Formaðurinn fremstur í Borgarahreyfingunni

Herbert Sveinbjörnsson, formaður Borgarahreyfingarinnar, leiðir framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi. Hjálmar Hjálmarsson, leikari frá Dalvík, er í öðru sæti. Listinn var birtur í dag.

 

Image1. Herbert Sveinbjörnsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
2. Hjálmar Hjálmarsson, leikari, Kópavogi
3. Ragnhildur Arna Hjartardóttir, Akureyri
4. Rakel Sigurgeirsdóttir, kennari, Akureyri
5. Daníel Freyr Jónsson, kennari og þjóðfræðingur, Akureyri
6. Rannveig Þórhallsdóttir, rithöfundur, Seyðisfirði
7. Arinbjörn Kúld, rekstrarfræðingur, Akureyri
8. Erna Kristín Kristjánsdóttir, kennari, Akureyri
9. Sigurbjörg Árnadóttir, verkefnisstjóri, Akureyri
10. Sigfús Fossdal, kraftajötunn, Akureyri
11. Elís Mássonbón, bóndi, Vopnafirði
12. Bjarki Hilmarsson, smiður, Akureyri
13. S. Arna Arngeirsdóttir, Akureyri
14. Guðjón Ólafsson, Fellum
15. Reynir Örn Guðmundsson, tölvufræðingur, Reykjavík
16. Gunnar Sigfússon, nemi, Laugum
17. Hjörtur Þór Hjartarson, Akureyri
18. Hilmar Þór Óskarsson, sölumaður, Reykjavík
19. Hansína Sigurgeirsdóttir, deildarstjóri, Mosfellsbæ
20. Eggert Ragnarsson, grafískur hönnuður, Reykjavík

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.