Nýr Austurgluggi kominn út
Nýr Austurgluggi kom út í dag. Meðal forvitnilegs efnis er umfjöllun um stöðu Heilbrigðisstofnunar Austurlands, auk annarra frétta og myndir af fyrsta nýja Austfirðingi ársins og öðrum nýburum sem fæðst hafa fyrstu daga hins nýja árs. Þá er Hallgríms Kjartanssonar, bónda á Glúmsstöðum II í Fljótsdal minnst, en hann lést í desember.
Austurglugginn er fréttnæmt vikublað fyrir alla Austfirðinga og fæst á öllum betri blaðsölustöðum í fjórðungnum. Áskriftasími er 477-1571.