Baldvin Ari Guðlaugsson stóð við stóru orðin

Ístölt Austurlands 2009 fór fram á laugardag í Egilsstaðavík.  Mótið var haldið í blíðskaparveðri á Lagafljóti og mjög vel heppnað í alla staði. Eins og kom fram á Hestafréttum, sagðist Baldvin Ari Guðlaugsson ætla  að vinna alla flokkana sem hann tæki þátt í. Hann stóð við stóru orðin og vann bæði A- og B-flokk gæðinga, en dró sig úr keppni í tölti svo kollegar hans fengu tækifæri til þess að vinna. Sigurvegari í tölti var Tryggvi Björnsson á Júpíter frá Egilsstaðabæ.
stlt_vefur.jpg

Úrslit í Ístölt Austurland 2009:

Tölt - unglinga:


Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir á Baun frá Kúskerpi 5.44


Elísabet Ýrr Steinarsdóttir á Von frá Breiðdalsvík 5.0


Berglind Rós Bergsdóttir á Myrkvu frá Ketilsstöðum 4.83


Guðrún Alexandra Tryggvadóttir á Öldu frá Varmalæk 4.44


Dagný Ásta Rúnarsdóttir á Fjallaljóni frá Möðrudal 4.33


Tölt - ungmenna:


Heiða Heiler á Skrám frá Hurðabaki 6.33


Gunnar Ásgeirsson á Perlu yngri frá Horni 1 5.44


Erla Guðbjörg Leifsdóttir á Strák frá Neðri-Skálateigi 5.39


Dagrún Drótt Valgarðsdóttir á Vin frá Víðvöllum fremri 4.72


Hafrún Eiriksdóttir á Garp frá Akrakoti 4.39


B-flokkur:

 


Baldvin Ari Guðlaugsson á Sindra frá Vallanesi 8.55


Einar Ben Þorsteinsson á Skrekk frá Hnjúkahlíð 8.48


Hans Friðrik Kjerúlf á Hraða frá Úlfsstöðum 8.46


Hanni Heiler á Hring frá Skjólbrekku 8.38


Marietta Maissen á Snerpu frá Höskuldsstöðum 8.38


Hallfreður Elíasson á Glóa frá Stóra-Sandfelli 2 8.38


Tryggvi Björnsson á Glampa frá Stóra-Sandfelli 2 8.35


Stefán Svavarsson á Þoku frá Breiðumörk 8.29


A-flokkur:


Baldvin Ari Guðlaugsson á Bylgju frá Efri-Rauðalæk 8.39


Tryggvi Björnsson á Herði frá Reykjavík 8.35


Marietta Maissen á Hrannari frá Höskuldsstöðum 8.28


Guðröður Ágústsson á Svala frá Flugumýri 2 8.24


Ragnar Magnússon á Glamor frá Bakkagerði 7.83


Guðlaugur Arason á Freydísi frá Steinnesi 7.66


Tölt-opinn flokkur:


Tryggvi Björnsson á Júpíter frá Egilsstaðabæ 7.11


Hans Friðrik Kjerúlf á Hraða frá Úlfsstöðum 6.78


Einar Ben Þorsteinsson á Skrekk frá Hnjúkahlíð 6.74


Guðröður Ágústsson á Stíganda frá Hólkoti 5.28


Helga Rósa Pálsdóttir á Kristal frá Syðra-Skörðugili 5.22


Stefán Sveinsson á Dúnu frá Bláskógu 5.22

 

 

 

stlt_1_vefur.jpg

 

 

 

Ljósmyndir/SÁ

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.