Bangsar gista á Bókasafni Héraðsbúa

Bangsadagurinn er á morgun, fimmtudag, og af því tilefni verður böngsum boðin gisting á Bókasafni Héraðsbúa á Egilsstöðum.

Fjallað er um málið á Facebook síðu Bókasafnins. Þar segir að eigendur bangsa geta komið með bangsann sinn á bókasafnið á milli kl 13 og 18. Síðan geta þeir sótt bangsana á sama tímabili daginn eftir.

Ennfremur segir að myndir frá bangsagistingunni verða settar á samfélagsmiðla Bókasafnsins.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.