Umræðan

Popúlismi VG í Múlaþingi nær nýjum hæðum

Popúlismi VG í Múlaþingi nær nýjum hæðum
Undanfarnar vikur höfum við hjá Fiskeldi Austfjarða fylgst með, svo vægt sé til orða tekið, furðulegri umræðu um „gjöf félagsins“ til Múlaþings.

Lesa meira...

Samfélagsábyrgð sveitarstjórnarfólks

Samfélagsábyrgð sveitarstjórnarfólks
„Umhverfisþátturinn er einn af megin þáttum í stefnumörkum hafna Múlaþings og stjórnendum ætlað að vinna samkvæmt því.“ Það var gott að lesa þessi orð sveitar- og hafnarstjóra Múlaþings Björns Ingimarssonar, í Austurfrétt.

Lesa meira...

Að gera heiminn betri – Grænfánaverkefnið til valdeflingar nemenda

Að gera heiminn betri – Grænfánaverkefnið til valdeflingar nemenda
Þegar nemendur í grunnskóla Borgarfjarðar Eystri voru spurðir hver tilgangurinn með grænfánaverkefninu væri svaraði einn nemandi að bragði: „Til að gera heiminn betri“. Grunn- og leikskólinn á Borgarfirði Eystri er einn þeirra tæplega 200 skóla á öllum skólastigum um land allt sem taka þátt í grænfánaverkefninu.

Lesa meira...

Fréttir

Gestum fjölgað um 20% við helstu ferðamannaperlur Austurlands

Gestum fjölgað um 20% við helstu ferðamannaperlur Austurlands

Gestum við helstu ferðamannaperlur Austurlands, Stuðlagil, Hafnarhólma og Hengifoss, hefur fjölgað verulega það sem af er ári miðað við síðasta ár og hafa aldrei mælst fleiri síðan teljarar voru settir upp á þessum stöðum.

Lesa meira...

Olíudreifing vill fjölga eldsneytisgeymum á fyrirhuguðu verndarsvæði Vopnafjarðar

Olíudreifing vill fjölga eldsneytisgeymum á fyrirhuguðu verndarsvæði Vopnafjarðar

Fyrirtækið Olíudreifing telur á sig hallað í athugasemdum sem lögmaður fyrirtækisins hefur komið á framfæri við sveitarstjórn Vopnafjarðar vegna hugmynda um að lögfesta sérstakt verndarsvæði í byggð á miðbæjarsvæðinu.

Lesa meira...

„Allir vilja nýta sínar eignir á sinn bestan hátt“

„Allir vilja nýta sínar eignir á sinn bestan hátt“
Eigendur átta jarða í Fljótsdalshreppi skrifuðu í síðustu viku undir samninga við danska orkufyrirtækið CIP um rétt til byggingar vindmylla á landi þeirra að undangengnum frekari rannsóknum. Landeigandi vonast til að mögulega uppbygging verði til að þess að styrkja samfélagið í sveitinni.

Lesa meira...

Samið við landeigendur um land undir vindorkugarð í Fljótsdal

Samið við landeigendur um land undir vindorkugarð í Fljótsdal
Danska fyrirtækið CIP skrifaði í síðustu viku undir samning við eigendur átta jarða í Fljótsdal um frekari rannsóknir og byggingu vindmylla á landi þeirra. Rafmagnið á að nýta til að framleiða rafeldsneyti undir merkjum Orkugarðs Austurlands á Reyðarfirði. Stefnt er að hefja framleiðsluna þar eigi síðar en árið 2030.

Lesa meira...

Þarf líka að huga að dýrum á snjóflóðahættusvæðum

Þarf líka að huga að dýrum á snjóflóðahættusvæðum
Takmarkað yfirlit er til um gripahús á svæðum sem eru í hættu vegna náttúruvár, svo sem snjóflóða. Ekki var hægt að komast til hesta í Norðfirði þegar snjóflóð féllu þar í lok mars.

Lesa meira...

Neskaupstaður sex mánuðum síðar – Myndir

Neskaupstaður sex mánuðum síðar – Myndir
Í dag er hálft ár liðið síðan snjóflóð úr Nesgili á íbúðarhús við göturnar Starmýri og Hrafnsmýri. Skemmdir urðu á húsum, bílum og fleiri eigum en íbúar sluppu án teljandi meiðsla.

Lesa meira...

Lífið

Komu færandi hendi í Eskifjarðarskóla

Komu færandi hendi í Eskifjarðarskóla

Eskifjarðarskóli fékk ýmsar góðar gjafir í síðustu viku þegar fyrirtækin Rubix og Verkfærasalan færðu skólanum töluvert af glænýjum verkfærum.

Lesa meira...

Íslenska náttúran hefur stundum hjálpað mér aftur á rétta slóð í lífinu

Íslenska náttúran hefur stundum hjálpað mér aftur á rétta slóð í lífinu
Bretinn Trevor Allen hefur tekið þátt í gönguvikunni Á fætur í Fjarðabyggð öll árin nema það fyrsta (2008) og Covid-árið 2020. Hann segir gönguleiðirnar alltaf breyta um svip en þess utan búi Ísland alltaf yfir sama aðdráttaraflinu og einstakri náttúrufegurð.

Lesa meira...

Eitthvað fyrir alla á Íþróttaviku í Fjarðabyggð og Múlaþingi

Eitthvað fyrir alla á Íþróttaviku í Fjarðabyggð og Múlaþingi

Jóga- eða prjónaganga, parkour, frisbígolf, átakalistir eða vatnsleikfimi? Þetta meðal þess sem áhugasömum íbúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi bjóðast að prófa frítt út þessa vikuna.

Lesa meira...

„Álar alveg geggjaðar skepnur“

„Álar alveg geggjaðar skepnur“

Vart líður nú vika milli þess sem nemendur í Nesskóla í Neskaupstað fái ekki heimsóknir gesta með forvitnilega hluti í farteskinu. Í síðustu viku fengu krakkarnir að sjá og upplifa það sem oft hefur verið kallað ein dularfyllsta skepna heims: lifandi álar.

Lesa meira...

Íþróttir

Valdir í unglingalandsliðin í knattspyrnu

Valdir í unglingalandsliðin í knattspyrnu
Daníel Michal Grzegorzsson frá Reyðarfirði hefur verið valinn í U-15 ára landslið Íslands í knattspyrnu. Þorlákur Breki Baxter, fyrrum leikmaður Hattar/Hugins, var nýverið í U-19 ára landsliðinu.

Lesa meira...

Blak: Atli Freyr nýr yfirþjálfari meistaraflokka Þróttar

Blak: Atli Freyr nýr yfirþjálfari meistaraflokka Þróttar
Heimamaðurinn Atli Freyr Björnsson verður yfirþjálfari meistaraflokka Þróttar í blaki í vetur en leiktíðin er nýhafin. Eins og fyrri ár eru miklar breytingar á bæði karla- og kvennaliðinu. Atli segir Norðfirðinga vana því og laga sig að aðstæðum.

Lesa meira...

Knattspyrna: KFA gerði sitt en Höttur/Huginn ekki

Knattspyrna: KFA gerði sitt en Höttur/Huginn ekki
Knattspyrnufélag Austfjarða leikur áfram í annarri deild knattspyrnu eftir að hafa orðið undir á markahlutfalli í baráttunni um að komast upp. KFA vann Sindra örugglega í sínum síðasta leik en það skipti ekki máli þar sem Höttur/Huginn var engin fyrirstaða fyrir keppinautana í ÍR.

Lesa meira...

Knattspyrna: KFA þarf hjálp frá Hetti/Huginn til að komast upp

Knattspyrna: KFA þarf hjálp frá Hetti/Huginn til að komast upp
Á brattann er að sækja fyrir Knattspyrnufélag Austfjarða í baráttu liðsins fyrir að komast upp í fyrstu deild karla í knattspyrnu að sumri eftir tap fyrir ÍR um helgina. KFA á enn möguleika en þarf líklega hjálp frá nágrönnum sínum í lokaumferðinni.

Lesa meira...

Umræðan

Popúlismi VG í Múlaþingi nær nýjum hæðum

Popúlismi VG í Múlaþingi nær nýjum hæðum
Undanfarnar vikur höfum við hjá Fiskeldi Austfjarða fylgst með, svo vægt sé til orða tekið, furðulegri umræðu um „gjöf félagsins“ til Múlaþings.

Lesa meira...

Samfélagsábyrgð sveitarstjórnarfólks

Samfélagsábyrgð sveitarstjórnarfólks
„Umhverfisþátturinn er einn af megin þáttum í stefnumörkum hafna Múlaþings og stjórnendum ætlað að vinna samkvæmt því.“ Það var gott að lesa þessi orð sveitar- og hafnarstjóra Múlaþings Björns Ingimarssonar, í Austurfrétt.

Lesa meira...

Að gera heiminn betri – Grænfánaverkefnið til valdeflingar nemenda

Að gera heiminn betri – Grænfánaverkefnið til valdeflingar nemenda
Þegar nemendur í grunnskóla Borgarfjarðar Eystri voru spurðir hver tilgangurinn með grænfánaverkefninu væri svaraði einn nemandi að bragði: „Til að gera heiminn betri“. Grunn- og leikskólinn á Borgarfirði Eystri er einn þeirra tæplega 200 skóla á öllum skólastigum um land allt sem taka þátt í grænfánaverkefninu.

Lesa meira...

Austfirsk jarðgöng - hagkvæm forgangsröðun

Austfirsk jarðgöng - hagkvæm forgangsröðun

Samgöngumál á Austurlandi eru eitt umdeildasta umræðuefni Austurlands. Sterkar skoðanir, miklar tilfinningar og valda oft á tíðum heiftugum deilum innan veggja kommentakerfa. Þær deilur ná til sveitarstjórnarmanna, þó í meira bróðerni séu og með málefnalegri hætti en tíðkast á veraldarvefnum. Engu að síður valda þessar deilur, tilfinningasemi og hagsmunir því að umræðan tekur ekki mið af heildarhagsmunum, arðsemi, fjárhagslegum styrk, atvinnu- og byggðaþróun né umferðaröryggi.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.