Menntaskólarnir byrja

Kennsla hefst í austfirsku menntaskólunum á næstu dögum.

 

Verkmenntaskóli Austurlands byrjar fyrst, en skólinn verður settur klukkan 13:00 á morgun. Við skólasetningu fá nemendur stundatöflu og bókalista. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á föstudag. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu verður settur á föstudag en kennsla hefst á mánudag. Menntaskólinn á Egilsstöðum fer seinastur af stað. Skólinn verður settur á mánudagsmorgun og hefst kennsla strax eftir það.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.