Æskan á óvissutímum

Á fimmtudag verður efnt til ráðstefnunnar Æskan á óvissutímum. Að henni stendur Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, UÍA og er ætlunin að fjalla um íþrótta- og ungmennastarf á tímum þjóðfélagskreppu. Margt er góðra framsögumanna og rýnt verður í hvernig samfélagið getur stutt sem best við börn og unglinga. Að ráðstefnunni koma, auk UÍA, UMFÍ, Æskulýðsráð, Bandalag íslenskra skáta, KFUM og KFUK, menntamálaráðuneyti og Fljótsdalshérað. Allir eru velkomnir.

logo.jpg

MÁLÞING 2008Æskan áóvissutímum 4. desember í sal Menntaskólans áEgilsstöðum kl. 15:30-18:30 Setning:Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍAÁvarp:Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóriFljótsdalshéraðsTónlistaratriði:Bjartmar GuðlaugssonÍsland í efnahagslegu fárviðri:Gunnar Gunnarsson, hagfræðingur hjáSeðlabanka ÍslandsRaunveruleiki heimilanna:Sigrún Þórarinsdóttir, félagsráðgjafiFjarðabyggðar Kaffi Barnið í kreppunni:Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingurMikilvægi æskulýðsstarfs á óvissutímum:Þórólfur Þórlindsson, forstjóri LýðheilsustöðvarHvernig spegla ég ástandið?:Jóhann Þorsteinsson, svæðisfulltrúi KFUM ogKFUK á NorðurlandiFundarstjóri:Þorgeir Arason, fræðslufulltrúi Múlaprófastdæmis Málþingið er öllum opið oger aðgangur ókeypis

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.