Mistök í prentun Austurgluggans
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 19. júl 2022 15:02 • Uppfært 19. júl 2022 15:12
Mistök urðu við prentun Austurgluggans í síðustu viku þannig að í einhverjum blöðum voru sumar blaðsíður tvisvar meðan aðrar vantaði.
Áskrifendur sem fengu gölluð blöð geta snúið sér til Katrínar Ölfu markaðsstjóra (
Austurglugginn biðst velvirðingar á mistökunum.