Valið á lista Framsóknar í NA-kjördæmi í dag

Kosið var um skipan á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi á aukakjördæmisþingi flokksins á Egilsstöðum í dag. Talningu átti að vera lokið kl. 17 en tölur hafa þó enn ekki verið birtar. Fimmtán gáfu kost á sér á listann.  Alþingismennirnir Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknar og Höskuldur Þórhallsson alþingismaður, sóttust báðir eftir  fyrsta sætinu, en Anna Kolbrún Árnadóttir, sérkennari, sóttist eftir 1. til 8. sæti listans.

frams.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.