Forstjóri Matvælastofnunar segir að vörslusvipting á búfé sé alltaf síðasta úrræðið sem beitt sé þegar ekki er orðið við ítrekuðum áminningum. Öllu fé á bæ í Hjaltastaðaþinghá var í gær smalað heim og tekið.