Umræðan

Ný glæsileg uppsjávarveiðiskip

Ný glæsileg uppsjávarveiðiskip
Norðlendingar héldu hátíð í upphafi apríl þegar nýtt, glæsilegt uppsjávarskip Samherja kom til heimahafnar á Akureyri. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, sem er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd, hefur burðargetu yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum og verður aflinn kældur til að hráefnið komi sem ferskast að landi.

Lesa meira...

Ofanflóð og atvinnulífið

Ofanflóð og atvinnulífið
Aurskriður og ofanflóð eru okkur mörgum ofarlega í huga í kjölfar náttúruhamfaranna sem áttu sér stað á Seyðisfirði í vetur. Á Norðurlandi hafa einnig fallið snjóflóð í byggð með tilheyrandi áhrifum á samgöngur og atvinnulíf og viðvarandi snjó- og ofanflóðahætta er víðar.

Lesa meira...

Af skíðasvæðum og gossvæðum

Af skíðasvæðum og gossvæðum
Páskarnir: Við erum saman í þessu. Við erum almannavarnir. Skíðasvæði landsins lokuð. Þúsundir ganga um í Geldingardal.

Lesa meira...

Fréttir

Framleiðsla á laxi þrefaldast á skömmum tíma

Framleiðsla á laxi þrefaldast á skömmum tíma
Framleiðsla á laxi á Austurlandi nærri þrefaldaðist milli áranna 2018 og 2019. Nýjar tölur sýna hraðan vöxt í fiskeldi á svæðinu.

Lesa meira...

Minningarreitur um skriðuföllin á Seyðisfirði í bígerð

Minningarreitur um skriðuföllin á Seyðisfirði í bígerð
Hugmyndavinna um minningarreit um skriðuföllin á Seyðisfirði er hafin. Aðalheiður Borgþórsdóttir fulltrúi sveitarsstjóra í heimastjórn Seyðisfjarðar segir að málið sé á frumstigi.

Lesa meira...

Þokkalegur kraftur í kolmunnaveiðunum

Þokkalegur kraftur í kolmunnaveiðunum
Kolmunnaskipin hafa fengið ágætan afla á gráa svæðinu suður af Færeyjum í vikunni. Einn daginn fékk Bjarni Ólafsson AK 550 tonn eftir að hafa togað í 15 tíma, Beitir NK fékk 450 tonn eftir 16 tíma og Börkur NK 400 tonn eftir 12 tíma. Það er ljóst að kolmunnaveiðin er hafin og þokkalegur kraftur í henni.
 

Lesa meira...

Litlar skemmdir á Lagarfljótsbrúnni

Litlar skemmdir á Lagarfljótsbrúnni
Ekki virðast hafa orðið teljandi skemmdir á brúnni yfir Lagarfljót, milli Egilsstaða og Fellabæjar, þegar eldur kviknaði í rafstreng sem liggur undir henni í dag. Umferð yfir hana er orðin eðlileg á ný.

Lesa meira...

Lífið

Safna fyrir Bláum kubbum á Seyðisfirði

Safna fyrir Bláum kubbum á Seyðisfirði
Menningarfélagið Lið fyrir lið hefur sett af stað söfnun fyrir Bláum kubbum, sem hægt er að nota bæði inni sem úti í leik barna, á Seyðisfirði.

Lesa meira...

Lundinn sestur upp í Hafnarhólmann

Lundinn sestur upp í Hafnarhólmann
Lundinn er kominn til Borgarfjarðar eystra og sestur upp í Hafnarhólmann.

Lesa meira...

Simmi Vill Mosfellingur ársins

Simmi Vill Mosfellingur ársins
Sigmar Vilhjálmsson eða Simmi Vill, sem uppalinn er á Egilsstöðum, var nýverið útnefndur Mosfellingur ársins 2020 af bæjarblaðinu Mosfellingi en hann hefur búið í Mosfellsbæ frá árinu 2007.

Lesa meira...

Leirinn frá Borgarfirði sérstakur

Leirinn frá Borgarfirði sérstakur
Íslensk leirlistakona segir leir sem hún hafi fengið frá Austfjörðum, nánar tiltekið Borgarfirði eystra, vera með allt aða eiginleika en þann leir sem hún hafi kynnst annars staðar á landinu.

Lesa meira...

Íþróttir

Telma og Áslaug Munda í kvennalandsliðinu

Telma og Áslaug Munda í kvennalandsliðinu
Tveir leikmenn, aldir upp á Austurlandi, eru í fyrsta landsliðshópi nýs þjálfara A-landsliðs kvenna í knattspyrnu. Sá er einnig ættaður af Austurlandi.

Lesa meira...

Leikmaðurinn viðurkenndi brot sitt – Myndband

Leikmaðurinn viðurkenndi brot sitt – Myndband
Allsérstakt atvik kom upp í leik Hattar/Hugins og Dalvíkur/Reynis í Lengjubikar karla í knattspyrnu síðasta laugardag. Mark var dæmt af norðanliðinu eftir að sá sem skoraði viðurkenndi brot.

Lesa meira...

Knattspyrnuþjálfarar ráðnir hjá Einherja

Knattspyrnuþjálfarar ráðnir hjá Einherja
Ungmennafélagið Einherji hefur gengið frá ráðningu þjálfara fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins í knattspyrnu fyrir komandi sumar.

Lesa meira...

„Besta ákvörðun lífs míns að fara til Þróttar“

„Besta ákvörðun lífs míns að fara til Þróttar“
Blakkonan María Jiménez kann einstaklega vel sig í Neskaupstað, ef marka má orð hennar í viðtali við spænska íþróttamiðilinn Nostresport.

Lesa meira...

Umræðan

Ný glæsileg uppsjávarveiðiskip

Ný glæsileg uppsjávarveiðiskip
Norðlendingar héldu hátíð í upphafi apríl þegar nýtt, glæsilegt uppsjávarskip Samherja kom til heimahafnar á Akureyri. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, sem er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd, hefur burðargetu yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum og verður aflinn kældur til að hráefnið komi sem ferskast að landi.

Lesa meira...

Ofanflóð og atvinnulífið

Ofanflóð og atvinnulífið
Aurskriður og ofanflóð eru okkur mörgum ofarlega í huga í kjölfar náttúruhamfaranna sem áttu sér stað á Seyðisfirði í vetur. Á Norðurlandi hafa einnig fallið snjóflóð í byggð með tilheyrandi áhrifum á samgöngur og atvinnulíf og viðvarandi snjó- og ofanflóðahætta er víðar.

Lesa meira...

Af skíðasvæðum og gossvæðum

Af skíðasvæðum og gossvæðum
Páskarnir: Við erum saman í þessu. Við erum almannavarnir. Skíðasvæði landsins lokuð. Þúsundir ganga um í Geldingardal.

Lesa meira...

Metnað í velbúna innlandsflugvelli

Metnað í velbúna innlandsflugvelli
Innanlandsflugvellir eru mikilvægir inniviðir sem þjónusta fólk og fyrirtæki. Þeir eru liður í almenningssamgöngum og flutninganetinu ásamt því að vera hluti af öryggisneti og heilbrigðiskerfi landsins.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.