Þrjár austfirskar verslanir hafa að undanförnu opnað útibú á Akureyri. Þær hafa löngum átt dyggan kúnnahóp að norðan og hafa séð tækifæri í að færa út kvíarnar.