Nýir þingmenn Austfirðinga?

Mikil gleði ríkti á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Egilsstöðum í kvöld, þegar ljóst varð að Jónína Rós Guðmundsdóttir yrði líklega þingmaður norðausturkjördæmis ásamt þeim Kristjáni L. Möller og Sigmundi Erni Rúnarssyni. Þau atkvæði sem talin hafa verið benda til að Samfylkingin sé að vinna stórsigur í kosningunum. Aðrir splunkunýir þingmenn kjördæmisins gætu orðið Sigmundur Ernir Rúnarsson, Samfylkingu, Björn Valur Gíslason fyrir Vinstri græna og Tryggvi Þór Herbertsson fyrir Sjálfstæðisflokk.

kosningakvöld

 

 

Jónína Rós Guðmundsdóttir, líklegur þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, á kosningaskrifstofunni á Egilsstöðum í kvöld.

kosningakvöld

 

 

 kosningakvöld

 

 Þuríður Backman fylgist með fyrstu tölum í kosningasjónvarpi.

 

kosningakvöld

 

Frá kosningavöku Framsóknarflokksins á Egilsstöðum í kvöld.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.