Umræðan

Um eyðslu ferðamanna af skemmtiferðaskipum í Múlaþingi

Um eyðslu ferðamanna af skemmtiferðaskipum í Múlaþingi
Fyrir viku birti Austurfrétt frétt um tekjur af skemmtiferðaskipum og farþegum þeirra. Þar er réttilega byggt á þeim fáu forsendum sem eru fáanlegar. Það er eitt af stóru verkefnunum innan ferðaþjónustunnar, ekki síst þegar kemur að skemmtiferðaskipunum, að afla gagna svo við höfum réttar forsendur.

Lesa meira...

Viljayfirlýsing landsbyggðarfjölmiðla til samstarfs og áskorun til menningar- og viðskiptaráðherra

Viljayfirlýsing landsbyggðarfjölmiðla til samstarfs og áskorun til menningar- og viðskiptaráðherra
Miklar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi fjölmiðla undanfarin ár með þeim afleiðingum að rekstur margra héraðsfréttamiðla er kominn að þolmörkum. Má þar nefna breyttan fjölmiðlalestur yngra fólks, breytingar á auglýsingamarkaði, hærri póstburðargjöld og hækkun verðlags. Auglýsingar hafa í vaxandi mæli ratað á erlenda samfélagsmiðla og streymisveitur.

Lesa meira...

Hver er ekki með hálfa milljón í rassvasanum?

Hver er ekki með hálfa milljón í rassvasanum?
Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi.

Lesa meira...

Fréttir

Hellisheiðin með besta móti

Hellisheiðin með besta móti
Leiðin yfir Hellisheiði eystri, milli Vopnafjarðar og Fljótsdalshéraðs, er með besta móti um þessar mundir eftir að möl var borin ofan í veginn.

Lesa meira...

Fljótsdælingar stofna eigin vatnsveitu

Fljótsdælingar stofna eigin vatnsveitu

Síðla síðasta mánaðar samþykkti sveitarstjórn Fljótsdalshrepps að stofnuð yrði sérstök vatnsveita fyrir sveitarfélagið, Fljótsorka, en þörfin á því er tilkomin vegna áforma um uppbyggingu byggðakjarna í dalnum.

Lesa meira...

Gangur aftur á byggingu íbúða í Fellabæ og Seyðisfirði eftir riftingu við Hrafnshól

Gangur aftur á byggingu íbúða í Fellabæ og Seyðisfirði eftir riftingu við Hrafnshól

Gangur er aftur kominn á byggingu fjölbýlishúsa í Fellabæ og á Seyðisfirði eftir að íbúðafélagið Brák hses. rifti fyrr í sumar samningum við byggingafélagið Hrafnshól eftir miklar tafir á afhendingu íbúðanna.

Lesa meira...

Áfram unnið að hugmyndum um atvinnuuppbyggingu á Seyðisfirði

Áfram unnið að hugmyndum um atvinnuuppbyggingu á Seyðisfirði
Áfram er unnið með þær hugmyndir sem komu út úr vinnu starfshóps um framtíð atvinnustarfsemi á Seyðisfirði í kjölfar lokunar frystihúss Síldarvinnslunnar. Forstjóri fyrirtækisins segir skoðun í gangi á þeim atriðum sem snúi að því en allt taki sinn tíma.

Lesa meira...

Tæplega 9 þúsund króna gjald fyrir fáeinar mínútur á Egilsstaðaflugvelli

Tæplega 9 þúsund króna gjald fyrir fáeinar mínútur á Egilsstaðaflugvelli

Jón Eiður Jónsson, sem bæði rekur leigu- og rútubifreið, telur sig hafa verið hlunnfarinn duglega þegar hann fékk fyrr í vikunni tæplega 9 þúsund króna bílastæðisreikning frá Isavia fyrir fimm daga notkun við Egilsstaðaflugvöll. Umrædd bifreið þó verið lagt við heimili hans lunga þess tíma.

Lesa meira...

Lífið

„Það var kalt á Suðurskautinu!“

„Það var kalt á Suðurskautinu!“
Hálfdán Helgi Helgason, líffræðingur og starfsmaður Náttúrustofu Austurlands dvaldi í vetur í tvo mánuði á Suðurskautslandinu. Þar vann hann við fuglarannsóknir á vegum Norsku heimskautastofnunarinnar.

Lesa meira...

Pabbi og afi hvöttu mig til að verða flugmaður

Pabbi og afi hvöttu mig til að verða flugmaður
Freydís Guðnadóttir frá Fáskrúðsfirði verður flugmaður Dash-8 flugvélar Icelandair sem verður til sýnis á Egilsstaðaflugvelli sem hluti af hátíðinni „Flug & fákar“ á sunnudag.

Lesa meira...

Sex ungir listamenn í Fjarðabyggð bjóða á lokasýningu Skapandi sumarstarfa

Sex ungir listamenn í Fjarðabyggð bjóða á lokasýningu Skapandi sumarstarfa

Líf færist í braggann við Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði á morgun þegar sex ungir listamenn úr Fjarðabyggð opna þar sýningu sína Náttúrulögmál.

Lesa meira...

Halda uppskeruhátíð Þinghánna til að börnin kynnist betur

Halda uppskeruhátíð Þinghánna til að börnin kynnist betur

Eftir tæpan mánuð fer fram fyrsta sinni sérstök uppskeruhátíð sem að standa þrjár konur úr Hjaltastaða- og Eiðaþinghá sem vilja fyrir alla muni þjappa öllum íbúum saman og ekki síst gefa börnum á svæðinu færi á að kynnast miklu betur.

Lesa meira...

Íþróttir

„Til að skjóta vel þarf mikinn aga“

„Til að skjóta vel þarf mikinn aga“
Daníel Baldursson úr Skotíþróttafélagi Austurlands (SKAUST) varð í íslenska landsliðinu sem varð í fimmta sæti í keppni með trissuboga á Evrópumóti U-21 árs í bogfimi innanhúss. Það er besti árangur sem liðið hefur náð. Daníel varð svo í 17. sæti í einstaklingskeppninni og stefnir á að ná enn lengra í greininni.

Lesa meira...

„Árin þrjú hafa gert mig að grjóthörðum stuðningsmanni Hattar“

„Árin þrjú hafa gert mig að grjóthörðum stuðningsmanni Hattar“
Körfuknattleiksþjálfarinn Einar Árni Jóhannsson hefur yfirgefið Hött eftir þriggja ára starf sem annar tveggja þjálfara meistaraflokks og yfirþjálfari yngri flokka. Á þessum tíma hefur meistaraflokknum tekist að halda sér í úrvalsdeild karla og komast í úrslitakeppnina í fyrsta skiptið í sögu félagsins auk þess sem fjöldi yngri iðkenda hefur tvöfaldast.

Lesa meira...

Viðbúið að makrílveiðin færist fyrr en síðar yfir í Smuguna

Viðbúið að makrílveiðin færist fyrr en síðar yfir í Smuguna
Íslensku makrílveiðiskipin hafa undanfarna daga þokast jafnt og þétt til norðurs. Veiði er enn innan íslensku landhelginnar en hún er afar sveiflukennd.

Lesa meira...

Fótbolti: FHL með áttunda sigurinn í röð

Fótbolti: FHL með áttunda sigurinn í röð
FHL vann sinn áttunda sigur í röð í Lengjudeild kvenna um helgina. Liðið er hársbreidd frá því að fara upp um deild. KFA tapaði mikilvægum leik gegn Víkingi Ólafsvík í toppbaráttu annarrar deildar karla.

Lesa meira...

Umræðan

Um eyðslu ferðamanna af skemmtiferðaskipum í Múlaþingi

Um eyðslu ferðamanna af skemmtiferðaskipum í Múlaþingi
Fyrir viku birti Austurfrétt frétt um tekjur af skemmtiferðaskipum og farþegum þeirra. Þar er réttilega byggt á þeim fáu forsendum sem eru fáanlegar. Það er eitt af stóru verkefnunum innan ferðaþjónustunnar, ekki síst þegar kemur að skemmtiferðaskipunum, að afla gagna svo við höfum réttar forsendur.

Lesa meira...

Viljayfirlýsing landsbyggðarfjölmiðla til samstarfs og áskorun til menningar- og viðskiptaráðherra

Viljayfirlýsing landsbyggðarfjölmiðla til samstarfs og áskorun til menningar- og viðskiptaráðherra
Miklar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi fjölmiðla undanfarin ár með þeim afleiðingum að rekstur margra héraðsfréttamiðla er kominn að þolmörkum. Má þar nefna breyttan fjölmiðlalestur yngra fólks, breytingar á auglýsingamarkaði, hærri póstburðargjöld og hækkun verðlags. Auglýsingar hafa í vaxandi mæli ratað á erlenda samfélagsmiðla og streymisveitur.

Lesa meira...

Hver er ekki með hálfa milljón í rassvasanum?

Hver er ekki með hálfa milljón í rassvasanum?
Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi.

Lesa meira...

Stefnumörkun undir hæl ISAVIA

Stefnumörkun undir hæl ISAVIA
Nú liggur fyrir að ISAVIA innanlandsflugvellir ehf. hefur hafið gjaldtöku á bílastæðum við Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöll. Í fyrri greinum hef ég fjallað um álitamál um lögmæti gjaldtökunnar. Aðrar hliðar málsins hafa veitt forvitnilega innsýn í hvernig hlutirnir gerast á eyrinni.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.