Týr kemur á Eskifjörð í fyrramálið

Rúmlega 109 kíló af fíkniefnum voru haldlögð af lögreglu í stóra smyglmálinu. Um er að ræða marijúana, hass, amfetamín og nokkur þúsund e-töflur. Fimm Íslendingar og einn Hollendingur hafa verið handteknir í tengslum við málið. Þetta er eitt alstærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp á Íslandi. Reiknað er með að varðskipið Týr komi með smyglskútuna í höfn á Eskifirði í fyrramálið.

tr_r_myndasafni_gslunnar.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.