• Ekkert nýtt smit á Austurlandi

  Ekkert nýtt smit á Austurlandi

  Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðustu tvo daga og þeim einstaklingum fækkar sem eru í sóttkví. Talsvert mörg sýni af svæðinu eru ókönnuð. Heimilt er nú að greina frá fjölda smitaðra eftir búsetusvæðum.

  Lesa meira...

 • Líkur á að hámarkinu verði síðar náð á Austurlandi

  Líkur á að hámarkinu verði síðar náð á Austurlandi

  Líkur eru á að hámark covid-19 faraldursins verði síðar á Austurlandi heldur en að meðaltali á landsvísu. Vika er nú síðan fyrsta smitið greindist í fjórðungnum, tæpum fjórum vikum á eftir því fyrsta í landinu. Sóttvarnalæknir telur ekki hyggilegt að gefa upp fjölda smita í einstökum byggðarlögum.

  Lesa meira...

 • Ekki breytinga að vænta á leiðakerfi

  Ekki breytinga að vænta á leiðakerfi

  Samruni Air Iceland Connect við Icelandair mun ekki hafa áhrif á þjónustu við viðskiptavini. Aðeins er um rekstrarlega ákvörðun að ræða.

  Lesa meira...

 • Austfirsk sveitarfélög seinka gjalddögum

  Austfirsk sveitarfélög seinka gjalddögum

  Sveitarstjórnir á Austurlandi hafa undanfarna daga farið yfir aðgerðir til að létta undir með fyrirtækjum og einstaklingum sem gætu lent í vandræðum í þeirri efnahagskreppur sem hlýst af covid-19 faraldrinum. Mörg hafa seinkað gjalddögum meðan önnur skoða flýtingu framkvæmda.

  Lesa meira...

Umræðan

Fjárfestum í flugvöllum

Fjárfestum í flugvöllum
Nú þegar aðeins er boðið upp á eitt flug á dag milli Egilsstaða og Reykjavíkur og flugumferð í heiminum dregst saman dag frá degi, skýtur kannski skökku við að skrifa um flugvelli.

Lesa meira...

Öflug og einlæg samstaða í Fjarðabyggð í baráttunni við COVID-19

Öflug og einlæg samstaða í Fjarðabyggð í baráttunni við COVID-19
Samkomubann vegna heimsfaraldurs af völdum COVID – 19 hefur nú varað í sléttar tvær vikur. Það hefur sett líf flestra úr skorðum á einn eða annan hátt.

Lesa meira...

Eyja guðanna hefur nýtt ár á krossgötum

Eyja guðanna hefur nýtt ár á krossgötum
Nýársdagur var á Balí í gær í samræmi við Saka dagatalið sem er annað tveggja dagatala sem stuðst er við á Eyju guðanna eins og Balí er jafnan kölluð, en hindúar eru í miklum meirihluta af rúmum fjórum milljónum íbúa eyjarinnar. Alla jafnan eru dagarnir fyrir nýársdag undirlagðir af trúarlegum hátíðarhöldum en í ár kveður við annan tón. Í kjölfar Covid-19 var dregið verulega úr öllum slíkum hátíðarhöldum þótt að héraðsstjórnin á Balí hafi heimilað bænasamkomur.

Lesa meira...

Fréttir

Ekkert nýtt smit á Austurlandi

Ekkert nýtt smit á Austurlandi
Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðustu tvo daga og þeim einstaklingum fækkar sem eru í sóttkví. Talsvert mörg sýni af svæðinu eru ókönnuð. Heimilt er nú að greina frá fjölda smitaðra eftir búsetusvæðum.

Lesa meira...

Líkur á að hámarkinu verði síðar náð á Austurlandi

Líkur á að hámarkinu verði síðar náð á Austurlandi
Líkur eru á að hámark covid-19 faraldursins verði síðar á Austurlandi heldur en að meðaltali á landsvísu. Vika er nú síðan fyrsta smitið greindist í fjórðungnum, tæpum fjórum vikum á eftir því fyrsta í landinu. Sóttvarnalæknir telur ekki hyggilegt að gefa upp fjölda smita í einstökum byggðarlögum.

Lesa meira...

Ekki breytinga að vænta á leiðakerfi

Ekki breytinga að vænta á leiðakerfi
Samruni Air Iceland Connect við Icelandair mun ekki hafa áhrif á þjónustu við viðskiptavini. Aðeins er um rekstrarlega ákvörðun að ræða.

Lesa meira...

Austfirsk sveitarfélög seinka gjalddögum

Austfirsk sveitarfélög seinka gjalddögum
Sveitarstjórnir á Austurlandi hafa undanfarna daga farið yfir aðgerðir til að létta undir með fyrirtækjum og einstaklingum sem gætu lent í vandræðum í þeirri efnahagskreppur sem hlýst af covid-19 faraldrinum. Mörg hafa seinkað gjalddögum meðan önnur skoða flýtingu framkvæmda.

Lesa meira...

Lífið

Vopnfirðingur í liði Jóhönnu af Örk

Vopnfirðingur í liði Jóhönnu af Örk
Vopnfirðingurinn Emilía Brá Höskuldsdóttir hefur í vetur æft og leikið með franska knattspyrnufélaginu Jeanne d'Arc de Biarritz eða Jóhönnu af Örk frá Biarritz. Emilía, sem fór utan til að starfa sem barnfóstra, segir fótboltann hafa hjálpað henni að komast inn í franskt samfélag.

Lesa meira...

Heimsendingar endurvaktar í heimsfaraldri

Heimsendingar endurvaktar í heimsfaraldri
Austfirskir veitingastaðir hafa tekið upp heimsendingar til að bregðast við takmörkunum vegna útbreiðslu covid-19 veirunnar. Rekstrarstjóri flatbökustaðarins Asks á Egilsstöðum segir heimsendingarnar bjargráð fyrir staðinn en viðskiptavinir hafi tekið þeim vel.

Lesa meira...

Ágóðinn af fermingarskeytunum nýttur til góðs

Ágóðinn af fermingarskeytunum nýttur til góðs

Kvenfélagið Nanna í Neskaupstað var stofnað árið 1907 og er tilgangur þess að styðja við velferðamál í þágu bæjarins. Elsta fjáröflunarleið þeirra er sala á fermingarskeytum. En vegna Covid-19 faraldursins verður ekkert skeytunum í vor en Kvenfélagið mun fara af stað með þau þegar nær dregur fermingum í haust.

Lesa meira...

Tók innan við 30 mínútur að safna fyrir súrefnisvélunum

Tók innan við 30 mínútur að safna fyrir súrefnisvélunum
Á facebook síðunni Fjarðabyggð - Auglýsingar og viðburðir birtist ákall frá hjúkrunarheimilum Fjarðabyggðar í gærkvöldi. Fjárhagslegur róður hjúkrunarheimilanna þyngist verulega dag frá degi og því var ákveðið að leita til samfélagsins eftir stuðningi. Meðal annars við kaup á sex öndunarvélum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa.

Lesa meira...

Íþróttir

Þróttur deildarmeistari í fyrsta skipti og þjálfarinn fastur á Spáni

Þróttur deildarmeistari í fyrsta skipti og þjálfarinn fastur á Spáni
Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari karl í blaki í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þeir voru í góðri stöðu í efsta sæti deildarinnar og áttu einn leik eftir til að tryggja sér titilinn. Vegna samkomubannsins var Mizuno deildum karla og kvenna frestað og því deildarmeistaratitill Þróttar í höfn.

Lesa meira...

Körfuknattleikur: Höttur kominn upp í úrvalsdeild

Körfuknattleikur: Höttur kominn upp í úrvalsdeild
Höttur mun spila í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð. Þetta er niðurstaðan Körfuknattleikssambands Íslands í kjölfar samkomubanns til að stemma stigu við útbreiðslu kórónaveirunnar. Þjálfari Hattar segir skrýtið að taka við titlinum við þessar aðstæður en liðið verðskuldi úrvalsdeildarsætið eftir þrotlausa vinnu.

Lesa meira...

Þróttur Nes skrefi nær íslandsmeistaratitli

Þróttur Nes skrefi nær íslandsmeistaratitli

Um helgina fóru fram leikir í Mizunodeildum karla og kvenna í blaki. Þróttur Neskaupstað tók á móti liði Álftaness. Karlalið Þróttar sigraði báða sína leiki en hjá konunum unnu liðin sitt hvorn leikinn. 

Lesa meira...

Nestaksmótið í pílukasti það fyrsta af mörgum

Nestaksmótið í pílukasti það fyrsta af mörgum
Nestaksmótið í Pílukasti fór fram á dögunum og er þetta fyrsta mótið haldið af Pílukastfélagi Fjarðabyggðar sem stofnað var í fyrra. Ellefu manns tóku þátt og sigurvegari mótsins var Sævar Steinn Friðriksson.

Lesa meira...

Umræðan

Fjárfestum í flugvöllum

Fjárfestum í flugvöllum
Nú þegar aðeins er boðið upp á eitt flug á dag milli Egilsstaða og Reykjavíkur og flugumferð í heiminum dregst saman dag frá degi, skýtur kannski skökku við að skrifa um flugvelli.

Lesa meira...

Öflug og einlæg samstaða í Fjarðabyggð í baráttunni við COVID-19

Öflug og einlæg samstaða í Fjarðabyggð í baráttunni við COVID-19
Samkomubann vegna heimsfaraldurs af völdum COVID – 19 hefur nú varað í sléttar tvær vikur. Það hefur sett líf flestra úr skorðum á einn eða annan hátt.

Lesa meira...

Eyja guðanna hefur nýtt ár á krossgötum

Eyja guðanna hefur nýtt ár á krossgötum
Nýársdagur var á Balí í gær í samræmi við Saka dagatalið sem er annað tveggja dagatala sem stuðst er við á Eyju guðanna eins og Balí er jafnan kölluð, en hindúar eru í miklum meirihluta af rúmum fjórum milljónum íbúa eyjarinnar. Alla jafnan eru dagarnir fyrir nýársdag undirlagðir af trúarlegum hátíðarhöldum en í ár kveður við annan tón. Í kjölfar Covid-19 var dregið verulega úr öllum slíkum hátíðarhöldum þótt að héraðsstjórnin á Balí hafi heimilað bænasamkomur.

Lesa meira...

Tækifærin í tímabundnu ástandi

Tækifærin í tímabundnu ástandi
Þetta eru óvenjulegustu tímar sem ég hef upplifað í starfi mínu sem framkvæmdastjóri Austurbrúar. Já, sennilega mætti taka dýpra í árinni og segja að þetta séu einfaldlega óvenjulegustu dagar sem maður hefur upplifað sem manneskja og þátttakandi í samfélaginu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.