Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt tvo karlmenn um þrítugt fyrir að brjótast inn og stela talsverðu magni af áfengi. Annar mannanna var einnig dæmdur fyrir umferðarlagabrot.