Nýr Austurgluggi kominn út

Austurglugginn er stútfullur af skemmtilegu efni að vanda. Má þar geta viðtals við ungt par sem byggir yfir sig hús og býr á meðan í hjólhýsi, frásagnar af magnaðri sjóferð skólabarna úr Brúarási og umfjöllunar um væntanlega Norðfjarðarsögu II, sem rituð er af Smára Geirssyni. Börn eru í brennidepli og sagt er í máli og myndum frá konu sem prjónaði skó úr hári móður sinnar.

Austurglugginn fæst á öllum betri blaðsölustöðum á Austurlandi.

42-15343590.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.