Umræðan

Örstutt um mikilvægi listnáms

Örstutt um mikilvægi listnáms
Ég gæti örugglega fundið sjúskaðan kantstein einhvers staðar í bænum mínu til að kvarta undan eða orðið brjálaður yfir lausum hundi en það er miklu skemmtilegra að hrósa því sem vel er gert.

Lesa meira...

Austurland, ævintýri líkast

Austurland, ævintýri líkast
Um árabil hefur Austurland verið markaðssett undir slagorðinu Austurland, ævintýri líkast og er það hverju orði sannara.

Lesa meira...

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng
Í júlí á síðasta ári sagði Vegagerðin „Fjarðarheiðargöng, Seyðisfjarðarvegur (93) og Hringvegur (1) í Múlaþingi eru á samgönguáætlun og er áætlaður kostnaður 35 milljarðar. Til stendur að ríkið fjármagni framkvæmdina til hálfs á fjárlögum og innheimti veggjöld fyrir hinum helmingnum.“

Lesa meira...

Fréttir

Sérstök óbyggðanefnd tekur til meðferðar mál á Fljótsdalsheiði

Sérstök óbyggðanefnd tekur til meðferðar mál á Fljótsdalsheiði
Sérstök óbyggðanefnd hefur ákveðið að taka til meðferðar tvö mál er varða mörk eignarlands ríkisins við kirkjujörðina Valþjófsstað annars vegar, hins vegar ríkisjörðina Skriðuklaustur á Fljótsdalsheiði. Áður var úrskurðað um landamerki svæðanna með Hæstaréttardómum. Óbyggðanefnd gerði á þeim tíma athugasemdir við kröfugerðir ríkisins á svæðunum.

Lesa meira...

Danskar þotur væntanlegar til æfinga

Danskar þotur væntanlegar til æfinga
Dönsk flugsveit kemur til landsins í dag til að gæta lofthelgi Íslands. Þotur á vegum hennar munu æfa á Egilsstöðum á næstu dögum.

Lesa meira...

„Þetta var ágætt áður en þeir fóru að fikta í þessu“

„Þetta var ágætt áður en þeir fóru að fikta í þessu“
Ólafur A. Hallgrímsson, smábátasjómaður á Borgarfirði, vonast til að matvælaráðherra hlusti á gagnrýni austfirskra smábátasjómanna á fyrirkomulag strandveiða. Hann segir ójafnt gefið í núverandi kerfi og það bitni á byggðum á borð við Borgarfjörð.

Lesa meira...

Gera gosdrykki úr íslenskum jurtum

Gera gosdrykki úr íslenskum jurtum
Nípa, Gletta og Ketillaug eru nöfnin á fyrstu drykkjunum frá Könglum, sem fóru í sölu um miðjan júlí. Í þá eru notaðar íslenskar jurtir, rabarbari, skessujurt og túnfíflar.

Lesa meira...

Telja kaupin á Vísi dreifa áhættu og auka arðsemi

Telja kaupin á Vísi dreifa áhættu og auka arðsemi
Kaup Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á Vísi í Grindavík eru liður í stefnum félagsins um aukna arðsemi og dreifðari áhættu í rekstri. Samlegðaráhrif eru talin nýtast í sameigineigum fjárfestingum, nýtingu á búnaði og aflaheimildum.

Lesa meira...

Öll óbyggðanefnd lýsti sig vanhæfa við endurupptöku mála

Öll óbyggðanefnd lýsti sig vanhæfa við endurupptöku mála
Sérstök óbyggðanefnd er tekin til starfa til að vinna þjóðlendumál sem úrskurðað var um fyrir 15 árum síðar eftir að óbyggðanefnd hafði lýst sig vanhæfa. Á næstu dögum skýrist hvort nýja nefndin telji rétt að taka gömlu málin upp að nýju.

Lesa meira...

Lífið

Kvenfélögin hornsteinar framfara

Kvenfélögin hornsteinar framfara
Samband austfirskra kvenna (SAK) fagnar í ár 95 ára afmæli sínu. Formaður segir félagið hafi staðið fyrir margvíslegum framfaramálum í fjórðungnum á starfstíma sínum.

Lesa meira...

Nýtt sjónarhorn á listina – sem er endalaus

Nýtt sjónarhorn á listina – sem er endalaus
Fimm ungmenni tóku í sumar þátt í skapandi sumarstörfum á vegum Fjarðabyggðar. Þau luku sumrinu með sýningu á verkum sínum í gömlu netagerðinni í Neskaupstað. Þau segjast í sumar hafa fengið tækifæri til þess að kynnast því hvernig listafólk vinnur og hvernig það skapar sér atvinnu.

Lesa meira...

Á mótorhjólum um landið gegn sjálfsvígum

Á mótorhjólum um landið gegn sjálfsvígum
Mótorhjólaklúbburinn ToyRun ferðast þessa dagana um landið til að vekja athygli á starfi Píeta, samtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagar úr klúbbnum koma við á Austurlandi á föstudag og laugardag.

Lesa meira...

Fjórir góðkunnir tónlistarmenn í eina sæng í Egilsbúð á föstudagskvöld

Fjórir góðkunnir tónlistarmenn í eina sæng í Egilsbúð á föstudagskvöld

„Fyrir utan að á dagskránni er bara gott stuð og skemmtun þá ætlum við að taka smá popp, smá rokk, djass og einhver karabísk áhrif verða líka til staðar,“ segir tónlistarmaðurinn Sváfnir Sig, en hann er einn fjögurra góðkunnra tónlistarmanna sem troða upp í Egilsbúð í Neskaupstað á föstudagskvöld.

Lesa meira...

Íþróttir

Þrír fyrrum leikmenn Þróttar í karlalandsliðinu í blaki

Þrír fyrrum leikmenn Þróttar í karlalandsliðinu í blaki
Þrír fyrrum leikmenn Þróttar Neskaupstað eru í karlalandsliðinu í blaki sem mætir Portúgölum í forkeppni Evrópumótsins í kvöld.

Lesa meira...

Knattspyrna: Mikilvægur sigur Hattar/Hugins í fallslag

Knattspyrna: Mikilvægur sigur Hattar/Hugins í fallslag
Höttur/Huginn vann mikilvægan 3-0 sigur á Magna í fallslag í annarri deild karla í knattspyrnu í vikunni. BN varð annað liðið í sumar til að ná stigi af Einherja í fjórðu deildinni.

Lesa meira...

Birna Jóna nokkuð frá sínu besta

Birna Jóna nokkuð frá sínu besta
Birna Jóna Sverrisdóttir, frjálsíþróttakona frá Egilsstöðum, var nokkuð frá sínu besta í sleggjukastkeppni Ólympíuhátíðar æskunnar sem haldin er í Slóvakíu.

Lesa meira...

Haraldur annar á Íslandsmótinu í bogfimi

Haraldur annar á Íslandsmótinu í bogfimi
Haraldur Gústafsson úr Skotfélagi Austurlands varð annar á Íslandsmótinu í bogfimi utandyra eftir tvöfaldan bráðabana í úrslitum.

Lesa meira...

Umræðan

Örstutt um mikilvægi listnáms

Örstutt um mikilvægi listnáms
Ég gæti örugglega fundið sjúskaðan kantstein einhvers staðar í bænum mínu til að kvarta undan eða orðið brjálaður yfir lausum hundi en það er miklu skemmtilegra að hrósa því sem vel er gert.

Lesa meira...

Austurland, ævintýri líkast

Austurland, ævintýri líkast
Um árabil hefur Austurland verið markaðssett undir slagorðinu Austurland, ævintýri líkast og er það hverju orði sannara.

Lesa meira...

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng
Í júlí á síðasta ári sagði Vegagerðin „Fjarðarheiðargöng, Seyðisfjarðarvegur (93) og Hringvegur (1) í Múlaþingi eru á samgönguáætlun og er áætlaður kostnaður 35 milljarðar. Til stendur að ríkið fjármagni framkvæmdina til hálfs á fjárlögum og innheimti veggjöld fyrir hinum helmingnum.“

Lesa meira...

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum
Sérfræðingar að baki umhverfismatsskýrslu framkvæmdar hafa metið umferðaröryggi eftir akstursvegalengdum og ferðatíma. Markmið með færslu þjóðvegar út fyrir þéttbýli geta verið margvísleg, en þau helstu eru m.a. aukið umferðaröryggi og minni þungaflutningar um þéttbýlið.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.