Nýr Austurgluggi
Meðal efnis: Vísbendingar um að olíu og gas sé að finna undan Borgarfirði eystra / Sveitarstjórnir vilja rannsókn á Gift / Vöktun á að ljúka / Miðsóknarkraftur Krísuvíkurborgar (leiðari) / Smári Geirsson og Þorvaldur Jóhannsson svara grein dr. Þórólfs Matthíassonar úr síðasta Austurglugga um áhrif stórframkvæmdanna á Austurlandi á upphaf fjármálahrunsins / Enn mikil hreyfing á fólki í Fjarðabyggð / Fljótsdalshérað bregst við kreppunni / Helgi Arngrímsson, minning / Skógarpúkar gefa austfirskum börnum jólatré /Umdeild ákvörðun yfirstjórnar RÚV um að hætta útsendingum svæðisútvarps.