• Smit í körfuknattleiksliði Hattar

  Smit í körfuknattleiksliði Hattar

  Búið er að fresta leik Hattar gegn Fjölni í fyrstu deild karla í körfuknattleik, sem vera átti á morgun, vegna Covid-smita í leikmannahópi Hattar. Fjögur smit greindust á Egilsstöðum í gærkvöldi.

  Lesa meira...

 • Vopnfirðingar taka á móti aðventunni á sunnudag

  Vopnfirðingar taka á móti aðventunni á sunnudag

  Leikskólabörn voru viðstödd þegar kveikt var á jólatré Vopnfirðinga í morgun. Verslunar- og þjónustuaðilar þar hafa tekið höndum saman um að glæða bæinn lífi á sunnudag.

  Lesa meira...

 • Grunur um blóðþorra í eldi Laxa í Reyðarfirði

  Grunur um blóðþorra í eldi Laxa í Reyðarfirði

  Veira sem valdið getur sjúkdóminum blóðþorra í laxi (ISA) hefur greinst í eldisfiski úr sjókví Laxa fiskeldis við Gripalda í Reyðarfirði. Stöðin hefur verið einangruð og dreifingarbann sett á fisk úr henni meðan nánari staðfestingar er beðið. Sjúkdómsvaldandi afbrigði ISA veirunnar hefur ekki áður greinst í eldislaxi hérlendis.

  Lesa meira...

 • Töfrandi textar Aðventu túlkaðir í tónum

  Töfrandi textar Aðventu túlkaðir í tónum

  Hljómsveitin Mógil heldur um helgina tvenna tónleika með lögum sínum sem hún hefur unnið upp úr Aðventu, bók Gunnars Gunnarssonar, skálds frá Skriðuklaustri. Söngkona sveitarinnar segir töfrastundir skapast þegar texta Gunnars sé blandað saman við tónlistina.

  Lesa meira...

 • Vetrarsýning Skaftfells opnar um helgina

  Vetrarsýning Skaftfells opnar um helgina

  Brenglað, bogið, bylgjað, vetrarsýningar Skaftfells – myndlistamiðstöðvar Austurlands, opnar á morgun.

  Lesa meira...

 • Skógræktin og Yggdrasill Carbon í samstarf

  Skógræktin og Yggdrasill Carbon í samstarf

  Skógræktin og nýsköpunarfyrirtækið Yggdrasill Carbon ehf. (YGG) hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um fyrirhugaða samvinnu varðandi skógræktarverkefni til kolefnisbindingar. Skógræktarstjóri segir mikla þörf fyrir þekkingarfyrirtæki á þessu sviði á Íslandi.

  Lesa meira...

Umræðan

Á réttri leið

Á réttri leið
Það er gömul saga og ný að forsenda blómlegrar byggðar er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf.

Lesa meira...

Vindmyllur á Úthéraði

Vindmyllur á Úthéraði
Nú hafa borizt þær fréttir að sveitastjórn Múlaþings hafi samþykkt að breyta skipulagi við Lagarfossvirkjun þannig að þar verði til iðnaðarlóð ætluð fyrir vindmyllur. Fyrst verði reist 50 metra há rannsóknarmöstur og ef vel gustar, komi þar tvær vindmyllur sem framleitt geti samtals um 10 megawött.

Lesa meira...

Bæjarstjórnin í Múlaþingi og Seyðisfjarðargöngin

Bæjarstjórnin í Múlaþingi og Seyðisfjarðargöngin
Nokkuð hefur verið fjallað um Seyðisfjarðargöng og sýnist þar sitt hverjum. Stjórnendur í Múlaþingi eru tvístígandi í hvar gangnamunninn á að koma út Héraðsmegin og virðist bæjarstjórninni frekar hlusta á rök annarra en að líta til þess hvar vilji Seyðfirðinga liggur og hvernig samspil vegfarenda og íbúa Egilsstaða og Seyðisfjarðar fara best saman.

Lesa meira...

Fréttir

Smit í körfuknattleiksliði Hattar

Smit í körfuknattleiksliði Hattar
Búið er að fresta leik Hattar gegn Fjölni í fyrstu deild karla í körfuknattleik, sem vera átti á morgun, vegna Covid-smita í leikmannahópi Hattar. Fjögur smit greindust á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira...

Grunur um blóðþorra í eldi Laxa í Reyðarfirði

Grunur um blóðþorra í eldi Laxa í Reyðarfirði
Veira sem valdið getur sjúkdóminum blóðþorra í laxi (ISA) hefur greinst í eldisfiski úr sjókví Laxa fiskeldis við Gripalda í Reyðarfirði. Stöðin hefur verið einangruð og dreifingarbann sett á fisk úr henni meðan nánari staðfestingar er beðið. Sjúkdómsvaldandi afbrigði ISA veirunnar hefur ekki áður greinst í eldislaxi hérlendis.

Lesa meira...

Skógræktin og Yggdrasill Carbon í samstarf

Skógræktin og Yggdrasill Carbon í samstarf
Skógræktin og nýsköpunarfyrirtækið Yggdrasill Carbon ehf. (YGG) hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um fyrirhugaða samvinnu varðandi skógræktarverkefni til kolefnisbindingar. Skógræktarstjóri segir mikla þörf fyrir þekkingarfyrirtæki á þessu sviði á Íslandi.

Lesa meira...

Tæplega 70 metra hviða í Hamarsfirði

Tæplega 70 metra hviða í Hamarsfirði
Bálhvasst hefur verið í Hamarsfirði síðan í gærkvöldi. Stuttu fyrir miðnætti mældist þar vindhviða upp á 68,5 metra á mæli Vegagerðarinnar.

Lesa meira...

Lífið

Vopnfirðingar taka á móti aðventunni á sunnudag

Vopnfirðingar taka á móti aðventunni á sunnudag
Leikskólabörn voru viðstödd þegar kveikt var á jólatré Vopnfirðinga í morgun. Verslunar- og þjónustuaðilar þar hafa tekið höndum saman um að glæða bæinn lífi á sunnudag.

Lesa meira...

Töfrandi textar Aðventu túlkaðir í tónum

Töfrandi textar Aðventu túlkaðir í tónum
Hljómsveitin Mógil heldur um helgina tvenna tónleika með lögum sínum sem hún hefur unnið upp úr Aðventu, bók Gunnars Gunnarssonar, skálds frá Skriðuklaustri. Söngkona sveitarinnar segir töfrastundir skapast þegar texta Gunnars sé blandað saman við tónlistina.

Lesa meira...

Vetrarsýning Skaftfells opnar um helgina

Vetrarsýning Skaftfells opnar um helgina
Brenglað, bogið, bylgjað, vetrarsýningar Skaftfells – myndlistamiðstöðvar Austurlands, opnar á morgun.

Lesa meira...

Kammerkórinn syngur Messu Schuberts

Kammerkórinn syngur Messu Schuberts
Kammerkór Egilsstaða, ásamt kammersveit heimafólks undir stjórn Torvalds Gjerde, flytur Messu nr. 4 eftir Franz Schubert í heild sinni á aðventutónleikum á sunnudagskvöld. Kórfélagar hafa að undanförnu þurft að takast á við bæði krefjandi tónverk og Covid-faraldurinn.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Snéru við erfiðri stöðu á Álftanesi

Blak: Snéru við erfiðri stöðu á Álftanesi
Kvennalið Þróttar sýndi mikla seiglu er það snéri við frekar vonlausri stöðu og vann Álftanes í oddahrinu í úrvalsdeildinni í blaki um helgina. Liðin mættust tvisvar á Álftanesi.

Lesa meira...

Spilað til heiðurs Kristjáni í kvöld

Spilað til heiðurs Kristjáni í kvöld
Briddsspilarar á Austurlandi ætla að spila lengur en venjulega í kvöld í minningu Kristjáns Kristjánssonar, sem löngum var áhrifamaður í briddslífi Austurlands.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur einn á toppnum

Körfubolti: Höttur einn á toppnum
Lið Hattar er orðið eitt í efsta sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrum á Sindra og Skallagrími um helgina.

Lesa meira...

Daníel Baldursson Íslandsmeistari ungmenna með trissuboga

Daníel Baldursson Íslandsmeistari ungmenna með trissuboga
Daníel Baldursson úr Skotfélagi Austurlands varð um helgina Íslandsmeistari með trissuboga í flokki karla 18 ára og yngri á Íslandsmóti ungmenna um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Á réttri leið

Á réttri leið
Það er gömul saga og ný að forsenda blómlegrar byggðar er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf.

Lesa meira...

Vindmyllur á Úthéraði

Vindmyllur á Úthéraði
Nú hafa borizt þær fréttir að sveitastjórn Múlaþings hafi samþykkt að breyta skipulagi við Lagarfossvirkjun þannig að þar verði til iðnaðarlóð ætluð fyrir vindmyllur. Fyrst verði reist 50 metra há rannsóknarmöstur og ef vel gustar, komi þar tvær vindmyllur sem framleitt geti samtals um 10 megawött.

Lesa meira...

Bæjarstjórnin í Múlaþingi og Seyðisfjarðargöngin

Bæjarstjórnin í Múlaþingi og Seyðisfjarðargöngin
Nokkuð hefur verið fjallað um Seyðisfjarðargöng og sýnist þar sitt hverjum. Stjórnendur í Múlaþingi eru tvístígandi í hvar gangnamunninn á að koma út Héraðsmegin og virðist bæjarstjórninni frekar hlusta á rök annarra en að líta til þess hvar vilji Seyðfirðinga liggur og hvernig samspil vegfarenda og íbúa Egilsstaða og Seyðisfjarðar fara best saman.

Lesa meira...

„Það voru áætlunarferðir í gegnum Viðfjörð til Akureyrar“

„Það voru áætlunarferðir í gegnum Viðfjörð til Akureyrar“

Inn úr Norðfjarðarflóa ganga þrír firðir, nyrstur er Norðfjörður, þá kemur Hellisfjörður og syðstur er Viðfjörður. Í Viðfirði var búið þar til árið 1955 þegar íbúar á síðustu þremur bæjum fjarðarins ákváðu að flytja og lagðist fjörðurinn þar með í eyði. Lauk þar með um 200 ára búsetu Viðfjarðarættarinnar í firðinum en ættin bjó ætíð á bæ samnefndum Viðfirði.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.