Umræðan

Verðmætin í því litla, framandi og einstaka.

Verðmætin í því litla, framandi og einstaka.
Fjöldinn allur af spennandi litlum fyrirtækjum hafa sprottið upp á Austurlandi síðustu ár. Hugvit og dugnaður íbúa hefur skapað fjölda nýrra og spennandi starfa, ekki síst í menningu og ferðaþjónustu; skotið fleiri stoðum undir atvinnulífið, gert mannlífið fjölbreyttara og bæina hver öðrum fegurri.

Lesa meira...

Viðspyrna fyrir Austurland

Viðspyrna fyrir Austurland
Ríkisstjórnin kynnti nýverið annan áfanga efnahagsaðgerða sinna undir yfirskriftinni „Viðspyrna fyrir Ísland“. Í fyrsta áfanga fyrir um mánuði síðan voru kynntar miklar fjárfestingar í samgöngum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti. Mikill einhugur er um að bregðast hratt við þeim usla sem heimsfaraldur kórónuveiru hefur valdið um allan heim. Áskorunin er tvíþætt, annars vegar hefur innlend eftirspurn dregist saman og hins vegar er algert frost í ferðaþjónustu á heimsvísu

Lesa meira...

Aðgerðir Fljótsdalshéraðs til viðspyrnu vegna áhrifa af Covid19

Aðgerðir Fljótsdalshéraðs til viðspyrnu vegna áhrifa af Covid19
Þrátt fyrir fyrirsjáanlega tekjuskerðingu þá mun þjónusta gagnvart íbúum Fljótsdalshéraðs ekki verða skert né stendur til að draga úr fyrirhuguðum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins heldur er horft til að þess að auka heldur við fyrirhugað viðhald og framkvæmdir á vegum þess.

Lesa meira...

Fréttir

Skipulagðri leit hætt

Skipulagðri leit hætt
Skipulagðri leit að Axel Jósefssyni Zarioh, sem talinn er hafa fallið frá borði af skipinu Erling KE-140 sem kom inn til hafnar á Vopnafirði í síðustu viku, hefur verið hætt í dag.

Lesa meira...

Austfirðingar brýndir til dáða með smitvarnavísu

Austfirðingar brýndir til dáða með smitvarnavísu
Ekkert nýtt smit Covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi frá 9. apríl. Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minnir íbúa þó sem fyrr á smitvarnir.

Lesa meira...

Leit hætt vegna veðurs

Leit hætt vegna veðurs
Leit að Axel Jósefssyni Zarioh, sem talinn er hafa fallið frá borði af skipinu Erling KE-140 sem kom inn til hafnar á Vopnafirði á mánudag, hefur verið hætt í dag vegna versnandi veðurs.

Lesa meira...

Leitarprammi notaður í dag

Leitarprammi notaður í dag
Leitarprammi með glugga til að skanna botn á grunnsævi verður í dag notaður við leit að skipverja, sem talinn er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið þess til hafnar á Vopnafirði á mánudag.

Lesa meira...

Lífið

Bræðslunni 2020 aflýst

Bræðslunni 2020 aflýst
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar, sem halda átti á Borgarfirði eystra síðustu helgina í júlí, hafa ákveðið að halda hátíðina ekki í ár vegna Covid-19 faraldursins.

Lesa meira...

Búið að nota öll hljómsveitarnöfn heimsins þegar bæjarfjallið er orðið tekið

Búið að nota öll hljómsveitarnöfn heimsins þegar bæjarfjallið er orðið tekið
Hljómsveitin Svartfell, sem Borgfirðingurinn Magni Ásgeirsson fer fyrir, sendi í gær frá sér sitt annað lag sem ber heitið „Draumur.“ Hún er ekki eina hljómsveitin í heiminum sem ber það nafn þótt hin sé nokkuð í burtu frá bæjarfjalli Borgfirðinga.

Lesa meira...

„Borgarfjörður var ekki á ferðaáætluninni“

„Borgarfjörður var ekki á ferðaáætluninni“
Bandaríkjamaðurinn Bryan Billy er nýjasti íbúi Borgarfjarðar. Þangað valdi hann að fara, frekar en heim, þegar landamæri ríkja heimsins lokuðust hver á fætur öðrum í lok mars út af Covid-19 faraldrinum. Bryan segist una sér vel í undraverðri náttúru á milli þess sem hann sinnir atvinnu sinni, póker.

Lesa meira...

Flest söfn opna í júní

Flest söfn opna í júní
Söfn voru meðal þeirra sem fengu að opna dyr sínar fyrir almenningi á ný þegar slakað var á samkomubanni þann 4. maí. Covid-19 faraldurinn hefur haft þau áhrif að flest söfn á Austurlandi hafa seinkað sumaropnun sinni og þau sem nú eru opin eru mörg með skemmri opnunartíma en í venjulegu ári.

Lesa meira...

Íþróttir

Urriðavatnssundi aflýst

Urriðavatnssundi aflýst
Urriðavatnssundi, sem haldið er í samnefndu vatni í júlí ár hvert, hefur verið aflýst í ár vegna óvissu út af Covid-19 faraldrinum.

Lesa meira...

Fyrstu leikirnir um sjómannadagshelgina

Fyrstu leikirnir um sjómannadagshelgina
Fyrstu knattspyrnuleikirnir á Austurlandi á þessari leiktíð verða um sjómannadagshelgina þegar bikarkeppni Knattspyrnusambandsins hefst. Ekki verður leikið í Íslandsmótinu eystra fyrr en í lok júní.

Lesa meira...

Tinna Rut í raðir Lindesberg

Tinna Rut í raðir Lindesberg
Tinna Rut Þórarinsdóttir, tvítug blakkona úr Þrótti Neskaupstað, skrifaði í síðustu viku undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lindesberg og mun leika með því næsta vetur.

Lesa meira...

Þróttur deildarmeistari í fyrsta skipti og þjálfarinn fastur á Spáni

Þróttur deildarmeistari í fyrsta skipti og þjálfarinn fastur á Spáni
Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari karl í blaki í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þeir voru í góðri stöðu í efsta sæti deildarinnar og áttu einn leik eftir til að tryggja sér titilinn. Vegna samkomubannsins var Mizuno deildum karla og kvenna frestað og því deildarmeistaratitill Þróttar í höfn.

Lesa meira...

Umræðan

Verðmætin í því litla, framandi og einstaka.

Verðmætin í því litla, framandi og einstaka.
Fjöldinn allur af spennandi litlum fyrirtækjum hafa sprottið upp á Austurlandi síðustu ár. Hugvit og dugnaður íbúa hefur skapað fjölda nýrra og spennandi starfa, ekki síst í menningu og ferðaþjónustu; skotið fleiri stoðum undir atvinnulífið, gert mannlífið fjölbreyttara og bæina hver öðrum fegurri.

Lesa meira...

Viðspyrna fyrir Austurland

Viðspyrna fyrir Austurland
Ríkisstjórnin kynnti nýverið annan áfanga efnahagsaðgerða sinna undir yfirskriftinni „Viðspyrna fyrir Ísland“. Í fyrsta áfanga fyrir um mánuði síðan voru kynntar miklar fjárfestingar í samgöngum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti. Mikill einhugur er um að bregðast hratt við þeim usla sem heimsfaraldur kórónuveiru hefur valdið um allan heim. Áskorunin er tvíþætt, annars vegar hefur innlend eftirspurn dregist saman og hins vegar er algert frost í ferðaþjónustu á heimsvísu

Lesa meira...

Aðgerðir Fljótsdalshéraðs til viðspyrnu vegna áhrifa af Covid19

Aðgerðir Fljótsdalshéraðs til viðspyrnu vegna áhrifa af Covid19
Þrátt fyrir fyrirsjáanlega tekjuskerðingu þá mun þjónusta gagnvart íbúum Fljótsdalshéraðs ekki verða skert né stendur til að draga úr fyrirhuguðum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins heldur er horft til að þess að auka heldur við fyrirhugað viðhald og framkvæmdir á vegum þess.

Lesa meira...

Þroskaskeið mannkyns

Þroskaskeið mannkyns
Í þroskasálfræði er oft talað um að erfiðleikar ýti undir þróun og breytingar. Þetta eru aðstæður sem gera okkur kleift að þroskast, vaxa og styrkjast andlega og læra meira um okkur sjálf. Þannig má segja að þessir fordæmalausu tímar kóróna-faraldursins færi okkur, fyrir utan harm og erfiðleika, líka möguleika til að þroskast og læra af reynslunni, sem einstaklingar, samfélag og sem heimsborgarar.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.