Landbúnaðarháskólinn bregst við þrengingum

Landbúnaðarháskóla Íslands hafa að undanförnu borist margar fyrirspurnir um skólavist í byrjun nýs árs. Yfirvöld skólans hafa ákveðið að bregðast við aðstæðum og opna á umsóknir um nám sem hæfist í janúar. Umsóknarfrestur er til 5. desember.

header_logo_lbhi2.gif

Þá hefur LbhÍ hleypt af stokkunum nýju verkefni, sem hefur verið nefnt SPROTINN – Atvinnusmiðja.  Verkefnið miðar beint að nýsköpun í atvinnulífi landsins með því m.a. að bjóða fram aðstöðu og aðstoð hjá LbhÍ til þess að þróa hugmyndir í átt að atvinnustarfsemi. BS og MS námOpið fyrir umsóknir í allar námsbrautir – fjarnámslausnir mögulegar. STARFSMENNTANÁMMjög hagnýtt nám í boði – mögulegt að taka einstök námskeið eða innritast í fullt nám - fjarnámslausnir. ENDURMENNTUNMikill fjöldi námskeiða – hægt að taka einstök námskeið eða námskeiðaraðir. SPROTINN - Atvinnusmiðja

LbhÍ er nú að hleypa af stokkunum nýju verkefni sem miðar beint að atvinnusköpun í landinu. Markmiðið er að vinna með fólki og koma hugmyndum í framkvæmd. Sjá nánar á www.lbhi.is

nokkurhc3basc3a1hvanneyri11.jpg Hver umsókn verður metinUmsækjendur munu innritast í hafið nám. Vinsamlega hafið samband við kennsluskrifstofu um mögulega framvindu námsins.  UMSÓKNARFRESTURUmsóknarfrestur vegna náms á vormisseri er til 5. desember. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýsingar eru á heimasíðu skólans. www.lbhi.is

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.