Austurglugginn kominn út

Í Austurglugga þessarar viku er að vanda margt forvitnilegt. Á forsíðu er viðtal við menn á Eskifirði sem vilja koma upp minningargrafreit fyrir ástvini sem hafið hefur tekið. Ítarleg úttekt er gerð á núverandi Vaxtarsamningi Austurlands, en honum lýkur undir áramót. Auk frétta og aðsendra greina eru svo umfjallanir og myndir frá Þjóðleik, Öldungablakinu og List án landamæra. Allir þurfa að eignast Austurgluggann, sem fæst á betri blaðsölustöðum.

agl_kominn_t1.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.