Umræðan

Verslum í heimabyggð

Verslum í heimabyggð
Nú er aðventan að ganga í garð með öllu því sem henni tilheyrir. Allskyns tilboð hrúgast inn í pósthólfið og lúguna. Staðbundin verslun hefur átt undir högg að sækja með tilkomu netverslana, innlendra sem og erlendra.

Lesa meira...

Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi

Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi
Eitt af markmiðum Soroptimistahreyfingarinnar er að bæta stöðu kvenna og stúlkna í heiminum. Mikilvæg stoð í því starfi er að vekja athygli á og stuðla að upprætingu á ofbeldi í nánum samböndum.

Lesa meira...

Atvinnuþróun á Austurlandi

Atvinnuþróun á Austurlandi
Í dag var fundur um eflingu atvinnuþróunar á Austurlandi. Þeim skilaboðum að frá Austurlandi komi tæpur einn fjórði af heildarverðmætum vöruútflutnings hefur verið komið rækilega á dagskrá af SSA á undanförnum misserum. Spurningin er hvort stefnumótun sveitarfélaga á Austurlandi hafi einkennst um of af kröfum atvinnulífsins, nú síðast í kringum innreið fiskeldisfyrirtækja í fjórðunginn.

Lesa meira...

Fréttir

Fjarðabyggð leggur 108 milljónir króna til íbúðaverkefna til ársins 2025

Fjarðabyggð leggur 108 milljónir króna til íbúðaverkefna til ársins 2025

Fjarðabyggð, í samstarfi við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, hefur samþykkt stofnframlög til tveggja íbúðaverkefna til viðbótar á Reyðarfirði og í Neskaupstað. Alls verða því framlög sveitarfélagsins um 108 milljónir frá yfirstandandi ári til ársins 2025 að mestu í samvinnu við húsnæðisfélagið Brák.

Lesa meira...

Rammaskipulag fyrir Stuðlagil á lokametrunum

Rammaskipulag fyrir Stuðlagil á lokametrunum
Í dag rennur út frestur sem almenningur hefur til að senda inn athugasemdir við rammaskipulag fyrir svæðið umhverfis Stuðlagil á Jökuldal. Það hefur á fáum árum orðið að fjölsóttasta ferðamannastað á Austurlandi.

Lesa meira...

Framkvæmdasumar HEF á Djúpavogi hugsanlega í uppnámi

Framkvæmdasumar HEF á Djúpavogi hugsanlega í uppnámi

Drjúgar tafir hafa orðið á að borverktakar þeir sem ráðnir voru til jarðhitaleitar við Djúpavog fyrir hönd HEF veitna komist á staðinn og geti hafist handa. Tafirnar geta hugsanlega orðið til að setja framkvæmdasumarið á Djúpavogi í uppnám.

Lesa meira...

Íbúðir í byggingu mæta ekki mannfjölgun

Íbúðir í byggingu mæta ekki mannfjölgun
Þótt íbúðum í byggingu hafi fjölgað á Austurlandi dugir það ekki til við að halda í við áætlaða íbúaþörf þar sem mannfjölgun er umfram spá. Húsnæðisskortur hamlar uppbyggingu atvinnustarfsemi í fjórðungnum. Fasteignasali hvetur til að úrræðum hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun verði hraðað þannig verktakar þurfi ekki að greiða bankavexti lengur en þörf er.

Lesa meira...

Frístundabyggð að Eiðum þriðjungur þess sem gert var ráð fyrir í upphafi

Frístundabyggð að Eiðum þriðjungur þess sem gert var ráð fyrir í upphafi

Múlaþing hefur formlega auglýst vinnslutillögur vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar frístundabyggðar að Eiðum. Samkvæmt þeim þurfa landeigendur að draga verulega úr upprunalegum áformum sínum.

Lesa meira...

Ljósleiðarinn dettur seint úr tísku

Ljósleiðarinn dettur seint úr tísku
Fyrirtækið Austurljós er eitt fárra fyrirtækja utan höfuðborgarsvæðisins sem býður sjálft upp á netsamband og annað sem til þarf með ljósleiðara. Aðaleigandi þess og eigandi segir að ljósleiðari gegni áfram lykilhlutverki í gagnaflutningum þrátt fyrir nýjar og hraðari þráðlausar lausnir.

Lesa meira...

Lífið

„Ég vil bara að hún fái að vera hún sjálf og líði vel“

„Ég vil bara að hún fái að vera hún sjálf og líði vel“
Anna Sigrún Jóhönnudóttir á Reyðarfirði er móðir átta ára gamals barns sem skilgreinir sig sem stúlku. Anna Sigrún segir kynið ekki skipta sig máli heldur að barninu líði vel og líðanin hafi sannarlega breyst þegar barnið kom út úr skápnum.

Lesa meira...

Saga Unn opnar tvær sýningar um helgina

Saga Unn opnar tvær sýningar um helgina
Listakonan Saga Unn opnar um helgina tvær sýningar, annars vegar myndlistarsýningu í Tehúsinu á Egilsstöðum, hins vegar innsetningu í Jensenshúsi á Eskifirði.

Lesa meira...

Verðlaun fyrir stuðning við hinsegin samfélagið á Austurlandi

Verðlaun fyrir stuðning við hinsegin samfélagið á Austurlandi
Félagasamtökin Hinsegin Austurland hafa haft það að sið að veita viðurkenningar á aðalfundi sínum til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga á Austurlandi sem á einhvern hátt hafa stutt réttindabaráttu hinsegin fólks. Austurfrétt var meðal þeirra sem fengu verðlaun.

Lesa meira...

Hefur gore-tex og gervihnetti fram yfir landpóstana

Hefur gore-tex og gervihnetti fram yfir landpóstana
Einar Skúlason leggur á mánudagsmorgunn upp frá Seyðisfirði í fótspor landpóstanna eftir gömlu þjóðleiðinni norður til Akureyrar. Hann gerir ráð fyrir að vera um tvær vikur á leiðinni, eftir hvernig viðrar. Hægt er að senda jólakort með Einari til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Lesa meira...

Íþróttir

Íþróttir: Þróttur lagði KA

Íþróttir: Þróttur lagði KA
Karlalið Þróttar í úrvalsdeildinni í blaki komst aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki með að vinna KA 3-0 í Neskaupstað á miðvikudagskvöld. Höttur tapaði fyrir Hauknum 93-85 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi en liðin léku í Hafnarfirði.

Lesa meira...

Blak: Bæði liðin töpuðu í Mosfellsbæ

Blak: Bæði liðin töpuðu í Mosfellsbæ
Bæði karla og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum í blaki töpuðu 3-0 fyrir Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Gangur leikjanna var að mörgu leyti áþekkur.

Lesa meira...

Treyja til minningar um Kristján Orra hengd upp í íþróttahúsinu á Egilsstöðum

Treyja til minningar um Kristján Orra hengd upp í íþróttahúsinu á Egilsstöðum
Treyja var hengd upp til minningar um Kristján Orra Magnússon, stuðningsmann og fyrrum leikmann Hattar, sem lést af slysförum í sumar áður en leikur liðsins gegn Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik hófst í gærkvöldi.

Lesa meira...

Blak: Sleppur við leikbann eftir rifrildi við dómara

Blak: Sleppur við leikbann eftir rifrildi við dómara
Andri Snær Sigurjónsson, fyrirliði karlaliðs Þróttar í blaki, þarf ekki að sæta leikbanni eftir að orðaskipti við dómara leiks liðsins gegn KA í síðasta mánuði. Blaksambandið sjálft fór fram á aganefnd þess færi ofan í kjölinn á samskiptunum.

Lesa meira...

Umræðan

Verslum í heimabyggð

Verslum í heimabyggð
Nú er aðventan að ganga í garð með öllu því sem henni tilheyrir. Allskyns tilboð hrúgast inn í pósthólfið og lúguna. Staðbundin verslun hefur átt undir högg að sækja með tilkomu netverslana, innlendra sem og erlendra.

Lesa meira...

Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi

Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi
Eitt af markmiðum Soroptimistahreyfingarinnar er að bæta stöðu kvenna og stúlkna í heiminum. Mikilvæg stoð í því starfi er að vekja athygli á og stuðla að upprætingu á ofbeldi í nánum samböndum.

Lesa meira...

Atvinnuþróun á Austurlandi

Atvinnuþróun á Austurlandi
Í dag var fundur um eflingu atvinnuþróunar á Austurlandi. Þeim skilaboðum að frá Austurlandi komi tæpur einn fjórði af heildarverðmætum vöruútflutnings hefur verið komið rækilega á dagskrá af SSA á undanförnum misserum. Spurningin er hvort stefnumótun sveitarfélaga á Austurlandi hafi einkennst um of af kröfum atvinnulífsins, nú síðast í kringum innreið fiskeldisfyrirtækja í fjórðunginn.

Lesa meira...

Útrýmum riðuveikinni hjá sauðfé á Íslandi

Útrýmum riðuveikinni hjá sauðfé á Íslandi
Eftir að genið sem veitir nánast algert ónæmi sauðfjár gagnvart riðu fannst í fé á Þernunesi á síðasta ári opnaðist skyndilega möguleiki til útrýmingar riðu hjá sauðfé hér á landi.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.