Umræðan

Tíminn er núna!

Tíminn er núna!
Í ágúst 2021 hófst kennsla af fullum þunga í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík (HR) á Austurlandi. Það var ánægjulegt að fylgjast með nemendum sem saman voru komnir í kennslustofu á Reyðarfirði til að takast á við nýjar áskoranir sem munu leiða af sér jákvæð tækifæri fyrir þá í lífinu. Í boði voru tveir grunnar; tölvunarfræði annars vegar og verk- og tæknifræði hins vegar.

Lesa meira...

Förum upp um deild

Förum upp um deild
Nú er stóri dagurinn, 14. maí, runnin upp. Við Sjálfstæðisfólk höfum lagt okkur öll sem eitt fram í þessari vinnu með framsýni, samstöðu, ganga fram sem ein heild, grípa tækifærin og koma Múlaþingi upp um deild. Við upplifum mikinn meðbyr með okkar framboði.

Lesa meira...

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð
Í febrúar var mér falin sú ábyrgð að leiða framboðslista Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Mikil þátttaka í prófkjörinu byggði á kröfu íbúa um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leiðandi afl í Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Fréttir

Þakklát fyrir góðan stuðning

Þakklát fyrir góðan stuðning
Bjartur Aðalbjörnsson, oddviti Vopnafjarðarlistans, segir fólkið að baki listanum ánægt með góða kosningu í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag þótt grátlega lítið hafi vantað upp á að ná meirihlutanum.

Lesa meira...

„Alltaf sárt að missa mann“

„Alltaf sárt að missa mann“
Austurlistinn tapaði einum fulltrúa í sveitastjórnarkosningunum í Múlaþingi á laugardag. Oddviti framboðsins segir að farið verði stöðuna en fulltrúar framboðsins muni áfram halda góðum málefnum á lofti.

Lesa meira...

Túlkar árangurinn sem ákall um náttúruvernd

Túlkar árangurinn sem ákall um náttúruvernd
Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætti við sig fulltrúa í sveitarstjórn Múlaþings í kosningunum á laugardag. Aðeins í tveimur sveitarfélögum á landsvísu náði flokkurinn þeim árangri.

Lesa meira...

Óheyrilega spennandi að fylgjast með talningunni

Óheyrilega spennandi að fylgjast með talningunni
Fimm atkvæði skildu framboðin tvö á Vopnafirði þegar talningu lauk þar í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Oddviti Framsóknar og óháðra segir vilja til að vinna með minnihluta Vopnafjarðarlistans að þeim verkefnum sem fyrri liggja.

Lesa meira...

Viðræður ganga vel í Múlaþingi

Viðræður ganga vel í Múlaþingi
Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi, segir viðræðum við Framsóknarflokk um myndun meirihluta í sveitarstjórn næstu kjörtímabili miða vel áfram.

Lesa meira...

Samtal Fjarðalista og Framsóknarflokks heldur áfram

Samtal Fjarðalista og Framsóknarflokks heldur áfram
Fjarðalistinn og Framsóknarflokkurinn halda áfram viðræðum sínum um áframhaldandi samstarf í meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar. Nýburi hefur hægt frekar á viðræðunum.

Lesa meira...

Lífið

Skipti mestu að halda fulltrúanum

Skipti mestu að halda fulltrúanum
Miðflokkurinn í Múlaþingi hélt sínum eina fulltrúa í sveitarstjórn í kosningunum á laugardag sem þó voru erfiðar á landsvísu fyrir flokkinn.

Lesa meira...

Hlakkar til að standa aftur á sviðinu í Valaskjálf

Hlakkar til að standa aftur á sviðinu í Valaskjálf
Birna Pétursdóttir, leikkona frá Egilsstöðum, er meðal leikara í sýningu Þjóðleikhússins, Prinsinn, sem sýnd verður í Valaskjálf á fimmtudagskvöld. Birna, stóð þar síðast á sviði fyrir um tuttugu árum eða um svipað leyti og verkið gerist.

Lesa meira...

Lofar magnaðasta Dyrfjallahlaupi frá upphafi

Lofar magnaðasta Dyrfjallahlaupi frá upphafi

Óhætt er að fullyrða að Dyrfjallahlaupið þetta árið verði það allra skemmtilegasta og stærsta sem haldið hefur verið segir Olgeir Pétursson, einn skipuleggjenda þessa þekkta fjallahlaups sem nú skal gera hærra undir höfði en nokkru sinni áður.

Lesa meira...

Helgin: Síðustu tónleikar Kammerkórsins undir stjórn Thorvald Gjerde

Helgin: Síðustu tónleikar Kammerkórsins undir stjórn Thorvald Gjerde
Kammerkór Egilsstaðakirkju kveður stjórnanda sinn, Thorvald Gjerde, með að flytja klassískast perlur á tónleikum á sunnudag. Útivist, danssýning, ný listsýning og íþróttir eru meðal þess sem eru í boði á Austurlandi um helgina.

Lesa meira...

Íþróttir

„Erum rosalega ánægð með að fá Breiðablik“

„Erum rosalega ánægð með að fá Breiðablik“
Ríkjandi bikarmeistarar kvenna í knattspyrnu, Breiðablik, kemur austur til að leika við Fjarðabyggð/Hött/Leiki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þjálfari liðsins segir spennandi en erfitt verkefni framundan.

Lesa meira...

Sex frá Hetti í fimleikalandsliðum

Sex frá Hetti í fimleikalandsliðum
Sex strákar frá Hetti voru í gær valdir í landsliðin í hópfimleikum sem taka þátt í Evrópumótinu í haust.

Lesa meira...

Vinna úr umræðu um breytt æfingafyrirkomulag

Vinna úr umræðu um breytt æfingafyrirkomulag
Aðalstjórn Hattar segist vilja vinna úr umræðu um áform um breytt fyrirkomulag á æfingum barna í 1. og 2. bekk næsta vetur með hagsmuni félagsins að leiðarljósi. Harðvítugar deilur hafa blossað upp um verkefnið síðustu vikur.

Lesa meira...

Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram efst

Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram efst
Nýliðar Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu eru efstar í deildinni eftir fyrstu tvær umferðirnar og Linli Tu markahæst í deildinni. Spyrnir vann sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu þegar liðið snéri aftur til keppni þar eftir fjórtán ára fjarveru.

Lesa meira...

Umræðan

Tíminn er núna!

Tíminn er núna!
Í ágúst 2021 hófst kennsla af fullum þunga í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík (HR) á Austurlandi. Það var ánægjulegt að fylgjast með nemendum sem saman voru komnir í kennslustofu á Reyðarfirði til að takast á við nýjar áskoranir sem munu leiða af sér jákvæð tækifæri fyrir þá í lífinu. Í boði voru tveir grunnar; tölvunarfræði annars vegar og verk- og tæknifræði hins vegar.

Lesa meira...

Förum upp um deild

Förum upp um deild
Nú er stóri dagurinn, 14. maí, runnin upp. Við Sjálfstæðisfólk höfum lagt okkur öll sem eitt fram í þessari vinnu með framsýni, samstöðu, ganga fram sem ein heild, grípa tækifærin og koma Múlaþingi upp um deild. Við upplifum mikinn meðbyr með okkar framboði.

Lesa meira...

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð
Í febrúar var mér falin sú ábyrgð að leiða framboðslista Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Mikil þátttaka í prófkjörinu byggði á kröfu íbúa um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leiðandi afl í Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Til hvers að kjósa?

Til hvers að kjósa?
Í dag, laugardaginn 14. maí, kjósum við fulltrúa til að leiða sveitarfélagið okkar næstu fjögur ár.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.