Nýr Austurgluggi fæst á betri blaðsölustöðum!

Meðal efnis í nýjum Austurglugga eru viðtöl við Norðfirðingana Hákon Guðröðarson og Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, sem bæði eru ung og til alls vís í austfirsku athafna- og menningarlífi. Nýjar áherslur Markaðsstofu Austurlands fyrir ferðaþjónustuna eru kynntar, fjallað er um afrek fjallagarps sem kleif Aconcagua nýlega og Halldóra Tómasdóttir, staðarhaldari að Skriðuklaustri ritar samfélagsspegil. Fréttir og matgæðingur eru að sjálfsögðu á sínum stað. Skemmtilegur og litríkur Austurgluggi líkt og í hverri viku.

pe0064590.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.