Umræðan

Eru auðlindir Íslands til sölu?

Eru auðlindir Íslands til sölu?
„Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,“ segir orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg.

Lesa meira...

Í tilefni af degi leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans
Á degi leikskólans er viðeigandi að staldra við og spá í það hvaða hlutverki leikskólinn sinnir í samfélaginu. Þetta fyrsta skólastig barnanna okkar. Leikskólinn sinnir mikilvægu hlutverki hvað varðar menntun og mótun barna og verður að telja ábyrgð starfsfólks leikskóla afar mikla. Ábyrgð foreldra er ekki síður mikil en með þessum skrifum í dag er ætlunin að vekja athygli á mikilvægi samstarfs beggja aðila, og reyndar fleiri.

Lesa meira...

Skollaleikur í skólamálum

Skollaleikur í skólamálum
Á 89. fundi fjölskylduráðs 5. desember síðastliðinn, var tekið fyrir mál sem hefur síðan þá reynst með miklum ólíkindum. Meirihluti setti þá fram, án gagna, fullyrðingu um að laus leikskólapláss á Héraði yrðu uppurin innan fárra ára og það yrði að bregðast strax við. Hraðar en gert yrði með byggingu leikskóla á suðursvæði Egilsstaða eins og stendur til á árunum 2027-29. Lausnin á þessum meinta bráðavanda væri fólgin í því að taka húsnæði gamla Hádegishöfða aftur í notkun sem leikskóla.

Lesa meira...

Fréttir

Íbúðarhús í Neskaupstað illa farið eftir eldvoða í morgun

Íbúðarhús í Neskaupstað illa farið eftir eldvoða í morgun
Mikið tjón varð í eldi sem kom upp í húsinu að Miðstræti 6, einnig þekkt sem Bár, á sjötta tímanum í morgun. Einn einstaklingur var heima þegar eldurinn komst út. Sá komst út af sjálfsdáðum.

Lesa meira...

Vatnsskortur orðið vandamál yfir sumarmánuðina í Mjóafirði

Vatnsskortur orðið vandamál yfir sumarmánuðina í Mjóafirði

Um nokkurra ára skeið nú hefur farið að bera á alvarlegum vatnsskorti í Mjóafirði snemma á vorin og nú hefur heimamaður biðlað til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar að lausn verði fundin til að tryggja þar vatn til framtíðar.

Lesa meira...

Bjarni Þór Haraldsson er Austfirðingur ársins 2023

Bjarni Þór Haraldsson er Austfirðingur ársins 2023
Bjarni Þór Haraldsson á Egilsstöðum var kosinn Austfirðingur ársins af lesendum Austurfréttar. Bjarni Þór hefur skipulagt rokktónleika með ungu austfirsku tónlistarfólki og fleiri viðburði til að efla geðheilbrigðismál í fjórðungnum.

Lesa meira...

Nóg til af lóðum í Fjarðabyggð en byggja þarf mun meira

Nóg til af lóðum í Fjarðabyggð en byggja þarf mun meira

Töluvert vantar upp á að fjöldi íbúða í byggingu í Fjarðabyggð svari áætlaðri íbúafjölgun sveitarfélagsins næstu ár og áratug að mati Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS.)

Lesa meira...

Sláturfélagi Vopnfirðinga slitið

Sláturfélagi Vopnfirðinga slitið
Samþykkt var í dag, á fjölmennum hluthafafundi, að slíta Sláturfélagi Vopnfirðinga. Þar með lokar síðasta sláturhúsið sem starfar á Austurlandi. Vonast er til að hægt verði að gera upp allar skuldir með sölu eigna.

Lesa meira...

Brotthvarf Sláturfélagsins mikið högg fyrir Vopnafjörð

Brotthvarf Sláturfélagsins mikið högg fyrir Vopnafjörð

Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps segir slit Sláturfélags Vopnafjarðar, sem hluthafar samþykktu á fjölmennum fundi í dag, hafa víðtæk áhrif í sveitarfélaginu. Fyrir utan beint tekjutap hreppsins hafi fleiri fyrirtæki á Vopnafirði notið góðs af umsvifunum á sláturtíðinni.

Lesa meira...

Lífið

Gengið gegn stríðum á Egilsstöðum í dag

Gengið gegn stríðum á Egilsstöðum í dag
Tvær göngur og fundir hafa verið boðaðar gegn stríðsrekstri á Egilsstöðum í dag, annars vegar til samstöðu með Palestínu, hins vegar Úkraínu.

Lesa meira...

Helgin: Tónlist úr gæludýraleikföngum, mótmæli gegn stríði og tónleikar á Stöðvarfirði

Helgin: Tónlist úr gæludýraleikföngum, mótmæli gegn stríði og tónleikar á Stöðvarfirði
Tónlistarunnendur geta valið að fara á tvöfaldan djasskokteil í Tónlistarmiðstöð Austurlands í stað þess að sitja heima yfir Söngvakeppninni annað kvöld. Á Stöðvarfirði verða tvennir tónleikar um helgina. Fyrirlestur er á Skriðuklaustri á konudaginn en á morgun er boðað til mótmæla gegn hernaðinum í Mið-Austurlöndum á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Minnisvarðar afhjúpaðir um Vesturfarana

Minnisvarðar afhjúpaðir um Vesturfarana
Tveir minnisvarðar um fólk sem flutti frá Íslandi til Norður-Ameríku voru afhjúpaðir á Austfjörðum í síðusta haust, annars vegar á Seyðisfirði, hins vegar við Hof í Vopnafirði. Minnisvarðarnir eru gjöf frá átthagafélaginu Icelandic Roots en um 20 manna hópur frá félaginu ferðaðist um landið í tilefni af tíu ára afmæli félagsins.

Lesa meira...

Leikfélag ME frumsýnir Litlu hryllingsbúðina - Myndir

Leikfélag ME frumsýnir Litlu hryllingsbúðina - Myndir
Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum (LME) frumsýnir í kvöld söngleikinn Litlu hryllingsbúðina í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Formaður leikfélagsins segir undirbúninginn hafa verið snarpan en gengið vel og tilhlökkun ríki í leikhópnum.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Fengur að fá Eggert Gunnþór til að byggja upp KFA

Knattspyrna: Fengur að fá Eggert Gunnþór til að byggja upp KFA
Eggert Gunnþór Jónsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, hefur samið við Knattspyrnufélag Austfjarða (KFA) um að verða spilandi aðstoðarþjálfari þar í sumar en hann er uppalinn á Eskifirði. Formaður félagsins segir stefnuna á að gera betur í fyrra þegar litlu munaði að félagið færi upp í fyrstu deild.

Lesa meira...

Grímur Magnússon fyrir störf í þágu blakíþróttarinnar

Grímur Magnússon fyrir störf í þágu blakíþróttarinnar
Grímur Magnússon, blakfrömuður í Neskaupstað, hlaut um síðustu helgi viðurkenninguna Eldmóð sem veitt er fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttarinnar.

Lesa meira...

Blak: Markmiðið var að komast í úrslitin

Blak: Markmiðið var að komast í úrslitin
Þróttur Fjarðabyggð tapaði 0-3 fyrir Hamri í úrslitaleik bikarkeppninnar í blaki um helgina. Þjálfari liðsins segir framfarir í leik þess en langbesta lið landsins hafi reynst of sterkt á þessum degi.

Lesa meira...

Karlalið Þróttar í bikarúrslit í annað skiptið í sögunni

Karlalið Þróttar í bikarúrslit í annað skiptið í sögunni
Karlalið Þróttar leikur í dag til úrslita í bikarkeppni karla í blaki í annað skiptið í sögu félagsins. Liðið mætir Hamri eftir að hafa lagt Stál-úlf í oddahrinu í undanúrslitunum í gær. Þjálfari liðsins segir liðið þurfa að hitta á góðan dag til að landa bikarnum.

Lesa meira...

Umræðan

Eru auðlindir Íslands til sölu?

Eru auðlindir Íslands til sölu?
„Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,“ segir orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg.

Lesa meira...

Í tilefni af degi leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans
Á degi leikskólans er viðeigandi að staldra við og spá í það hvaða hlutverki leikskólinn sinnir í samfélaginu. Þetta fyrsta skólastig barnanna okkar. Leikskólinn sinnir mikilvægu hlutverki hvað varðar menntun og mótun barna og verður að telja ábyrgð starfsfólks leikskóla afar mikla. Ábyrgð foreldra er ekki síður mikil en með þessum skrifum í dag er ætlunin að vekja athygli á mikilvægi samstarfs beggja aðila, og reyndar fleiri.

Lesa meira...

Skollaleikur í skólamálum

Skollaleikur í skólamálum
Á 89. fundi fjölskylduráðs 5. desember síðastliðinn, var tekið fyrir mál sem hefur síðan þá reynst með miklum ólíkindum. Meirihluti setti þá fram, án gagna, fullyrðingu um að laus leikskólapláss á Héraði yrðu uppurin innan fárra ára og það yrði að bregðast strax við. Hraðar en gert yrði með byggingu leikskóla á suðursvæði Egilsstaða eins og stendur til á árunum 2027-29. Lausnin á þessum meinta bráðavanda væri fólgin í því að taka húsnæði gamla Hádegishöfða aftur í notkun sem leikskóla.

Lesa meira...

Í tilefni Alþjóðlega krabbameinsdagsins

Í tilefni Alþjóðlega krabbameinsdagsins
Í dag, 4. febrúar er alþjóðalegur dagur gegn krabbameini. Markmiðið með því að vekja athygli á þessum degi er að koma í veg fyrir fjölda dauðsfalla vegna sjúkdómsins á heimsvísu, fræða einstaklinga og stjórnvöld og hvetja stjórnvöld til að grípa til aðgerða. Fyrir árin 2022-2024 er þemað; Jöfnuður í aðgengi krabbameinsgreindra að heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.