Umræðan

Horfum til himins

Horfum til himins
Egilsstaðaflugvöllur er einn af fjórum millilandaflugvöllum á Íslandi og er opinn allan sólarhringinn, allt árið. Flugstöðin var upphaflega byggð á árunum 1963 til 1968 en endurbyggð og stækkuð á árunum 1987 til 1999. Veðurfar er flugi hagstætt og áreiðanleiki áætlunarflugs nær 99%.

Lesa meira...

Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar

Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar
Þrátt fyrir að COVID-19 hafi reynt á okkur öll og samfélagið í heild þá hefur faraldurinn engu að síður opnað augu okkar fyrir tækifærum sem voru fjarlæg áður. Þannig hefur ný sýn nú opnast á að hægt sé að sinna mörgum störfum óháð staðsetningu.

Lesa meira...

Af toppi Herðubreiðar

Af toppi Herðubreiðar
Herðubreið er fallegt fjall og merkilegt og útsýnið af toppnum svíkur ekki.

Þegar litið er fjær sést til Vatnajökuls, Tröllasaga, Grímseyjar, út á Langnes og yfir Austfjarðafjallgarðinn. Það sést meira og minna yfir allt Norðausturkjördæmi. Áskoranir og tækifæri blasa við. Mismunandi byggðir og byggðakjarnar. Kjördæmið er stórt og verkefnin krefjandi en áhugaverð.

Lesa meira...

Fréttir

Sýnir og segir frá lífinu bakvið tjöldin hjá Hatara í Eurovision

Sýnir og segir frá lífinu bakvið tjöldin hjá Hatara í Eurovision
Heimildamyndin „A Song Called Hate“ um þátttöku listahópsins Hatara í Evrópusöngvakeppninni vorið 2019 verður sýnd í Herðubíó á Seyðisfirði um helgina. Framleiðandi myndarinnar fylgdi hópnum eftir til að kanna viðbrögð og áhrif pólitískrar listar. Hún lýsir ferðalaginu sem spennuþrungnu.

Lesa meira...

Tafir á auglýsingum um hreindýraveiðikvóta valda óþægindum

Tafir á auglýsingum um hreindýraveiðikvóta valda óþægindum
Leiðsögumenn með hreindýraveiðum eru ósáttir við hve seint hreindýraveiðikvóti undanfarinna þriggja ára hefur verið tilkynntur. Þeir hefðu frekar kosið að honum yrði flýtt. Umræða um veiðar á hreinkúm hafa flækt málin síðustu ár.

Lesa meira...

Talsverður fjöldi tilnefninga og framboða hjá Samfylkingunni

Talsverður fjöldi tilnefninga og framboða hjá Samfylkingunni
Kjördæmisráð Samfylkingarinnar fer núna yfir tilnefningar og framboð sem bárust fyrir lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Ráðið mun leggja til uppstillingu á listann.

Lesa meira...

Vegagerðin undirbýr opnun yfir Öxi

Vegagerðin undirbýr opnun yfir Öxi
„Við erum búnir að skoða opnun á veginum yfir Öxi en bíðum átekta þar til eftir helgina,“ segir Sveinn Sveinsson umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Austurlandi.

Lesa meira...

Lífið

Póstkortaveður í upphafi skíðahátíðar

Póstkortaveður í upphafi skíðahátíðar
Vetraríþróttahátíðin Austurland free ride festival verður haldin á svæðinu í kringum Oddsskarð um helgina. Skipuleggjandi hátíðarinnar segir mikla stemmingu í byrjun og veðrið lofa góður.

Lesa meira...

Endurbætt Norræna komin af stað

Endurbætt Norræna komin af stað
Endurbótum er lokið á ferjunni Norrænu, sem siglir vikulega milli Seyðisfjarðar, Þórshafnar í Færeyjum og Hirthals í Danmörku. Hún er væntanleg til Seyðisfjarðar þriðjudaginn í næstu viku.

Lesa meira...

Hægt að sjá Fullkomið brúðkaup á netinu

Hægt að sjá Fullkomið brúðkaup á netinu
Upptaka af sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á leikverkinu Fullkomið brúðkaup er nú orðin aðgengileg á netinu. Ákveðið var að færa sýninguna til fólks heima í stofu út af samkomutakmörkunum.

Lesa meira...

Þurfti snör handtök til að bjarga bolludeginum á Vopnafirði

Þurfti snör handtök til að bjarga bolludeginum á Vopnafirði
Litlu munaði að Vopnfirðingar fengju fáar bollur annað árið í röð eftir að bollur, sem pantaðar voru úr Reykjavík, urðu eftir þar. Eigandi verslunarinnar Kauptúns brást við með að baka tæplega 200 stykki í eldhúsi verslunarinnar þar sem allra jafna eru bökuð forbökuð brauð frá Myllunni.

Lesa meira...

Íþróttir

Tinna Rut kemur heim í Þrótt

Tinna Rut kemur heim í Þrótt
Blakkona Tinna Rut Þórarinsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur í Þrótt og spila með liðinu út leiktíðina eftir að sænsku deildakeppninni lauk um helgina. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir fagnaði þar deildarmeistaratitli. Bæði meistaraflokkslið Þróttar töpuðu á heimavelli um helgina.

Lesa meira...

Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag

Frítt í sundlaugar á Austurlandi í dag
Enginn aðgangseyrir er í sundlaugar á Austurlandi í dag, sem og víðast hvar á landinu. Þetta er liður í átaki Geðhjálpar sem stendur nú yfir.

Lesa meira...

Feðgar spiluðu saman fyrir Þrótt

Feðgar spiluðu saman fyrir Þrótt
Feðgarnir Egill Kolka Hlöðversson og Hlöðver Hlöðversson spiluðu saman fyrir Þrótt Neskaupstað gegn Þrótti Vogum þegar liðin mættust í efstu deild karla í blaki um seinustu helgi.

Lesa meira...

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar
Hollenski körfuknattleiksmaðurinn Bryan Alberts hefur samið við Hött um að leika með liðiu í úrvalsdeildinni út leiktíðina.

Lesa meira...

Umræðan

Horfum til himins

Horfum til himins
Egilsstaðaflugvöllur er einn af fjórum millilandaflugvöllum á Íslandi og er opinn allan sólarhringinn, allt árið. Flugstöðin var upphaflega byggð á árunum 1963 til 1968 en endurbyggð og stækkuð á árunum 1987 til 1999. Veðurfar er flugi hagstætt og áreiðanleiki áætlunarflugs nær 99%.

Lesa meira...

Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar

Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar
Þrátt fyrir að COVID-19 hafi reynt á okkur öll og samfélagið í heild þá hefur faraldurinn engu að síður opnað augu okkar fyrir tækifærum sem voru fjarlæg áður. Þannig hefur ný sýn nú opnast á að hægt sé að sinna mörgum störfum óháð staðsetningu.

Lesa meira...

Af toppi Herðubreiðar

Af toppi Herðubreiðar
Herðubreið er fallegt fjall og merkilegt og útsýnið af toppnum svíkur ekki.

Þegar litið er fjær sést til Vatnajökuls, Tröllasaga, Grímseyjar, út á Langnes og yfir Austfjarðafjallgarðinn. Það sést meira og minna yfir allt Norðausturkjördæmi. Áskoranir og tækifæri blasa við. Mismunandi byggðir og byggðakjarnar. Kjördæmið er stórt og verkefnin krefjandi en áhugaverð.

Lesa meira...

Vegna fyrirhugaðrar lokunar Skólaskrifstofu Austurlands

Vegna fyrirhugaðrar lokunar Skólaskrifstofu Austurlands
Upp er komin sú undarlega og sorglega staða á Austurlandi, að bæjarstjórnir hafa tekið þá ákvörðun að loka þjónustu Skólaskrifstofu Austurlands. Með lokun Skólaskrifstofunnar er höggvið í það faglega og mikilvæga starf sem Skólaskrifstofan sinnir og komið í veg fyrir áframhaldandi faglegt starf við leik- og grunnskóla og farsælt samstarf við og milli skólana, sem verið hefur á Austurlandi í 24 ár. Ég tel þetta algerlega ranga ákvörðun og tel að sveitarfélögin, sem að Skólaskrifstofunni standa, átti sig ekki á því fjölbreytta, mikilvæga og faglega starfi sem þar fer fram og mun ég í þessari grein færa rök fyrir því.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.