Nýr Austurgluggi
Meðal efnis: Austfirðingar sem eiga um sárt að binda vegna fátæktar geta víða leitað aðstoðar. / Þórólfur Matthíasson, prófessor við Háskóla Íslands, segir beint samband milli stórframkvæmdanna á Austurlandi og fjármálakreppunnar. / Hvað segir Helga Jónsdóttir, bæjarstýra í Fjarðabyggð, um setu sína í bankastjórn Nýja Kaupþings og hvernig það samræmist störfum hennar sem bæjarstýru? / Viðtal Gunnars Gunnarssonar við Elfar Þórarinsson úr Fljótsdal. / Helga Steinsson skrifa samfélagsspegil Austurgluggans að þessu sinni og fjallar um samfélag þjóðanna á Austurlandi. / Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað hafa nú náð því markmiði sínu að gefa tæki til allra deilda sjúkrahússins.