Tónlistarhópurinn Mela frumflytur á sunnudag verkið Draumfarir eftir tónskáldið Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur. Hún samdi verkið um föður sinn sem lést af slysförum og birtist vinafólki eftir það í draumum.