Sundáhugafólk í Neskaupstað mun þurfa að leita annað en í Stefánslaug um helgina ef ekki tekst að leysa kjaradeilur BSRB og samninganefndar sveitarfélaga í dag eða á morgun.
Að öllum líkindum má rekja grútarmengun sem vart varð við í Eskifirði á þriðjudagskvöldið til mannlegra mistaka.
„Það var öllum miður að þurfa að fara af landi brott og flestir hefðu viljað vera mun lengur meðal nýrra skemmtilegra félaga á Seyðisfirði.“
Þéttsetið var í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í síðasta mánuði þegar þar fór fram héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Fjarðabyggð.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.