Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra verður á morgun með opna viðtalstíma á Egilsstöðum og Eskifirði.