Formaðurinn fremstur í Borgarahreyfingunni
Herbert Sveinbjörnsson, formaður Borgarahreyfingarinnar, leiðir framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi. Hjálmar Hjálmarsson, leikari frá Dalvík, er í öðru sæti. Listinn var birtur í dag.
1. Herbert Sveinbjörnsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
2. Hjálmar Hjálmarsson, leikari, Kópavogi
3. Ragnhildur Arna Hjartardóttir, Akureyri
4. Rakel Sigurgeirsdóttir, kennari, Akureyri
5. Daníel Freyr Jónsson, kennari og þjóðfræðingur, Akureyri
6. Rannveig Þórhallsdóttir, rithöfundur, Seyðisfirði
7. Arinbjörn Kúld, rekstrarfræðingur, Akureyri
8. Erna Kristín Kristjánsdóttir, kennari, Akureyri
9. Sigurbjörg Árnadóttir, verkefnisstjóri, Akureyri
10. Sigfús Fossdal, kraftajötunn, Akureyri
11. Elís Mássonbón, bóndi, Vopnafirði
12. Bjarki Hilmarsson, smiður, Akureyri
13. S. Arna Arngeirsdóttir, Akureyri
14. Guðjón Ólafsson, Fellum
15. Reynir Örn Guðmundsson, tölvufræðingur, Reykjavík
16. Gunnar Sigfússon, nemi, Laugum
17. Hjörtur Þór Hjartarson, Akureyri
18. Hilmar Þór Óskarsson, sölumaður, Reykjavík
19. Hansína Sigurgeirsdóttir, deildarstjóri, Mosfellsbæ
20. Eggert Ragnarsson, grafískur hönnuður, Reykjavík