Nýr Austurgluggi kominn út

Í nýjum Austurglugga kennir margra grasa að vanda. Birtur er merkur draumur eins síðasta íbúa Vaðlavíkur, sem virðist segja til um þá brotsjói sem íslenska þjóðarskútan hefur fengið á sig undanfarna mánuði og hugsanlega lendingu. Í opnu er fjallað um glæsileg skíðasvæði Austfirðinga og m.a. umfjallanir um íbúafjölgun í fjórðungnum og útræði frá strandjörðum. Matgæðingur vikunnar deilir með okkur galdrinum við að matbúa svartfugl þannig að hann verði ein helsta skrautfjöður kokksins.

Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

bn275161.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.