Umræðan

Að loknum kosningum á Austurlandi: Ég er sekur ... karlremba og afturhald

Að loknum kosningum á Austurlandi: Ég er sekur ... karlremba og afturhald
Ég varð fyrir talsverðu áfalli um daginn þegar ég uppgötvaði að ÉG, endurtek ég sjálfur, væri karlremba, afturhaldsseggur, dóni, og sennilega laumu kynþáttaníðingur og kvenhatari í þokkabót. Allt þetta af því mér hafi orðið það á að verða miðaldra og væri að sönnu karlmaður, bæði í grunninn og enn þann dag í dag.

Lesa meira...

Ástin og lífið á tímum „kófsins“

Ástin og lífið á tímum „kófsins“
Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:

Lesa meira...

Hleypum að fólki sem þorir

Hleypum að fólki sem þorir
Nú þegar aðeins dagur er í kosningar og allt á suðupunkti er vert að stoppa, anda inn og hugleiða stöðuna.

Lesa meira...

Fréttir

Gul veðurviðvörun fyrir Austfirði í nótt og á morgun

Gul veðurviðvörun fyrir Austfirði í nótt og á morgun

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Austfirði í nótt og fram eftir degi á morgun. Gildir viðvörunin frá því kl. 18.00 í dag og fram til kl. 16.00 á morgun.

Lesa meira...

Herða varúðarráðstafanir á Djúpavogi út af Covid-19

Herða varúðarráðstafanir á Djúpavogi út af Covid-19
Djúpavogshreppur hefur gripið til ráðstafna til að stemma stigu við að Covid-19 veiran dreifi sig um sveitarfélagið. Tveir íbúar voru settir í sóttkví í gær en skipsáhöfn sem kom þar við fyrir rúmi viku greindist öll með veiruna. Enginn hefur enn greinst á Djúpavogi. 

Lesa meira...

Fyrsti dagurinn viðburðaríkur

Fyrsti dagurinn viðburðaríkur
Jón Björn Hákonarson mætti til vinnu í morgun í fyrsta sinn sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Hann lýsir fyrsta deginum sem viðburðaríkum en framundan eru ýmis krefjandi úrlausnarefni.

Lesa meira...

Telur Jón Björn besta kostinn út kjörtímabilið

Telur Jón Björn besta kostinn út kjörtímabilið
Rúnar Gunnarsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Fjarðabyggð, telur Jón Björn Hákonarson besta kostinn í starf bæjarstjóra það sem eftir er kjörtímabils, líkt og ákveðið var af bæjarráð í gær. Hann segir nýja bæjarstjórann þurfa að leiða erfið mál til lykta.

Lesa meira...

Lífið

Sirkushópur, Beðið eftir Beckett og Subaru sem varð að listaverki

Sirkushópur, Beðið eftir Beckett og Subaru sem varð að listaverki
Ljósinnsetning úr bílapörtum, nýsirkusssýning sem byggir á því hvernig vindurinn blæs og gamanleikrit er meðal þess sem í boði er á Austurlandi um helgina.

Lesa meira...

Haustsýning um einingarhús og listræna tjáningu

Haustsýning um einingarhús og listræna tjáningu
Haustsýningin í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi, fjallar að þessu sinni um einingarhús undir formerkjunum PREFAB/FORSMÍÐ Einingarhús og listræn tjáning frá einum aldamótum til annarra.

Lesa meira...

Vonlaust að átta sig á hver segir satt í máli Sunnefu

Vonlaust að átta sig á hver segir satt í máli Sunnefu
Nýtt austfirskt leikverk um ævi Sunnefu Jónsdóttur verður frumsýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Höfundur verksins segir söguna flókna en bjóða upp á spennandi efnivið fyrir leikskáld.

Lesa meira...

Leitar að upplýsingum um kaupmanninn Thomsen

Leitar að upplýsingum um kaupmanninn Thomsen
Kaupmennirnir Peter Christian Petræus og Thomas Fredrich Thomsen stofnuðu fyrstu verslunina á Seyðisfirði árið 1848. Langlangafabarn Thomsen leitar nú upplýsinga um sögu ættarinnar.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Hetti spáð falli

Körfubolti: Hetti spáð falli
Bæði forráðamenn félaga og fulltrúar fjölmiðla spá Hetti falli úr úrvalsdeild karla í vetur. Keppnistímabilið hefst næsta fimmtudag.

Lesa meira...

Unnu C-deildina án þess að tapa leik

Unnu C-deildina án þess að tapa leik
Lið Austurlands í þriðja flokki karla leikur á sunnudag í undanúrslitum Íslandsmóts þriðja flokks karla í knattspyrnu. Liðið vann í sumar C-deild mótsins og fór í gegnum hana án þess að tapa leik.

Lesa meira...

Leiknismenn að heiman í tæpa fjóra sólarhringa

Leiknismenn að heiman í tæpa fjóra sólarhringa
Knattspyrnulið Leiknis Fáskrúðsfirði gerði víðreist í síðustu viku. Félagið mun vera það lið sem ferðast mest vegna Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar og ferðirnar röðuðust ekki vel upp þegar finna þurfti nýja leikdaga fyrir leiki sem frestað var út af Covid-19 faraldrinum.

Lesa meira...

„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“

„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“
Einherji vann um helgina frækilegan 6-2 sigur á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV), efsta liði þriðju deildar karla á Vopnafirði. Einherji var 0-2 undir í hálfleik. Markvörður liðsins var meðal markaskorara.

Lesa meira...

Umræðan

Að loknum kosningum á Austurlandi: Ég er sekur ... karlremba og afturhald

Að loknum kosningum á Austurlandi: Ég er sekur ... karlremba og afturhald
Ég varð fyrir talsverðu áfalli um daginn þegar ég uppgötvaði að ÉG, endurtek ég sjálfur, væri karlremba, afturhaldsseggur, dóni, og sennilega laumu kynþáttaníðingur og kvenhatari í þokkabót. Allt þetta af því mér hafi orðið það á að verða miðaldra og væri að sönnu karlmaður, bæði í grunninn og enn þann dag í dag.

Lesa meira...

Ástin og lífið á tímum „kófsins“

Ástin og lífið á tímum „kófsins“
Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:

Lesa meira...

Hleypum að fólki sem þorir

Hleypum að fólki sem þorir
Nú þegar aðeins dagur er í kosningar og allt á suðupunkti er vert að stoppa, anda inn og hugleiða stöðuna.

Lesa meira...

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni
Fjórða iðnbyltingin er skollin á og við finnum það í okkar daglega lífi hvernig stafræn tækni verður sífellt stærri partur af tilveru okkar – bæði í vinnu og á heimavelli.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.