Umræðan

Forsendur Fjarðarheiðargangna

Forsendur Fjarðarheiðargangna
Niðurstaða verkefnahóps um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng sem skipaður var af þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra var birt í júní 2019 með skýrslunni: Seyðisfjarðargöng – Valkostir og áhrif á Austurlandi.

Lesa meira...

Einkennileg sjónarhorn á Fjarðarheiðargöng

Einkennileg sjónarhorn á Fjarðarheiðargöng
Þá er farið að hlýna aftur og sólin að skín skært. Í bjartsýniskasti um að Fjarðarheiðin myndi ekki lokast aftur á þessu vori, skipti ég um dekkin á mínum eðalvagni.

Lesa meira...

Öllu snúið á haus

Öllu snúið á haus
Það er athyglisvert hvað Sjálfstæðismenn fara mikinn í flugvallarmálinu og hvað þeim gengur illa að rifja upp söguna. Það er eins og engin sé forsagan. Eru þeir alveg búnir að gleyma hvað gerðist árið 2013?

Lesa meira...

Fréttir

Bifreið fauk á Fagradal

Bifreið fauk á Fagradal
Ekkert ferðaveður er á Austfjörðum þessa stundina, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Fagradal var lokað eftir að bifreið fauk þar á hliðina í morgun.

Lesa meira...

Lokað í Stefánslaug í Neskaupstað fram yfir helgi vegna verkfalls

Lokað í Stefánslaug í Neskaupstað fram yfir helgi vegna verkfalls

Sundáhugafólk í Neskaupstað mun þurfa að leita annað en í Stefánslaug um helgina ef ekki tekst að leysa kjaradeilur BSRB og samninganefndar sveitarfélaga í dag eða á morgun.

Lesa meira...

Grútarmengun í Eskifirði líkast til vegna mannlegra mistaka

Grútarmengun í Eskifirði líkast til vegna mannlegra mistaka

Að öllum líkindum má rekja grútarmengun sem vart varð við í Eskifirði á þriðjudagskvöldið til mannlegra mistaka.

Lesa meira...

Um 10% fengu ekki SMS-boð almannavarna

Um 10% fengu ekki SMS-boð almannavarna
Á milli 9-10% þeirra viðtækja GSM-kerfisins, sem voru í Neskaupstað á miðvikudag, virðast ekki hafa fengið SMS-boð sem send voru út þegar kerfi almannavarna var prófað.

Lesa meira...

Til áskrifenda Austurgluggans vegna innheimtukröfu

Til áskrifenda Austurgluggans vegna innheimtukröfu
Stór hluti áskrifenda Austurgluggans fékk síðdegis á miðvikudag innheimtukröfu vegna áskriftar. Samskiptavandræði milli tölvukerfa virðist hafa valdið því að krafan var send út.

Lesa meira...

Lífið

Sportbílarallý áði á Djúpavogi – Myndir

Sportbílarallý áði á Djúpavogi – Myndir
Um 50 sportbílum var lagt fyrir utan Hótel Framtíð í hádeginu á miðvikudag meðan eigendur þeirra snæddu þar hádegisverð. Bílarnir tóku þátt í hringferð Rallystory um Ísland.

Lesa meira...

„Í Íslandi fáa allir næmingar heitan mat á middegi“

„Í Íslandi fáa allir næmingar heitan mat á middegi“

„Það var öllum miður að þurfa að fara af landi brott og flestir hefðu viljað vera mun lengur meðal nýrra skemmtilegra félaga á Seyðisfirði.“

Lesa meira...

Húsfyllir á Stóru upplestrarkeppninni í Fjarðabyggð

Húsfyllir á Stóru upplestrarkeppninni í Fjarðabyggð

Þéttsetið var í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í síðasta mánuði þegar þar fór fram héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Fjarðabyggð.

Lesa meira...

Forskráning fyrir Austfirðinga á LungA

Forskráning fyrir Austfirðinga á LungA
Austfirsk ungmenni hafa tækifæri til fimmtudags til að skrá sig á listasmiðjur LungA-hátíðarinnar sem haldin verður á Seyðisfirði í júlí. Skipuleggjendur segjast vilja ná betur til nærsamfélagsins að þessu sinni. Hægt er að skrá börn frá fjögurra ára aldri í listasmiðjur.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Einherji og KFA með sigra helgarinnar

Knattspyrna: Einherji og KFA með sigra helgarinnar
Knattspyrnufélag Austfjarða og Einherji voru þau austfirsku lið sem lögðu mótherja sína í Íslandsmótinu í knattspyrnu um síðustu helgi. KFA er ósigrað eftir þrjá leiki. Óveður hafði áhrif á tímasetningar leikjanna.

Lesa meira...

Skíði: Horfa verður í þarfir hvers einstaklings

Skíði: Horfa verður í þarfir hvers einstaklings
Þrír af fimm keppendum í Stjörnuflokki á Andrésar Andar leikunum á skíðum í ár voru af Austurlandi. Í þeim flokki skíða börn sem þurfa sérstakan stuðning og keppa þá ýmist í braut með sínum aldursflokki eða í braut sem hæfir þeim sérstaklega. Þjálfari hjá Skíðafélaginu í Stafdal (SKÍS) segir foreldra þakkláta fyrir þann stuðning sem börnunum sé sýndur.

Lesa meira...

Samið um nýtt gervigras á Fellavöll

Samið um nýtt gervigras á Fellavöll
Íþróttafélagið Höttur mun taka að sér að leggja nýtt gervigras á Fellavöll, samkvæmt samningi við Múlaþing. Þar með er farin svipuð leið og gert var við byggingu fimleikahússins á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Knattspyrna: Sigrar hjá Spyrni og Einherja

Knattspyrna: Sigrar hjá Spyrni og Einherja
Spyrnir í fimmtu deild karla og Einherji í annarri deild kvenna voru þau austfirsku lið sem unnu leiki sína á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Forsendur Fjarðarheiðargangna

Forsendur Fjarðarheiðargangna
Niðurstaða verkefnahóps um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng sem skipaður var af þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra var birt í júní 2019 með skýrslunni: Seyðisfjarðargöng – Valkostir og áhrif á Austurlandi.

Lesa meira...

Einkennileg sjónarhorn á Fjarðarheiðargöng

Einkennileg sjónarhorn á Fjarðarheiðargöng
Þá er farið að hlýna aftur og sólin að skín skært. Í bjartsýniskasti um að Fjarðarheiðin myndi ekki lokast aftur á þessu vori, skipti ég um dekkin á mínum eðalvagni.

Lesa meira...

Öllu snúið á haus

Öllu snúið á haus
Það er athyglisvert hvað Sjálfstæðismenn fara mikinn í flugvallarmálinu og hvað þeim gengur illa að rifja upp söguna. Það er eins og engin sé forsagan. Eru þeir alveg búnir að gleyma hvað gerðist árið 2013?

Lesa meira...

Á ríkissjóður enga vini?

Á ríkissjóður enga vini?
Í umræðum á Alþingi þann 10. maí síðastliðinn sagði fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson undrast hvað ríkissjóður Íslands ætti fáa vini. Umræðuefniefnið var vandi ÍL-sjóðs og þeir möguleikar sem eru í stöðunni. Farið var yfir stöðuna í skýrslu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem kom út í október á síðasta ári.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.