Umræðan

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin
Leiðsaga með leiðréttingarkerfi um gervihnött er að taka við af eldri hefðbundinni leiðsögutækni.Vandi Íslands hefur til þessa verið að það hefur ekki verið innan skilgreinds þjónustusvæðis gervihnattaleiðsögu og því ekki getað byggt á slíkri þjónustu um allt land. Það er því sérstakt fagnaðarefni að nýlega hefur Ísland fengið umsókn sína um aðild að EGNOS-verkefninu (European Geostationary Navigation Overlay Service) samþykkta.

Lesa meira...

Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði

Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði
Nýlega var haldinn á Reyðarfirði fjölmennur íbúafundur vegna hugmynda sem uppi hafa verið um uppbyggingu á grænum orkugarði í Fjarðabyggð þar sem höfuðáhersla verður lögð á framleiðslu á rafeldsneyti á Reyðarfirði.

Lesa meira...

Skipulag almannavarna á Austurlandi - stofnun starfshópa

Skipulag almannavarna á Austurlandi - stofnun starfshópa
Almannavarnir eru íbúum Austurlands hugleiknar, ekki síst eftir eldskírn síðasta vetrar. Mikils er því um vert að undirbúningur sé góður fyrir verkefni sem kunna að bíða, skipulag gott og áætlanir til staðar sem auðvelt er að virkja komi til almannavarnaástands.

Lesa meira...

Fréttir

Hugsanleg rýming húsa undir Botnabrún á Seyðisfirði eftir helgina

Hugsanleg rýming húsa undir Botnabrún á Seyðisfirði eftir helgina

Ef veðurspá gengur eftir er von á töluverðri rigningu á Austfjörðum aðfararnótt mánudags og fram á miðvikudag. Hugsanlega þarf að grípa til rýmingar húsa á Seyðisfirði vegna þessa að mati lögreglu.

Lesa meira...

Ekki útilokað að kljúfa flekann á Seyðisfirði eða koma honum af stað

Ekki útilokað að kljúfa flekann á Seyðisfirði eða koma honum af stað

Það er ekki búið að útiloka þann möguleika að annaðhvort kljúfa eða koma með öðrum hætti af stað jarðfleka þeim fyrir ofan Seyðisfjörð sem olli rýmingu fjölda húsa í bænum í byrjun þessa mánaðar.

Lesa meira...

Umferð hvergi aukist jafn mikið og á Austurlandi

Umferð hvergi aukist jafn mikið og á Austurlandi

Umferð á Þjóðvegi 1 hefur hvergi aukist meira hlutfallslega en á Austurlandi síðustu mánuði miðað við síðasta ár.

Lesa meira...

Umfangsmikil tækjavöktun á Seyðisfirði en ekkert kemur í stað sjónræns mats

Umfangsmikil tækjavöktun á Seyðisfirði en ekkert kemur í stað sjónræns mats

Vel yfir sjötíu mismunandi mælitæki eru notuð í hlíðum Seyðisfjarðar til að meta og vakta í rauntíma allar jarðhreyfingar sem hugsanlega gætu kallað á óvissustig. Þrátt fyrir alla þá tækni kemur ekkert í staðinn fyrir sjónrænt mat.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Tónleikar, bókaútgáfa, leikrit og íþróttir

Helgin: Tónleikar, bókaútgáfa, leikrit og íþróttir
Viðburðir helgarinnar bera það með sér að lífið sé að færast í samt horf á ný eftir Covid-faraldurinn og jafnvel sé uppsöfnuð þörf.

Lesa meira...

Flugmaðurinn sem sigldi yfir hafið

Flugmaðurinn sem sigldi yfir hafið
Þýski flugmaðurinn Stefan Guzinski var kominn inn á hótelherbergi sitt í Singapúr að loknu flugi þegar honum varð litið á farsímann sinn og sá að reynt hafði verið að hringja í hann úr íslensku númeri. Það reyndist vera lögreglan á Austurlandi. Ástæðan var ekki að Stefan hefði brotið af sér heldur hafði seglskútan hans, sem hann hafði yfirgefið á Seyðisfirði nokkrum dögum fyrr, brunnið. Stefan settist niður með Austurfrétt til að segja söguna af skútunni og siglingum sínum.

Lesa meira...

Yfirtaka í Bláu kirkjunni

Yfirtaka í Bláu kirkjunni
Gjörningurinn Yfirtaka verður settur upp í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði á laugardag. Þetta verður sjöunda uppsetningin á verkinu sem þróast með hverri uppfærslu.

Lesa meira...

Farsæll endir á fræknu ferðalagi

Farsæll endir á fræknu ferðalagi

„Ég lenti í einu og öðru á leiðinni en allt gekk þetta þó upp og ég fer héðan með minningar um fallegasta land sem ég hef heimsótt,“ segir Shahaf Galil frá Ísrael. Sá vakti töluverða athygli fyrir að aka Hringveginn á kolsvörtum Ferrari sportbíl þegar Vetur konungur var farinn að gera vart við sig um land allt.

Lesa meira...

Íþróttir

Einherji ræður þjálfara fyrir næsta sumar

Einherji ræður þjálfara fyrir næsta sumar
Dilyan Kolev og Ingvi Ingólfsson verða þjálfarar meistaraflokksliða Einherja í knattspyrnu á næstu leiktíð.

Lesa meira...

Austfirðingar í ungmennalandsliðsverkefnum

Austfirðingar í ungmennalandsliðsverkefnum
Íþróttafélagið Höttur á alls þrjá fulltrúa í úrvalshóp Frjálsíþróttasambands Íslands og U-16 ára landsliði kvenna í knattspyrnu. Þróttur á tvo fulltrúa í U-17 ára landsliðunum í blaki.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur bjargaði sér í seinni hálfleik

Körfubolti: Höttur bjargaði sér í seinni hálfleik
Höttur vann sinn þriðja sigur í fyrstu deild karla í körfuknattleik í röð þegar liðið lagði Álftanes 88-84 þegar liðin mættust á Egilsstöðum á föstudagskvöld.

Lesa meira...

Blak: Bæði lið í þriðja sæti

Blak: Bæði lið í þriðja sæti
Blaklið Þróttar Neskaupstað eru bæði í þriðja sæti í efstu deildum Íslandsmótsins í blaki eftir fyrstu þrjá leikina. Gæfa þeirra var misjöfn um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin
Leiðsaga með leiðréttingarkerfi um gervihnött er að taka við af eldri hefðbundinni leiðsögutækni.Vandi Íslands hefur til þessa verið að það hefur ekki verið innan skilgreinds þjónustusvæðis gervihnattaleiðsögu og því ekki getað byggt á slíkri þjónustu um allt land. Það er því sérstakt fagnaðarefni að nýlega hefur Ísland fengið umsókn sína um aðild að EGNOS-verkefninu (European Geostationary Navigation Overlay Service) samþykkta.

Lesa meira...

Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði

Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði
Nýlega var haldinn á Reyðarfirði fjölmennur íbúafundur vegna hugmynda sem uppi hafa verið um uppbyggingu á grænum orkugarði í Fjarðabyggð þar sem höfuðáhersla verður lögð á framleiðslu á rafeldsneyti á Reyðarfirði.

Lesa meira...

Skipulag almannavarna á Austurlandi - stofnun starfshópa

Skipulag almannavarna á Austurlandi - stofnun starfshópa
Almannavarnir eru íbúum Austurlands hugleiknar, ekki síst eftir eldskírn síðasta vetrar. Mikils er því um vert að undirbúningur sé góður fyrir verkefni sem kunna að bíða, skipulag gott og áætlanir til staðar sem auðvelt er að virkja komi til almannavarnaástands.

Lesa meira...

Nú árið er liðið

Nú árið er liðið
Nú er rétt ár liðið frá því sveitarfélagið Múlaþing varð til eftir að íbúar á Borgarfirði eystra, Djúpavogshreppi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði samþykktu sameiningu í kosningum 25. september á síðasta ári.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.