Börn í önnum á aðventu
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 08. desember 2008
Að venju er mikið umleikis hjá börnunum á aðventunni. Leik- og grunnskólar, tónlistarskólar og íþróttafélögin eru með ýmsa viðburði tengda aðdraganda jóla á sínum snærum, þar sem börn og unglingar stíga á stokk og sýna færni sína á hinum ýmsu sviðum.
Myndir:
Agnes Stefánsdóttir spilar á jólatónfundi Tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs ásamt kennara sínum Ólöfu Birnu Blöndal.
Börn sem sýndu á aðventufimleikusýningu Hattar.