Umræðan

LAust4: Æskan á Seyðisfirði, séð með augum afa

LAust4: Æskan á Seyðisfirði, séð með augum afa

Árbjörn Magnússon ólst upp á Seyðisfirði á árunum 1943 til 1955. Hann segir hér frá dögum sínum sem ungur polli á Seyðisfirði.

Lesa meira...

Er lífshættulegt að búa á landsbyggðinni?

Er lífshættulegt að búa á landsbyggðinni?
Nýlega birtist grein á Austurfrétt sem bar heitið „Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?". Þar leggjum við sjálfstæðismenn á landsbyggðinni áherslu á mikilvægi staðsetningar Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri sem miðstöð sjúkraflugs í landinu.

Lesa meira...

LAust3: Tvær myndasögur

LAust3: Tvær myndasögur

Austurfrétt birtir næstu vikur sýnishorn úr verkum sem verða til hjá þeim sem sinna skapandi sumarstörfum á vegum Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar undir merkjum LAust. Listakonan María Rós er 19 ára gömul og býr á Eskifirði.

Lesa meira...

Fréttir

Smitrakningu að ljúka eftir smit

Smitrakningu að ljúka eftir smit
Smitrakningu er að ljúka vegna Covid-19 smits sem greindist á Austurlandi í gær. Níu eru í sóttkví sem stendur.

Lesa meira...

Stór aurskriða lokar veginum um Þvottárskriður

Stór aurskriða lokar veginum um Þvottárskriður
Útlit er fyrir að vegurinn um Þvottárskriður verði lokaður fram yfir klukkan fjögur í dag eftir að stór aurskriða féll þar í morgun.

Lesa meira...

Örninn numinn á brott

Örninn numinn á brott
Tréskúlptúrnum Erninum, sem undanfarin þrjú ár hefur staðið við Landsbankann á Egilsstöðum, var stolið um helgina. Töluvert átak hefur þurft til að ná listaverkinu af undirstöðum sínum.

Lesa meira...

Gistinóttum í júní fækkaði um meira en helming

Gistinóttum í júní fækkaði um meira en helming
Heildarfjöldi greiddra gistinátta í júní síðastliðnum dróst saman um 72% samanborið við júní 2019. Samdrátturinn á Austurlandi er 54% samanborið við yfir 90% á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira...

Lífið

Uppskerutími hjá LAust

Uppskerutími hjá LAust
Í sumar hafa 14 ungmenni verið starfandi við listsköpun á vegum Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar undir merkjum LAust. Nú líður að uppskerutíma starfsins og hefst hann með sérstakri hátíð í dag.

Lesa meira...

„Sauðkindin er táknmynd Íslands“

„Sauðkindin er táknmynd Íslands“
Í sumar hefur matarvagninum Fancy Sheep, sem þýða mætti sem „Fína kindin“ verið starfræktur á Seyðisfirði. Rekstraraðilar vagnsins segjast hafa hrifist af íslensku sauðkindinni á ýmsan hátt.

Lesa meira...

Lionsfélagar söfnuðu fyrir „Frelsinu“

Lionsfélagar söfnuðu fyrir „Frelsinu“

Félagar í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar afhentu nýverið íbúa á Seyðisfirði torfæruhjólastól til afnota. Markmiðið var að auðvelda honum ferðir bæði innanbæjar og utan.

Lesa meira...

Kvöldverður á Nesi í fyrsta sinn á Eskifirði

Kvöldverður á Nesi í fyrsta sinn á Eskifirði
Hljómsveitin Kvöldverður á Nesi frá Neskaupstað kemur saman á ný til að halda tónleika á Eskifirði. Hljómsveitin er ein af þeim sem aldrei hefur hætt þótt vart sé hægt að segja að hún hafi verið virki í meira en 30 ár. Hljómsveitin þótt með efnilegri sveitum Austurlands í byrjun níunda áratugarins en hún var upphaflega mynduð til að spila á því sem hljómsveitarmeðlimir lýstu sem „snobbkvöld.“

Lesa meira...

Íþróttir

Viktor þrefaldur Íslandsmeistari

Viktor þrefaldur Íslandsmeistari
Tveir keppendur frá UÍA mættu til leiks á Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Hafnarfirði á dögunum. Alls uppskáru þeir fimm verðlaun.

Lesa meira...

Fimmtán ára skoraði tvö á Vilhjálmsvelli

Fimmtán ára skoraði tvö á Vilhjálmsvelli
Lið Hattar/Hugins hefur farið fremur illa af stað í upphafi móts og sat fyrir helgina á botni 3. deildar karla í knattspyrnu. Liðið náði sér hins vegar í mikilvæg stig þegar liðið hafði 3-1 sigur á Álftnesingum á sunnudag. Þorlákur Breki Þ. Baxter fór fyrir heimamönnum og skoraði tvö mörk, en hann er aðeins 15 ára gamall.

Lesa meira...

Meirháttar tilfinning að landa titlinum

Meirháttar tilfinning að landa titlinum
Haraldur Gústafsson úr SkAust varð um helgina Íslandsmeistari í bogfimi með sveigboga. Þetta er fyrsti titill Haraldar utanhúss í opnum flokki en hann hefur verið í fremstu röð bogfimimanna hér á landi undanfarin ár. Guðný Gréta Eyþórsdóttir vann einnig til verðlauna á mótinu.

Lesa meira...

Gat valið á milli Seyðisfjarðar og Flórída

Gat valið á milli Seyðisfjarðar og Flórída
Margir Austfirðingar kannast við Ljubisa Radovanovic, eða bara Ljuba, sem þjálfað hefur yngri flokka Hattar í knattspyrnu undanfarin ár og spilaði þar áður og þjálfaði hjá Huginn Seyðisfirði. Ljuba er fæddur í Serbíu en kom fyrst til landsins til að spila árið 2000. Hann segir það hafa verið mikil viðbrigði að koma inn í íslenska boltann sem þá hafi snúist mest um að sparka langt, hlaupa og berjast.

Lesa meira...

Umræðan

LAust4: Æskan á Seyðisfirði, séð með augum afa

LAust4: Æskan á Seyðisfirði, séð með augum afa

Árbjörn Magnússon ólst upp á Seyðisfirði á árunum 1943 til 1955. Hann segir hér frá dögum sínum sem ungur polli á Seyðisfirði.

Lesa meira...

Er lífshættulegt að búa á landsbyggðinni?

Er lífshættulegt að búa á landsbyggðinni?
Nýlega birtist grein á Austurfrétt sem bar heitið „Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?". Þar leggjum við sjálfstæðismenn á landsbyggðinni áherslu á mikilvægi staðsetningar Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri sem miðstöð sjúkraflugs í landinu.

Lesa meira...

LAust3: Tvær myndasögur

LAust3: Tvær myndasögur

Austurfrétt birtir næstu vikur sýnishorn úr verkum sem verða til hjá þeim sem sinna skapandi sumarstörfum á vegum Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar undir merkjum LAust. Listakonan María Rós er 19 ára gömul og býr á Eskifirði.

Lesa meira...

Í átt að fjölmenningarsamfélagi

Í átt að fjölmenningarsamfélagi
Kæri íbúi!

Jóna Árný Þórðardóttir heiti ég og vinn hjá Austurbrú. Við vinnum að hagsmunamálum allra íbúa Austurlands og veitum þjónustu tengda atvinnulífi, menntun og menningu.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.