Dregur úr atvinnuleysi á Austurlandi

Atvinnuleysi hefur minnkað talvert á Austurlandi og eru nú rúmlega 270 atvinnulausir í fjórðungnum miðað við fimmhundruð þegar ástandið var hvað verst fyrir rúmum tveimur mánuðum. Þá var áberandi hversu margir karlar voru án atvinnu en nú er kynjahlutfall atvinnulausra svo til jafnt. Flestir eru nú atvinnulausir á Fljótsdalshéraði og næstflestir í Fjarðabyggð.

atvinnuleit_vefur_3.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.