Íbúafundir um fræðslu- og frístundastefnu

Fjarðabyggð stendur fyrir íbúafundum um fræðslu- og frístundastefnu sveitarfélagsins 17. og 18. mars. Á fundunum stendur til að kynna fyrirliggjandi drög að stefnu sveitarfélagins, sem unnin eru af þrjátíu manna hópi fólks úr Fjarðabyggð. Í kjölfarið verður efnt til umræðu um lykilþætti stefnunnar og kallað eftir viðbrögðum og athugasemdum íbúanna. 17. mars verður íbúafundur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar kl. 20. 18. mars í Nesskóla kl. 20.

fjaragbyggarlg.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.