Ásta Hafberg í fyrsta sæti hjá Frjálslynda flokknum í NA

Kjördæmisráð Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi hefur lokið við framboðslista sinn fyrir komandi kosningar. Fyrsta sæti listans skipar Ásta Hafberg Sigmundsdóttir verkefnastjóri á Fáskrúðsfirði og Axel Yngvason verkamaður á Kópaskeri skipar annað sætið. Kári Þór Sigríðarson búfræðingur frá Akureyri er í þriðja sæti og Eiríkur Guðmundsson nemi á Djúpavogi í því fjórða.

frjlslyndi_flokkurinn_vefur.gif

 

Framboðslisti Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi:

 


1. Ásta Hafberg Sigmundsdóttir   
2. Axel Yngvason                       
3. Kári Þór Sigríðarson                             
4. Eiríkur Guðmundsson             
5. Stella Björk Steinþórsdóttir        
6. Þorkell Ásgeir Jóhannsson                     
7. Ingibjörg H Stefánsdóttir                  
8. Örvar Bessason                          
9. Héðinn Jónasson                                 
10. Gunnur Lilja Júlíusdóttir

11. Hallgrímur Guðmundsson 

12. Kristján Valur Sigurðsson         
13. Hólmfríður Helga Björnsdóttir  
14. Bjarki Halldórsson                              
15. Valgeir T. Sigurðsson                    
16. Stefán Halldórsson

17. Oddur V Jóhannsson
                              
18. Sigurjón Þórsson                                
19. Sigurður Pálsson                                
20. Egill Guðlaugsson 

 

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.