Hertha María Richardt Úlfarsdóttir vinnur að því að innrétta húðflúrstofu undir merkjum Nornasetursins í Fjárhúsunum í Fellabæ. Hertha hefur verið með starfsemi þar af og til í haust og er ánægð með viðtökurnar.