Kennsla hófst á háskólastigi í Hallormsstaðaskóla í lok ágúst. Það er í fyrsta sinn sem háskólanám er kennt í staðnámi á Austurlandi. Rektor Háskóla Íslands segir að með frekari nýtingu á aðstöðunni á Hallormsstað opnist fleiri möguleikar, bæði á háskólanámi í fjórðungnum.