Prjónamessa á Vopnafirði til styrkar Úkraníu
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 26. okt 2022 08:13 • Uppfært 26. okt 2022 08:13
Prjónamessa verður haldin í Vopnafjarðarkirkju á sunnudag kl. 14. Í messunni verður safnað fyrir lopasokkum fyrir verkefnið "Sendum hlýju frá Íslandi".
Í messunni mun kór Vopnafjarðar- og Hofskirkju syngur undir stjórn Stephen Yates. Prjónakaffi í boði og hlýtt samfélag á eftir messuna og allir eru velkomnir
Á vefsíðu verkefnissins "Sendum hlýju frá Íslandi".stendur að við getum öll hjálpað Úkraínu að verja sig gegn innrás Rússlands
.
„Úkraínska þjóðin hefur barist hetjulega frá fyrsta degi. Bæði menn og konur hafa gripið til vopna til að verja landið sitt og framtíð barnanna sinna. Úkraínska þjóðin vill frelsi og betri framtíð.“ segir á vefsíðunni.
„Eitt af því sem skortur er á í Úkraínu er hlýr fatnaður og munu hlýir íslenskir sokkar gagnast vel nú í vetur einkum fyrir hermenn og þau sem eru tilbúin að fórna öllu til að verja Úkraínu gegn innrásinni. Við getum öll gert gagn.“
Mynd: wikipedia
Á vefsíðu verkefnissins "Sendum hlýju frá Íslandi".stendur að við getum öll hjálpað Úkraínu að verja sig gegn innrás Rússlands
.
„Úkraínska þjóðin hefur barist hetjulega frá fyrsta degi. Bæði menn og konur hafa gripið til vopna til að verja landið sitt og framtíð barnanna sinna. Úkraínska þjóðin vill frelsi og betri framtíð.“ segir á vefsíðunni.
„Eitt af því sem skortur er á í Úkraínu er hlýr fatnaður og munu hlýir íslenskir sokkar gagnast vel nú í vetur einkum fyrir hermenn og þau sem eru tilbúin að fórna öllu til að verja Úkraínu gegn innrásinni. Við getum öll gert gagn.“
Mynd: wikipedia