Framboð í forvali VG í Norðausturkjördæmi
Eftirfarandi framboð hafa borist í forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, en framboðsfrestur er runninn út. Kosningarétt hafa allir félagsmenn í VGNA sem skráðir eru 23. febrúar 2009 en þá verður kjörskrá lokað.
Kjörfundur verður haldinn 28. febrúar 2009 en kjördæmisráð Norðausturkjördæmis mun annast kynningu á frambjóðendum með sérstöku kynningarefni sem og standa fyrir fundum.
Ásdís Arthúrsdóttir, háskólanemi, Vopnafirði (2.-3. sæti)
Ásta Svavarsdóttir, kennari, Þingeyjarsveit (4.-8. sæti)
Bjarkey Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, Ólafsfirði (2. sæti)
Björn Halldórsson, bóndi, Vopnafirði (3.-8. sæti)
Björn Valur Gíslason, skipstjóri, Akureyri, (2.-3. sæti)
Drengur Óla Þorsteinsson, laganemi, Akureyri (4. Sæti)
Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir, leikskólakennari, Akureyri, (1.-8. sæti)
Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi, Grýtubakkahreppi, (2.-3. sæti)
Hlynur Hallsson, myndlistamaður, Akureyri, (1.-3. sæti)
Hrafnkell Lárusson, forstöðumaður, Egilsstöðum, (5.-6. sæti)
Ingunn Snædal, kennari, Fljótsdalshéraði, (4.-5. sæti)
Jóhanna Gísladóttir, aðstoðarskólastjóri, Seyðisfirði, (4.-6. sæti)
Jón Stefán Hjaltalín, laganemi, Akureyri, (3.-5. sæti)
Jósep. B. Helgason, verkamaður, Akureyri, (4.-6. sæti)
Júlíana Garðarsdóttir, Skriðdal, (7. sæti)
Kári Gautason, menntaskólanemi, Vopnafirði, (5.-8. sæti)
Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Þistilfirði, (1. sæti)
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum, (2.-4. sæti)
Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík (5.-8. sæti)
Þorsteinn Bergsson, bóndi, Fljótsdalshéraði, (3.-5. sæti)
Þuríður Backman, alþingismaður, Egilsstöðum, (2. sæti)