Ný glæsileg uppsjávarveiðiskip
Norðlendingar héldu hátíð í upphafi apríl þegar nýtt, glæsilegt uppsjávarskip Samherja kom til heimahafnar á Akureyri. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, sem er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd, hefur burðargetu yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum og verður aflinn kældur til að hráefnið komi sem ferskast að landi.
Lesa meira...
Ofanflóð og atvinnulífið
Aurskriður og ofanflóð eru okkur mörgum ofarlega í huga í kjölfar náttúruhamfaranna sem áttu sér stað á Seyðisfirði í vetur. Á Norðurlandi hafa einnig fallið snjóflóð í byggð með tilheyrandi áhrifum á samgöngur og atvinnulíf og viðvarandi snjó- og ofanflóðahætta er víðar.
Lesa meira...
Af skíðasvæðum og gossvæðum
Páskarnir: Við erum saman í þessu. Við erum almannavarnir. Skíðasvæði landsins lokuð. Þúsundir ganga um í Geldingardal.
Lesa meira...
Metnað í velbúna innlandsflugvelli
Innanlandsflugvellir eru mikilvægir inniviðir sem þjónusta fólk og fyrirtæki. Þeir eru liður í almenningssamgöngum og flutninganetinu ásamt því að vera hluti af öryggisneti og heilbrigðiskerfi landsins.
Lesa meira...