Björgunarsveitir sóttu slasaðan sleðamann

Björgunarsveitirnar Ársól Reyðarfirði, Brimrún Eskifirði og Hérað Egilstöðum sóttu í kvöld slasaðan vélsleðamann á Búðardalsheiði, Sá slasaði var við vatnaskil Áreyjardal og Brúardals og þurfti að bera hann um kílómetra leið niður að sjúkrabíl. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki mikið slasaður en aðstæður erfiðrar, brattar skriður og laus möl.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.