Sérstök óbyggðanefnd tekur til meðferðar mál á Fljótsdalsheiði
Sérstök óbyggðanefnd hefur ákveðið að taka til meðferðar tvö mál er varða mörk eignarlands ríkisins við kirkjujörðina Valþjófsstað annars vegar, hins vegar ríkisjörðina Skriðuklaustur á Fljótsdalsheiði. Áður var úrskurðað um landamerki svæðanna með Hæstaréttardómum. Óbyggðanefnd gerði á þeim tíma athugasemdir við kröfugerðir ríkisins á svæðunum.
Lesa meira...
Danskar þotur væntanlegar til æfinga
Dönsk flugsveit kemur til landsins í dag til að gæta lofthelgi Íslands. Þotur á vegum hennar munu æfa á Egilsstöðum á næstu dögum.
Lesa meira...
„Þetta var ágætt áður en þeir fóru að fikta í þessu“
Ólafur A. Hallgrímsson, smábátasjómaður á Borgarfirði, vonast til að matvælaráðherra hlusti á gagnrýni austfirskra smábátasjómanna á fyrirkomulag strandveiða. Hann segir ójafnt gefið í núverandi kerfi og það bitni á byggðum á borð við Borgarfjörð.
Lesa meira...
Gera gosdrykki úr íslenskum jurtum
Nípa, Gletta og Ketillaug eru nöfnin á fyrstu drykkjunum frá Könglum, sem fóru í sölu um miðjan júlí. Í þá eru notaðar íslenskar jurtir, rabarbari, skessujurt og túnfíflar.
Lesa meira...
Telja kaupin á Vísi dreifa áhættu og auka arðsemi
Kaup Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á Vísi í Grindavík eru liður í stefnum félagsins um aukna arðsemi og dreifðari áhættu í rekstri. Samlegðaráhrif eru talin nýtast í sameigineigum fjárfestingum, nýtingu á búnaði og aflaheimildum.
Lesa meira...
Öll óbyggðanefnd lýsti sig vanhæfa við endurupptöku mála
Sérstök óbyggðanefnd er tekin til starfa til að vinna þjóðlendumál sem úrskurðað var um fyrir 15 árum síðar eftir að óbyggðanefnd hafði lýst sig vanhæfa. Á næstu dögum skýrist hvort nýja nefndin telji rétt að taka gömlu málin upp að nýju.
Lesa meira...