Umræðan

Gleðilega Hinsegin daga

Gleðilega Hinsegin daga

Á júnínóttu árið 1969 urðu vatnaskil í sögu réttindabaráttu hinsegin fólks þegar lögreglan mætti einu sinni sem oftar á barinn Stonewall í Bandaríkjunum.

Lesa meira...

Enn ein gersemin á Austurlandi

Enn ein gersemin á Austurlandi

Aðra helgina í júlí lagði ég leið mína til Stöðvarfjarðar, ásamt fleiri Pírötum, til að fagna 10 ára afmæli Sköpunarmiðstöðvarinnar.

Lesa meira...

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber að taka það hlutverk alvarlega.

Lesa meira...

Fréttir

Fjöldi Austfirðinga bólusettur á morgun

Fjöldi Austfirðinga bólusettur á morgun

Covid-19 smitum meðal bólusettra hérlendis hefur fjölgað töluvert undanfarnar vikur. Í ljós hefur komið að stærsti hluti þeirra sem smitast eru úr hópi þeirra sem fengu bóluefni frá Janssen.

Lesa meira...

Langfæst Covid-19 smit á Austurlandi

Langfæst Covid-19 smit á Austurlandi

Mikil fjölgun Covid-19 smita hefur verið hérlendis undanfarnar vikur og eru nú 1.304 í einangrun og 1.937 í sóttkví.

Lesa meira...

Þjóðarpúls Gallup: Píratar myndu fá þingsæti í NA-kjördæmi

Þjóðarpúls Gallup: Píratar myndu fá þingsæti í NA-kjördæmi

Fyrir helgi voru birtar niðurstöður Þjóðarpúls Gallup á fylgi flokkana fyrir Alþingiskosningar í haust. Könnunin var gerð 30. júní til 28. júlí og tóku 3800 manns af öllu landinu þátt í könnuninni.

Lesa meira...

Makrílveiðar loksins að glæðast í Smugunni

Makrílveiðar loksins að glæðast í Smugunni

„Við erum hressari núna en við höfum verið síðustu daga. Við erum loksins komnir í fisk og við og Beitir erum búnir að taka eitt hol. Hvort skip fékk 100 tonn og er aflanum dælt um borð hjá okkur. Þetta er dálítið síldarblandað, ég hugsa að um 30% af aflanum sé síld. Á móti kemur að makríllinn sem fæst hér er 470-480 gramma fiskur, mun stærri en við höfum verið að fá að undanförnu," segir Þorkell Pétursson skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK í spjalli á vefsíðu Síldarvinnslunnar.


Lesa meira...

Lífið

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð

Fimmtudaginn 5. ágúst frá 17 til 18:30 verður opnun á listasýningu Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð en segja má að sýningin sé uppskeruhátíð sumarsins. Sýningin er í Valhöll á Eskifirði og verður einnig opin á föstudaginn á milli 15 og 17 og á laugardaginn frá 12 til 16.

Lesa meira...

Allra veðra von á Austurlandi

Allra veðra von á Austurlandi

Sirkushópurinn Hringleikur hefur verið á ferð um landið í sumar og nú er komið að Austurlandi. Sýningin ber nafnið Allra veðra von og var sýnd í Tjarnarbíói í vor og hlaut góðar viðtökur og fékk hópurinn m.a. Grímuverðlaunin fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2021.

Lesa meira...

Þyrlan hífði nýja brú á Hjálmá

Þyrlan hífði nýja brú á Hjálmá
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðaði nýverið félaga í Gönguklúbbi Seyðisfjarðar við að koma fyrir nýrri brú á Hjálmá. Hún eykur öryggi þeirra sem ganga milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar.

Lesa meira...

Franskir dagar fagna 25 ára afmæli

Franskir dagar fagna 25 ára afmæli

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði fagna í ár 25 ára afmæli bæjarhátíðarinnar með veglegri dagskrá.

Lesa meira...

Íþróttir

Spænskir leikmenn í Fjarðabyggð og Leikni F.

Spænskir leikmenn í Fjarðabyggð og Leikni F.

Fjarðabyggð og Leiknir F. bættu við sig leikmanna rétt áður en íslenski félagsskiptaglugginn lokaði í gær. Töluverð velta af leikmönnum, að mestu erlendir leikmenn, hefur verið á Austurlandi í félagsskiptaglugga sumarsins.

Lesa meira...

Heimir Þorsteinsson ósáttur við erlendan umboðsmann

Heimir Þorsteinsson ósáttur við erlendan umboðsmann

Í júlí fékk Fjarðabyggð til sín tvo Búlgara til að styrkja liðið í botnbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimir Þorsteinsson, þjálfari Fjarðabyggðar, ber umboðsmanni leikmannanna ekki vel sögu og segir félagið sitja eftir með sárt ennið.

Lesa meira...

Adam Eiður í Hött

Adam Eiður í Hött

Höttur hefur styrkt lið sitt fyrir komandi átök í fyrstu deild karla í körfubolta. Adam Eiður Ásgeirsson hefur gengið til lið við Hött frá Njarðvík.

Lesa meira...

Þrír leikmenn í Fjarðabyggð

Þrír leikmenn í Fjarðabyggð

Í gær greindi Austurfrétt frá því að miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie væri genginn til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík. Fjarðabyggð hafa nú bætt við sig þremur leikmönnum til viðbótar.

Lesa meira...

Umræðan

Gleðilega Hinsegin daga

Gleðilega Hinsegin daga

Á júnínóttu árið 1969 urðu vatnaskil í sögu réttindabaráttu hinsegin fólks þegar lögreglan mætti einu sinni sem oftar á barinn Stonewall í Bandaríkjunum.

Lesa meira...

Enn ein gersemin á Austurlandi

Enn ein gersemin á Austurlandi

Aðra helgina í júlí lagði ég leið mína til Stöðvarfjarðar, ásamt fleiri Pírötum, til að fagna 10 ára afmæli Sköpunarmiðstöðvarinnar.

Lesa meira...

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber að taka það hlutverk alvarlega.

Lesa meira...

Þá er ég beislaði Gandinn - Örlagasaga

Þá er ég beislaði Gandinn - Örlagasaga
Það var að kvöldlagi um hávetur að ég var staddur í foreldrahúsum. Ég hafði glímt við sáran húðþurrk í andliti sem olli mér ama og hafði ágerst í frosthörkum. Ég var ráðalaus og nokkuð uppgefinn á þessu ástandi.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.