Framboðslisti Framsóknarflokksins
Framsóknarfólk hefur staðfest framboðslista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Listinn er eftirfarandi:

2. Höskuldur Þór Þórhallsson, alþingismaður, Akureyri.
3. Huld Aðalbjarnardóttir, menningar- og fræðslufulltrúi, Norðurþingi.
4. Sigfús Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri.
5. Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjálfi, Fjarðabyggð.
6. Hallveig Höskuldsdóttir, leiðtogi í málmvinnslu, Fjarðabyggð.
7. Þórarinn Ingi Pétursson, sauðfjárbóndi, Grýtubakkahreppi.
8. Anna Kolbrún Árnadóttir, sérkennari, Akureyri.
9. Hafþór Eide Hafþórsson, nemi, Fjarðabyggð.
10. Heiða Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri, Dalvíkurbyggð.
11. Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari, Norðurþingi.
12. Líneik Anna Sævarsdóttir, skólastjóri, Fjarðabyggð.
13. Hólmar Örn Finnsson, laganemi, Akureyri.
14. Guðmunda Vala Jónasdóttir, leikskólastjóri, Fljótsdalshéraði.
15. Snæbjörn Sigurðarson, skrifstofustjóri stéttarfélagsins Framsýnar, Norðurþingi.
16. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri, Skútustaðahreppi.
17. Birkir Örn Pétursson, nemi, Akureyri.
18. Borghildur Sverrisdóttir, hótelstjóri, Vopnafirði.
19. Ari Teitsson, ráðunautur, Þingeyjarsveit.
20. Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, Grýtubakkahreppi.