Leiðindaveður og hálka

Vegagerðin varar við því að flughálka sé nú á Sandvíkurheiði, Hárekstaðaleið og víðar. Ófært er um Fjarðarheiði vegna óveðurs, þæfingsfærð um Oddsskarð, Vopnafjarðarheiði, á Möðrudalsöræfum og krapasnjór er á Fagradal. Mikil hálka er á flestum leiðum.

Grunnskólinn á Egilsstöðum og Eiðum hefur aflýst skóla hjá 1.-5. bekk.

veur_net.jpg

Samkvæmt upplýsingum Vepurstofunnar er nú norðaustan og austan 10-18 m/s á landinu, hvassast við Suðausturströndina og á annesjum norðvestantil. Er líður á daginn er gert ráð fyrir að dragi úr úrkomu norðan og austanlands, en að þá verði dálítil slydda sunnan og suðvestanlands. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.