Íbúar á Fáskrúðsfirði stofna íbúasamtök í kvöld
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 27. jan 2009 17:52 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Dreift hefur verið auglýsingu til íbúa á Fáskrúðsfirði þess efnis að mæta í Skrúð í kvöld og stofna íbúasamtök. Fyrsta verkefni samtakanna á að vera að knýja á um að yfirstjórn Fjarðabyggðar hætti við fyrirhuguð áform um sölu áhaldahúss og veghefils af staðnum. Þá mótmæla íbúar fyrirhuguðum niðurskurði hjá slökkviliði og tilfærslu hafnarþjónustu til Reyðarfjarðar.
Dreift hefur verið auglýsingu til íbúa á Fáskrúðsfirði þess efnis að mæta í Skrúð í kvöld og stofna íbúasamtök. Fyrsta verkefni samtakanna á að vera að knýja á um að yfirstjórn Fjarðabyggðar hætti við fyrirhuguð áform um sölu áhaldahúss og veghefils af staðnum. Þá mótmæla íbúar fyrirhuguðum niðurskurði hjá slökkviliði og tilfærslu hafnarþjónustu til Reyðarfjarðar.