Umræðan

Síðustu metrarnir

Síðustu metrarnir
Jæja. Nú brestur þetta víst á. Kosningar með allskonar húrrahrópum og heljarinnar uppskeruhátíð. Ég fer í sokkabuxur og vona að þær lifi fram að fyrstu tölum. Einar fer í síðar buxur og finnur sennilegast flibbahnappinn.

Lesa meira...

Atvinnulíf á Austurlandi

Atvinnulíf á Austurlandi
Eitt af stóru málunum fyrir komandi kosningar eru málefni atvinnulífsins. Umhverfi atvinnulífsins er sífellt að breytast og tækniframfarir og nýjungar að ryðja sér til rúms með nýjum störfum á meðan önnur störf hverfa á brott eða breytast. Mikilvægt er að atvinnuuppbygging á landsbyggðunum sé hluti af þeirri öru þróun og uppbyggingu sem á sér stað í atvinnulífinu.

Lesa meira...

Virðum það sem vel er gert og setjum X við V

Virðum það sem vel er gert og setjum X við V
Ég hef lagt mig fram um að stunda heiðarlega, málefnalega og jákvæða kosningabaráttu. Líkt og fyrir sveitarstjórnarkosningar á síðasta ári, sem var frumraun mín á pólitískum vettvangi, hef ég verið hófstillt í loforðum og reynt að hreykja mér ekki á kostnað annarra.

Lesa meira...

Fréttir

Ný könnun: Tveir flokkar með tvo þingmenn

Ný könnun: Tveir flokkar með tvo þingmenn
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fá tvo kjördæmakjörna þingmenn í Norðausturkjördæmi samkvæmt nýrri könnun sem birtist í dag.

Lesa meira...

Hægt að kjósa hvar sem er innan kjördæmis á kjördag

Hægt að kjósa hvar sem er innan kjördæmis á kjördag
Ekki er skylda fyrir kjósanda að kjósa í sinni heimadeild á kjördag. Hann getur mætt á hvaða kjörstað sem er innan síns kjördæmis.

Lesa meira...

Ný könnun: Hverjir eru á brúninni?

Ný könnun: Hverjir eru á brúninni?
Framsóknarflokkurinn mælist með þrjá þingmenn í Norðausturkjördæmi í nýrri könnun MMR sem Morgunblaðið birtir í dag. Fimm flokkar fá einn þingmann hvern í kjördæminu.

Lesa meira...

Kuml á Seyðisfirði

Kuml á Seyðisfirði
Kuml hefur komið í ljós við fornleifauppgröft á Seyðisfirði. Í því eru bein manneskju og hests en engir gripir enn.

Lesa meira...

Lífið

Fjallkonan á Vestdalsheiði innblástur haustsýningar Skaftfells

Fjallkonan á Vestdalsheiði innblástur haustsýningar Skaftfells
Fornleifafundurinn á Vestdalsheiði sumarið 2004 er innblástur að haustsýningu Skaftfells, sem ber yfirskriftina Slóð. Sýningin er samsýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur og Karlottu Blöndal sem unnið hafa verkin hvort í sínu lagi.

Lesa meira...

Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæi Evrópu

Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæi Evrópu
Seyðisfjörður er á lista með sextán öðrum þorpum á lista tímaritsins Travel + Leisure yfir bestu smábæi Evrópu.

Lesa meira...

Óvenjulegur kosningafundur

Óvenjulegur kosningafundur

Kosningabaráttan er nú á lokametrunum og keppast nú frambjóðendur við að kynna málefni sín fyrir kosningarnar. Jakob Frímann Magnússon, oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi og Stuðmaður, ætlar að nýta sér tónlistina og halda í stutta tónleikaferð um Austfirði næstu tvo daga.

Lesa meira...

Helgin: Bikar á loft á Vilhjálmsvelli

Helgin: Bikar á loft á Vilhjálmsvelli
Höttur/Huginn tekur á morgun á móti bikarnum fyrir sigur í þriðju deild karla á meðan Vopnfirðingar leika úrslitaleik til að sleppa við fall. Á Skriðuklaustri verður hægt að komast á stefnumót við listamann.

Lesa meira...

Íþróttir

Múlaþing verðlaunar Hött með milljón króna styrk

Múlaþing verðlaunar Hött með milljón króna styrk

Byggðaráðs Múlaþings samþykkti á fundi sínum í gær að verðlauna Hött rekstrarfélag með milljón króna styrk vegna þess hve vel gekk í knattspyrnunni í sumar. Styrkurinn er eyrnamerktur meistaraflokki Hattar/Hugins í karlaflokki og meistaraflokki Fjarðabyggð/Hetti/Leikni F. í kvennaflokki.

Lesa meira...

Heimir hættur hjá Fjarðabyggð

Heimir hættur hjá Fjarðabyggð
Heimir Þorsteinsson hefur látið af störfum sem þjálfari Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar.

Lesa meira...

Brynjar Árna: Töluðum ekki hátt í vor utan hópsins um að stefnan væri upp

Brynjar Árna: Töluðum ekki hátt í vor utan hópsins um að stefnan væri upp
Brynjar Árnason, þjálfari Hattar/Hugins sem í dag fagnaði sigri í þriðju deild karla í knattspyrnu, segir að léttir hafi verið að þurfa ekki að treysta á sigur í síðasta leik til að ná markmiðinu um að komast upp um deild. Liðið hefði þó spilað vel og verið óheppið að enda ekki með sigri.

Lesa meira...

Knattspyrna: Bæði lið fögnuðu á Vilhjálmsvelli - Myndir

Knattspyrna: Bæði lið fögnuðu á Vilhjálmsvelli - Myndir
Leikmenn bæði Hattar/Hugins og Ægis úr Þorlákshöfn fögnuðu að loknum leik liðanna í lokaumferð þriðju deildar karla í knattspyrnu í dag. Ægir vann 1-2 en bæði lið leika í annarri deild að ári.

Lesa meira...

Umræðan

Síðustu metrarnir

Síðustu metrarnir
Jæja. Nú brestur þetta víst á. Kosningar með allskonar húrrahrópum og heljarinnar uppskeruhátíð. Ég fer í sokkabuxur og vona að þær lifi fram að fyrstu tölum. Einar fer í síðar buxur og finnur sennilegast flibbahnappinn.

Lesa meira...

Atvinnulíf á Austurlandi

Atvinnulíf á Austurlandi
Eitt af stóru málunum fyrir komandi kosningar eru málefni atvinnulífsins. Umhverfi atvinnulífsins er sífellt að breytast og tækniframfarir og nýjungar að ryðja sér til rúms með nýjum störfum á meðan önnur störf hverfa á brott eða breytast. Mikilvægt er að atvinnuuppbygging á landsbyggðunum sé hluti af þeirri öru þróun og uppbyggingu sem á sér stað í atvinnulífinu.

Lesa meira...

Virðum það sem vel er gert og setjum X við V

Virðum það sem vel er gert og setjum X við V
Ég hef lagt mig fram um að stunda heiðarlega, málefnalega og jákvæða kosningabaráttu. Líkt og fyrir sveitarstjórnarkosningar á síðasta ári, sem var frumraun mín á pólitískum vettvangi, hef ég verið hófstillt í loforðum og reynt að hreykja mér ekki á kostnað annarra.

Lesa meira...

Samskipti ríkis og sveitarfélaga

Samskipti ríkis og sveitarfélaga
Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.