Tekjuhæstu einstaklingarnir í Fjarðabyggð 2022

Austurglugginn birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra.

Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur ársins 2021 sem þurfa ekki að endurspegla föst laun og innihalda ekki viðbótargreiðslur svo sem ökutækjastyrk né dagpeninga. Upplýsingarnar eru birtar með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Sigurður Bjarnason skipstjóri 6,000,168 kr.
Bergur Einarsson skipstjóri 5,616,248 kr.
Tómas Kárason skipstjóri 5,354,982 kr.
Kristinn Grétar Rögnvarsson skipstjóri 5,071,328 kr.
Sturla Þórðarson skipstjóri 4,859,958 kr.
Friðrik Már Guðmundsson framkvæmdastjóri 4,831,822 kr.
Magnús Ómar Sigurðsson skipstjóri 4,743,465 kr.
Hálfdán Hálfdánarson skipstjóri 4,722,976 kr.
Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri 4,626,126 kr.
Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri 4,613,724 kr.
Tor Arne Berg forstjóri 4,518,212 kr.
Þorsteinn Kristjánsson framkvæmdastjóri 4,422,202 kr.
Stefán Bjarnason Ingvarsson netagerðameistari 4,282,022 kr.
Robert Maciej Wojcieckowski læknir 3,853,914 kr.
Hjálmar Ingvason sjómaður 3,814,098 kr.
Guðni Brynjar Ársælsson sjómaður 3,544,931 kr.
Bjarni Már Hafsteinsson sjómaður 3,488,667 kr.
Halldór Jónasson skipstjóri 3,475,465 kr.
Hreinn Sigurðsson yfirvélstjóri 3,458,434 kr.
Sigurður V. Jóhannesson stýrimaður 3,457,463 kr.
Hörður Erlendsson yfirvélstjóri 3,451,686 kr.
Ragnar Eðvaldsson stýrimaður 3,358,943 kr.
Daði Þorsteinsson skipstjóri 3,284,136 kr.
Jóhann Geir Árnason vélstjóri og trommuleikari 3,215,960 kr.
Kristján Örn Kristjánsson sjómaður 3,104,145 kr.
Ólafur Gunnar Guðnason sjómaður og hreindýraleiðsögumaður 3,092,288 kr.
Þórhallur Hjaltason sjómaður 3,075,684 kr.
Smári Einarsson sjómaður 3,064,177 kr.
Ómar Dennis Atlason sjómaður 3,045,293 kr.
Jóhann Pétur Gíslason vélstjóri 3,039,306 kr.
Heimir Svanur Haraldsson sjómaður 3,029,994 kr.
Óli Hans Gestsson verkstjóri 3,003,768 kr.

Lengri útgáfa birtist í Austurglugganum sem kom út í vikunni. Hægt er að panta áskrift hér.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.