Framboð í forvali VG í Norðausturkjördæmi

Eftirfarandi framboð hafa borist í forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, en framboðsfrestur er runninn út. Kosningarétt hafa allir félagsmenn í VGNA sem skráðir eru 23. febrúar 2009 en þá verður kjörskrá lokað.

Kjörfundur verður haldinn 28. febrúar 2009 en kjördæmisráð Norðausturkjördæmis mun annast kynningu á frambjóðendum með sérstöku kynningarefni sem og standa fyrir fundum.

vg_logoweb.jpg

Ásdís Arthúrsdóttir, háskólanemi, Vopnafirði (2.-3. sæti)

Ásta Svavarsdóttir, kennari, Þingeyjarsveit (4.-8. sæti)

Bjarkey Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, Ólafsfirði (2. sæti)

Björn Halldórsson, bóndi, Vopnafirði (3.-8. sæti)

Björn Valur Gíslason, skipstjóri, Akureyri, (2.-3. sæti)

Drengur Óla Þorsteinsson, laganemi, Akureyri (4. Sæti)

Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir, leikskólakennari, Akureyri, (1.-8. sæti)

Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi, Grýtubakkahreppi, (2.-3. sæti)

Hlynur Hallsson, myndlistamaður, Akureyri, (1.-3. sæti)

Hrafnkell Lárusson, forstöðumaður, Egilsstöðum, (5.-6. sæti)

Ingunn Snædal,  kennari, Fljótsdalshéraði, (4.-5. sæti)

Jóhanna Gísladóttir, aðstoðarskólastjóri, Seyðisfirði, (4.-6. sæti)

Jón Stefán Hjaltalín, laganemi, Akureyri, (3.-5. sæti)

Jósep. B. Helgason, verkamaður, Akureyri, (4.-6. sæti)

Júlíana Garðarsdóttir, Skriðdal, (7. sæti)

Kári Gautason, menntaskólanemi, Vopnafirði, (5.-8. sæti)

Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Þistilfirði, (1. sæti)

Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum, (2.-4. sæti)

Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík (5.-8. sæti)

Þorsteinn Bergsson, bóndi, Fljótsdalshéraði, (3.-5. sæti)

Þuríður Backman, alþingismaður, Egilsstöðum, (2. sæti)

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.