Austurlandsmót á skíðum um helgina

Austurlandsmót 2009 á skíðum, skíðamót fyrir alla aldursflokka í Oddsskarði, hefst klukkan níu í fyrramálið og stendur fram yfir hádegi á sunnudag. Skíðafélag Fjarðabyggðar stendur að mótinu og er búist við fjölda þátttakenda og mikilli skíðasveiflu í brekkunum. Dagskráin er eftirfarandi.

oddsskar.jpg

Skíðafélag Fjarðabyggðar

 

Laugardagur 07.03.09

 

9:00 -10:00 Afhending númera í skíðaskála

 

10 ára og yngri svig

 

09:30   Brautarskoðun

10:00   9-10 ára fyrri og seinn ferð

10:45   8 ára og yngri fyrri og seinni ferð

  

11 ára og eldri stórsvig

 

11:15   Brautarskoðun

12:00   Fyrri og seinni ferð

  

Sunnudagur  08.03.09

  

9:00 – 10:00 Afhending númera í skíðaskála

 

11 ára og eldri svig

 

09:30   Brautarskoðun

10:00   Fyrri og seinni ferð

 

10 ára og yngri stórsvig

 

10:30   Brautarskoðun

11:00   9-10 ára fyrri og seinni ferð

11:45   8 ára og yngri fyrri og seinni ferð

 

Verðlaunaafhending að móti loknu við skíðaskálann

  

Mótshaldarar áskilja sér allan rétt til breytinga á dagskrá

 

Mótsgjald er 500 kr á grein og greiðist við afhendingu númera

Ljósmynd/Oddsskarð

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.