Stjórnmálafundir með prófkjörsframbjóðendum í NA-kjördæmi 5. - 8. mars

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi stendur fyrir almennum stjórnmálafundum frambjóðenda. Alls fara fram átta fundir dagana 5. - 8. mars víðsvegar um kjördæmið og eru sjálfstæðismenn og aðrir hvattir til að mæta og kynna sér áherslur í prófkjörinu.

491390b.jpg

Dagskráin er svohljóðandi:


Fimmtudagur 5. mars
Reyðarfjörður kl. 17:00-18:30 Fjarðahótel
Neskaupstaður kl. 20:00-22:00 Félagsheimilið Egilsbúð

Föstudagur 6. mars
Seyðisfjörður kl. 12:00-13:30 Slysavarnaheimilið Sæból
Egilsstaðir kl. 17:30-19:00 Hótel - Hérað

Laugardagur 7. mars
Þórshöfn kl. 13:00-14:30 Félagsheimilið - Þórsver
Húsavík kl. 18:00-19:30 Veitingastaðurinn - Salka

Sunnudagur 8. mars
Ólafsfjörður kl. 12:00-13:30 Félagsheimilið - Tjarnarborg
Akureyri kl. 17:00-19:00 Hótel - KEA

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.