Umræðan

Austurland utan þjónustusvæðis

Austurland utan þjónustusvæðis
Þann 21. apríl sl. kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, vörumerkið Vörðu - Merkisstaði á Íslandi, sem ætlað er að mynda umgjörð um áfangastaðastjórnun ferðamannastaða á Íslandi.

Lesa meira...

Að VERA saman. Hérna. Núna.

Að VERA saman. Hérna. Núna.
Í síðustu grein minni fjallaði ég um núvitund. Aukin færni í núvitund getur haft fjölþætt jákvæð áhrif á andlega heilsu, en hún getur einnig haft mikil áhrif á sambönd við annað fólk. Ég ætla að útskýra þetta í stuttu máli og beina sjónum sérstaklega að parsamböndum, þótt flest af þessu eigi í raun við um öll náin sambönd.

Lesa meira...

Við hljóðnemann

Við hljóðnemann
Forsætisráðherra brást illa við í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon fyrir páska. Þar var hún þráspurð út í bólusetningaáætlun ríkisstjórnarinnar uns spyrillinn spurði beint út hvort hún teldi heilbrigðisráðherra valda starfi sínu. Það sem ofbauð ráðherranum var reyndar eftirfylgni spyrilsins sem benti á að ráðherrann hefði ekki bara verið undir miklu álagi í vinnu sinni heldur lent í áföllum í einkalífi.

Lesa meira...

Fréttir

Helgin: Fornleifar, frjálsíþróttir og listir

Helgin: Fornleifar, frjálsíþróttir og listir
Málþing verður haldið um fornleifauppgröftinn á Stöðvarfirði um helgina, nýjar listsýningar opna, Meistaramót í frjálsíþróttum og tónleikar.

Lesa meira...

Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla

Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla
Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla í Fellabæ var tekin í dag. Stefnt er að því að skólinn verði tekinn í notkun haustið 2022.

Lesa meira...

Bræður í Breiðdal gefa NMSÍ steinasafn

Bræður í Breiðdal gefa NMSÍ steinasafn

Bræðurnir Björn og Baldur Björgvinssynir frá Höskuldsstaðaseli í Breiðdal hafa afhent Náttúruminjasafni Ísland (NMSÍ) safnkost sinn af íslensku bergi, steindum og steingervingum til eignar og varðveislu. Hér er um að ræða eitt stærsta og  merkasta safn holufyllinga og bergs í landinu og telur safnkosturinn 10-15 þúsund eintök.

 

Lesa meira...

Vara við notkun farsíma undir stýri

Vara við notkun farsíma undir stýri
Lögreglan á Austurlandi áminnir ökumenn að láta farsíma og önnur snjalltæki eiga sig á meðan akstri stendur. Grunur er um að farsímanotkun hafi valdið umferðaróhappi á Reyðarfirði um síðustu helgi.

Lesa meira...

Lífið

„Meira fyrir brauðtertur en sætar tertur“

„Meira fyrir brauðtertur en sætar tertur“
Sardínur og súrar gúrkur voru meðal þess sem prýddu verðlaunaterturnar í brauðtertukeppni Menningarmiðstöðvar Fljótdalshéraðs sem haldin var í gær. Verðlaunahafa greindi á hvort meira majones væri af hinu góða.

Lesa meira...

Þjóðhátíðardagurinn: Rannsóknarsetur HÍ opnað á Breiðdalsvík

Þjóðhátíðardagurinn: Rannsóknarsetur HÍ opnað á Breiðdalsvík
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík verður opnað formlega á morgun. Í Gamla barnaskólanum á Eskifirði opnar listasýning og víða verður haldið upp á þjóðhátíðardaginn með einum eða öðrum hætti.

Lesa meira...

Tveir Austfirðingar fastráðnir til Þjóðleikhússins

Tveir Austfirðingar fastráðnir til Þjóðleikhússins
Katrín Halldóra Sigurðardóttir frá Norðfirði og Almar Blær Sigurjónsson frá Reyðarfirði hafa verið fastráðnir sem leikarar við Þjóðleikhúsið.

Lesa meira...

Spilar Bach á Breiðdalsvík

Spilar Bach á Breiðdalsvík
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, sellóleikari, er á ferð um landið til að leika einleikssvítur Johanns Sebastians Bach. Hún spilar í Gamla kaupfélaginu á Breiðdalsvík á þjóðhátíðardaginn, 17. júní.

Lesa meira...

Íþróttir

Austfjarðalið efst í tveimur deildum

Austfjarðalið efst í tveimur deildum
Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í annarri deild kvenna og Hattar/Hugins í þriðju deild karla eru efst í sínum deildum og hafa ekki enn tapað leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leiknir hefur unnið þrjá leiki í röð og Einherji vann skrautlegan sigur.

Lesa meira...

„Hér er komið fram við okkur eins og drottningar“

„Hér er komið fram við okkur eins og drottningar“
Spánverjarnir Alexandra Taberner og Marta Saez, sem í sumar spila með Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í annarri deild kvenna í knattspyrnu, láta vel af vistinni hjá félaginu.

Lesa meira...

Knattspyrna: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram ósigrað

Knattspyrna: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram ósigrað
Sigurganga Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í annarri deild kvenna heldur áfram og hefur liðið nú unnið fyrstu fjóra leiki sína. Leiknir Fáskrúðsfirði er að rétta úr kútnum í annarri deild eftir erfiða byrjun.

Lesa meira...

Bullandi sjóveikir en sigruðu samt

Bullandi sjóveikir en sigruðu samt
Lið Hattar/Hugins í þriðju deild karla í knattspyrnu fór í langa og stranga ferð til Vestmannaeyja um helgina en hún var fyrirhafnarinnar virði þar sem liðið kom heim með þrjú stig. Leiknir og lið Einherja fengu sín fyrstu stig í deildakeppninni í sumar.

Lesa meira...

Umræðan

Austurland utan þjónustusvæðis

Austurland utan þjónustusvæðis
Þann 21. apríl sl. kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, vörumerkið Vörðu - Merkisstaði á Íslandi, sem ætlað er að mynda umgjörð um áfangastaðastjórnun ferðamannastaða á Íslandi.

Lesa meira...

Að VERA saman. Hérna. Núna.

Að VERA saman. Hérna. Núna.
Í síðustu grein minni fjallaði ég um núvitund. Aukin færni í núvitund getur haft fjölþætt jákvæð áhrif á andlega heilsu, en hún getur einnig haft mikil áhrif á sambönd við annað fólk. Ég ætla að útskýra þetta í stuttu máli og beina sjónum sérstaklega að parsamböndum, þótt flest af þessu eigi í raun við um öll náin sambönd.

Lesa meira...

Við hljóðnemann

Við hljóðnemann
Forsætisráðherra brást illa við í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon fyrir páska. Þar var hún þráspurð út í bólusetningaáætlun ríkisstjórnarinnar uns spyrillinn spurði beint út hvort hún teldi heilbrigðisráðherra valda starfi sínu. Það sem ofbauð ráðherranum var reyndar eftirfylgni spyrilsins sem benti á að ráðherrann hefði ekki bara verið undir miklu álagi í vinnu sinni heldur lent í áföllum í einkalífi.

Lesa meira...

Taktu þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um helgina

Taktu þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um helgina
Laugardaginn 29. maí verður haldið prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna 25. september nk. Ég gef kost á mér í 1. sæti á lista flokksins og bið um stuðning til að leiða kosningabaráttu flokksins næstu 17 vikurnar.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.