Umræðan

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar
Nýtt deiliskipulag Hlíðarenda og varnamannvirkja ofan byggðar á Eskifirði var unnið árið 2016 og samþykkt í bæjarstjórn 15. desember sama ár. Deiliskipulagið var unnið í samræmi við skipulagslög og skipulagsreglugerð og í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027.

Lesa meira...

Áföll og áfallameðferð í kjölfar atburða á Seyðisfirði

Áföll og áfallameðferð í kjölfar atburða á Seyðisfirði
Áfall er skilgreint sem sterk streituviðbrögð í kjölfar ákveðinna óvæntra atburða, eins og náttúruhamfara. Aðeins lítill hluti þeirra sem í slíkum áföllum lenda veikjast af sálrænum kvillum og þurfa því meiri áfallahjálp en sálrænan stuðning.

Lesa meira...

Opið bréf til Sir Jim Ratcliffe

Opið bréf til Sir Jim Ratcliffe
Sir Jim Ratcliffe, við höfum ekki hist, en ég er búsettur á norðausturströnd Íslands, þar sem þú hefur beint fjárfestingum þínum í stórum mæli undanfarið. Þú ert einn af efnameiri mönnum veraldar. Þú tilheyrir þeim litla minnihluta íbúa þessarar jarðar sem fer með forræði meirihluta eignanna og auðlinda.

Lesa meira...

Fréttir

Bráðabirgðahættumat sent Múlaþingi

Bráðabirgðahættumat sent Múlaþingi
Veðurstofa Íslands hefur lokið við gerð bráðabirgðahættumats fyrir svæðið utan við stóru skriðuna sem féll á Seyðisfjörð 18. desember. Verið er að ljúka við gerð varnargarða til bráðabirgða.

Lesa meira...

Leggja til 54 þúsund tonna loðnukvóta

Leggja til 54 þúsund tonna loðnukvóta
Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði rúm 54 þúsund tonn.

Lesa meira...

Allir lausir úr einangrun

Allir lausir úr einangrun
Enginn er lengur í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19 smits á Austurlandi. Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands brýnir íbúa til áframhaldandi árvekni þótt bólusetning gangi vel.

Lesa meira...

Reynt að opna Fagradal

Reynt að opna Fagradal
Til stendur að reyna að opna veginn yfir Fagradal undir hádegið en honum var lokað í morgun því skyggni vær nær ekkert. Reynt verður að halda Fjarðarheiði opinni fyrir jeppa.

Lesa meira...

Lífið

Hafnarhúsið á Borgarfirði tilnefnt til evrópskra verðlauna

Hafnarhúsið á Borgarfirði tilnefnt til evrópskra verðlauna
Hafnarhúsið á Borgarfirði eystra hefur verið tilnefnt til evrópsku Mies van der Rohe verðlaunananna, sem veitt eru fyrir samtíma byggingalist fyrir árið 2022.

Lesa meira...

Reyðfirðingar senda út rafræna skemmtidagskrá í stað þorrablóts

Reyðfirðingar senda út rafræna skemmtidagskrá í stað þorrablóts
Þorrablótin á Austurlandi hafa týnt tölunni eitt af öðru síðustu vikur vegna Covid-faraldursins. Reyðfirðingar geta ekki haldið blótið sem átti að vera númer 100 í röðinni en hafa tekið upp skemmtidagskrá sem sent verður út rafrænt.

Lesa meira...

Sönn vinátta snýst um að deila gleði jafnt sem sorg

Sönn vinátta snýst um að deila gleði jafnt sem sorg
Þriðji þátturinn í sjónvarpsþáttaröðinni „Vinátta“ verður sýndur á morgun. Stjórnandi þáttanna segir sjaldan hafa skinið jafn sterkt í gegn hve mikilvæg vináttan er og á tímum sem fólki er meinað að hitta vini sína.

Lesa meira...

Tíu mest lesnu greinarnar 2020

Tíu mest lesnu greinarnar 2020
Þetta voru tíu mest lesnu greinarnar á Austurfrétt á árinu 2019.

Lesa meira...

Íþróttir

Rafíþróttadeild Austra gengur frá ráðningu þjálfara

Rafíþróttadeild Austra gengur frá ráðningu þjálfara
Rafíþróttadeild Austra hefur ráðið Karl Steinar Pétursson sem yfirþjálfara deildarinnar. Karli á að baki feril sem þjálfari í öðrum íþróttagreinum.

Lesa meira...

Austfirskt æfingamót hefst um helgina

Austfirskt æfingamót hefst um helgina
Fimm lið frá fjórum félögum taka þátt í Austurlandsmóti í knattspyrnu karla sem hefst um helgina. Markmið mótsins er að gefa ungum austfirskum leikmönnum fleiri tækifæri á samkeppnishæfum leikjum á undirbúningstímabilinu.

Lesa meira...

Blak: Upphaf vegferðar við að byggja upp ný lið

Blak: Upphaf vegferðar við að byggja upp ný lið
Keppni í efstu deildum karla og kvenna í blaki hefst á ný um helgina eftir hlé vegna samkomutakmarkana. Lið Þróttar heimsækja HK. Þjálfari þeirra er ánægður með hvernig æfingar hafa gengið og er bjartsýnn fyrir tímabilið. Miklar breytingar hafa orðið á liðum Þróttar frá í vor.

Lesa meira...

„Æfum til að geta spilað leiki“

„Æfum til að geta spilað leiki“
Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst á nýjan leik í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna Covid-19 faraldursins. Höttur mætir deildarmeisturum Stjörnunnar í Garðabæ. Þjálfari liðsins segir það tilbúið í slaginn.

Lesa meira...

Umræðan

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar
Nýtt deiliskipulag Hlíðarenda og varnamannvirkja ofan byggðar á Eskifirði var unnið árið 2016 og samþykkt í bæjarstjórn 15. desember sama ár. Deiliskipulagið var unnið í samræmi við skipulagslög og skipulagsreglugerð og í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027.

Lesa meira...

Áföll og áfallameðferð í kjölfar atburða á Seyðisfirði

Áföll og áfallameðferð í kjölfar atburða á Seyðisfirði
Áfall er skilgreint sem sterk streituviðbrögð í kjölfar ákveðinna óvæntra atburða, eins og náttúruhamfara. Aðeins lítill hluti þeirra sem í slíkum áföllum lenda veikjast af sálrænum kvillum og þurfa því meiri áfallahjálp en sálrænan stuðning.

Lesa meira...

Opið bréf til Sir Jim Ratcliffe

Opið bréf til Sir Jim Ratcliffe
Sir Jim Ratcliffe, við höfum ekki hist, en ég er búsettur á norðausturströnd Íslands, þar sem þú hefur beint fjárfestingum þínum í stórum mæli undanfarið. Þú ert einn af efnameiri mönnum veraldar. Þú tilheyrir þeim litla minnihluta íbúa þessarar jarðar sem fer með forræði meirihluta eignanna og auðlinda.

Lesa meira...

Verk að vinna á Seyðisfirði

Verk að vinna á Seyðisfirði
Hamfarirnar á Seyðisfirði eru okkur öllum ofarlega í huga. Altjón hefur orðið á fjölda íbúðarhúsa auk þess sem ýmis önnur mannvirki eins og atvinnuhúsnæði, fráveitukerfi og fleira urðu fyrir miklu tjóni. Mikil mildi er að ekki fór verr og í raun með ólíkindum að ekki skuli hafa orðið mannskaði eða slys á fólki.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.