Málþing um samgöngumannvirki - Tækifæri á Austurlandi

Þróunarfélag Austurlands og Samband sveitarfélaga á Austurlandi standa fyrir málþingi þriðjudaginn 2. júní n.k. frá kl 15:00-18:00. Þingið verður haldið í matsal Alcoa/Fjarðaáls (álverslóð) og eru allir velkomnir.

ssa.jpg

Þingsetning:

Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdstjóri SSA

Tækifæri samgöngumannvirkja á Austurlandi

Kristján Möller, samgönguráðherra

Drekasvæði

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður                

N-Íshaf

Gísli Viggósson, Siglingastofnun

Kaffi

Sjávarútvegur

Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ                                   

Öryggissvæði

Ásgrímur L. Ásgrímsson, Landhelgisgæslunni

Ferðamenn

Rögnvaldur Guðmundsson, Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Ummræður / pallborð

Helga Jónsdóttir, Bæjarstýra Fjarðabyggð

Guðmundur Ólafsson, Fljótsdalshéraði

Aðalheiður Borgþórsdóttir, Seyðisfirði

Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Þingslit

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.