Úrskurður óbyggðanefndar staðfestur

Héraðsdómur Austurlands hefur staðfest úrskurð óbyggðanefndar um að hluti lands í Krepputungu teljist þjóðlenda. Landeigendur Brúar á Jökuldal kröfðust þess að úrskurður óbyggðanefndar yrði úr gildi felldur og var þeirri kröfu hafnað. Taldi Héraðsdómur gögn ekki sýna fram á að umrædd þjóðlenda teldist hluti af Brúarjörðinni. Heimildir um landnám á svæðinu væru ekki nægjanlega skýrar til að unnt væri að fullyrða um það.

krepputunga.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.