geta byrjað að keppa þegar það má
Þjálfarar í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfuknattleik hafa skorað á stjórnvöld að leyfa íþróttaæfingar keppnisfólks á ný með ströngum skilyrðum. Þjálfari Hattar telur skilning vanta á aðstæðum afreksfólks.

Lesa meira...

Einherji og Höttur/Huginn sleppa en Leiknir ekki

Einherji og Höttur/Huginn sleppa en Leiknir ekki
Karlalið Einherja og Hattar/Hugins sleppa við fall eftir að Knattspyrnusamband Íslands ákvað að hætta keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu á föstudag. Sömu sögu er ekki að segja af Leikni. Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis missir af möguleikanum á að fara upp um deild.

Lesa meira...

„Sé ekki annað en Íslandsmótinu sé endanlega lokið“

„Sé ekki annað en Íslandsmótinu sé endanlega lokið“
Formaður Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar (KFF) telur stjórn Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) vart eiga annarra kosta völ en blása Íslandsmótið í knattspyrnu af. Allt íþróttastarf í landinu er bannað samkvæmt nýjum samkomutakmörkunum fram til 17. nóvember.

Lesa meira...

Umræðan

Getum við nýtt okkur tækifæri byggð á Covid?

Getum við nýtt okkur tækifæri byggð á Covid?
Frá því að ég fór að fylgjast með sveitarstjórnarmálum á Austurlandi fyrir mörgum árum hefur umræða um fjölgun opinberra starfa reglulega skotið upp kollinum. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að sannfæra hina kjörnu fulltrúa á Alþingi og embættismenn ríkisstofnana um tækifæri sem liggja í dreifðri starfsemi. Þrátt fyrir góðan vilja hefur reyndin orðið á þann veg að opinberum störfum hefur fækkað á landsbyggðinni og atvinnumarkaðurinn orðið einsleitari.

Lesa meira...

Rafíþróttadeild Hattar

Rafíþróttadeild Hattar
Það var fyrir rúmu ári síðan sem hugmyndin um stofnun rafíþróttadeildarinnar kviknaði. Það var eftir að ég sá innslag í fréttaskýringaþætti Kveiks á RÚV, þar sem var fjallað um þennan nýja veruleika sem tölvuleikjaspilun er.

Lesa meira...

Að staðsetja eða staðsetja ekki

Að staðsetja eða staðsetja ekki
Á dögunum lagði bæjarráð Fjarðabyggðar fram bókun er varðaði auglýst starf Matvælastofnunar á sviði fiskeldismála. Þar var því mótmælt að umrætt starf væri auglýst með starfstöð á Egilsstöðum í stað þess að starfstöð viðkomandi væri á Austurlandi. Þykir það skjóta skökku við samkvæmt starfslýsingu að viðkomandi eigi að vera með aðstöðu þar sem ekkert fiskeldi er né verður.

Lesa meira...

Að bóka eða bóka ekki

Að bóka eða bóka ekki
Sveitarfélög utan höfuðborgarsvæðisins hafa lengi lagt áherslu á mikilvægi þess að fleiri opinber störf verði flutt út á landsbyggðina. Því var ánægjulegt þegar Matvælastofnun auglýsti nýlega eftir að ráða háskólamenntaðan starfsmann, með sérþekkingu á fiskeldi, í 100% starf sérfræðings með aðsetur á starfsstöð Matvælastofnunar á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.